Framkvæmdastjórn ESB hefur auglýst eftir umsóknum um styrki í Erasmus+ og European Solidarity Corps fyrir árið 2025 og eru fyrstu frestir ársins í febrúar og mars.
Lesa meiraMarkmið styrkja til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar er að hvetja fyrirtæki og stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.
Lesa meiraMarkmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2025 kl 15.00.
Lesa meiraYfirskrift kallsins er lyfjaerfðafræðileg nálgun á sniðlækningar (Pharmacogenomic Strategies for Personalised Medicine, EP PerMed JTC2025).
Lesa meiraSjóðnum bárust alls 36 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. október 2024.
Lesa meiraEuropean Rare Diseases Research Alliance (ERDERA) hefur auglýst fyrsta kall áætlunarinnar "Pre-clinical therapy studies for rare diseases using small molecules and biologicals – development and validation”.
Lesa meiraUmhverfisstofnun hefur ásamt 22 íslenskum samstarfsaðilum gengið frá samningum vegna 3,5 milljarða króna styrk úr LIFE, umhverfis- og loftlagsáætlun ESB, vegna verkefnisins ICEWATER sem stuðlar að því að tryggja vatnsgæði á Íslandi.
Lesa meiraNámsorlofsnefnd hefur veitt orlof til alls 41 stöðugildis fyrir veturinn 2025 - 2026
Lesa meiraRannís og Landskrifstofa Erasmus+ loka skrifstofunni yfir hátíðirnar frá og með 23. desember og fram yfir áramót. Við opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025. Með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.
Lesa meiraStjórn Eyvarar hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 13 verkefna að ganga til samninga um nýjan netöryggisstyrk.
Lesa meiraÚthlutunarnefndir launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.
Lesa meiraStjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 50 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meiraRannís, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga boða til opins kynningarfundar um félags- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins. Áætlunin styrkir fjölbreytt verkefni á sviði vinnumarkaðsmála og félagslegrar nýsköpunar.
Lesa meiraEuroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á röð örnámskeiða tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 24. janúar 2025 kl. 09:00-10:15 verður fjallað um starfsfræðslu á Norðurlöndunum.
Lesa meiraÁ þessu ári hlutu sex íslenskir kennarar gæðamerki eTwinning fyrir framúrskarandi eTwinning verkefni, með alls sex National Quality Label (NQL) og fimm European Quality Label (EQL). Þessi gæðamerki eru veitt til að viðurkenna fagmennsku, nýsköpun og gæði alþjóðlegra samstarfsverkefna í menntakerfinu. Stóru-Vogaskóli fær viðurkenningu fyrir besta eTwinning verkefnið árið 2024.
Lesa meiraSamfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems) hefur auglýst kall: Betri umönnun nær heimili (e. Better care closer to home: Enhancing primary and community care).
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til og með 30. janúar 2025 kl. 15:00. Sprotasjóður er sameiginlegur sjóður fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla. Sjóðurinn styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í samræmi við menntastefnu stjórnvalda og aðalnámskrá.
Lesa meiraVefstofan verður haldin 6. desember frá klukkan 9:00 - 11:40 að íslenskum tíma. Umfjöllunarefnið er áskoranir og sérkenni frá sjónarhóli umsækjenda.
Lesa meiraEvrópusambandið hefur tilkynnt um umsóknarfresti Erasmus+ sem verða í boði árið 2025. Alls munu fimm milljarðar evra renna til ferða og samstarfs í menntamálum, æskulýðsmálum og íþróttum á árinu, þar af hátt í 16 milljónir evra sem renna til Íslands með beinum hætti.
Lesa meiraRannís stendur fyrir fundi fyrir nýliða í húsnæði sínu Borgartúni 30 þann 26. nóvember næstkomandi.
Lesa meiraRannís leitar að kennurum í leik-, grunn- eða framhaldsskólum sem vilja gerast eTwinning sendiherrar frá og með 2025. Sendiherrar stuðla að framþróun eTwinning, veita kennurum ráðgjöf, halda kynningar og taka þátt í netverkum á norrænum og evrópskum vettvangi.
Lesa meiraNordplus Norræna tungumálaáætlunin hefur kynnt nýjan verkefnaflokk fyrir 2025: Námskeið í Norðurlandamálum. Markmiðið er að efla nám og kennslu í Norðurlandamálum. Styrkir eru í boði fyrir fjölbreyttar stofnanir, þar á meðal háskóla, skóla, félagasamtök og fyrirtæki, sem skipuleggja námskeið fyrir háskólanema, kennaranema og menntaða kennara. Sérstök áhersla er lögð á skandinavísku málin: dönsku, norsku og sænsku.
Lesa meiraNæsti umsóknarfrestur fyrir áhugasama umsækjendur um verkefnastyrk Nordplus er 3. febrúar 2025 og því verður haldinn kynningarfundur á Teams þann 26. nóvember 2024 kl. 13:00-14:00.
Lesa meiraVísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meiraStyrkir eru veittir til bókaútgefenda til þýðinga, dreifingar og kynningar á evrópskum bókmenntum. Umsóknarfrestur er til 11. febrúar 2025.
Lesa meiraCreative Europe auglýsti þann 1. október eftir umsóknum. Umsóknarfrestir eru mismunandi og mikilvægt að kynna sér umsóknargögn vel.
Lesa meiraÁrleg norræn ráðstefna eTwinning sendiherra var haldin í Reykjavík dagana 5.-7. nóvember 2024, þar sem 36 kennarar frá öllum Norðurlöndunum komu saman til að ræða borgaravitund og evrópsk gildi. Ráðstefnan innihélt fjölbreytt erindi, heimsókn í eTwinning skóla og umræðufundi um framtíð eTwinning, þar sem áhersla var lögð á samspil við Erasmus+ og þróun starfs sendiherranna.
Lesa meiraÓskað er eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna Rannsóknasjóðs. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 1. desember 2024.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus, menntaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2023-2027. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2025 er að efla hæfni og þekkingu til að styrkja samkeppnishæfni Norðurlanda og Eystrasaltsríkja. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2025.
Lesa meiraEuroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á örnámskeið tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 6. nóvember kl. 09:00-10:15 verður fjallað um notkun gervigreindar í náms- og starfsráðgjöf.
Lesa meiraNordplus býður upp á rafrænan upplýsingafund þann 5. nóvember fyrir umsækjendur sem hafa áhuga á að kynna sér þau tækifæri sem í boði eru og hyggja á að sækja um styrk í næsta umsóknarfrest sem verður þann 3. febrúar 2025.
Lesa meiraAuglýst er eftir umsóknum um styrki til íslenskukennslu fyrir útlendinga, sem er ekki hluti af almennu námi á grunn- eða framhaldsskólastigi, fyrir 2025. Umsóknarfrestur rennur út 5. desember 2024 klukkan 15:00
Lesa meiraÁhersla er lögð sjálfbæra heilbrigðis- og félagsþjónustu aldraðra. Umsóknarfrestur er 20. febrúar 2025 klukkan 12:00 að íslenskum tíma.
Lesa meiraVísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meiraNý skýrsla um sjálfbærnimenntun á Norðurlöndum dregur fram þörf kennara fyrir aukin úrræði og stuðning. Mikilvægt er að virkja ungt fólk til að taka leiðandi hlutverk í sjálfbærniverkefnum og tryggja að sjálfbærni verði óaðskiljanlegur hluti menntunar framtíðarinnar.
Lesa meiraNýsköpunarverðlaun Íslands 2024 voru í dag veitt nýsköpunarfyrirtækinu Carbfix sem þróað hefur og markaðssett tækni til að binda koldíoxíð og brennisteinsvetni varanlega í bergi.
Lesa meiraFranska sendiráðið og Rannís bjóða til viðburðar í tilefni af 20 ára afmæli Jules Verne samstarfsins.
Lesa meiraVísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.
Lesa meiraFrestur til að sækja um gæðaviðurkenningu eTwinning, National Quality Label, verður til 10. nóvember 2024. Við hvetjum öll sem staðið hafa fyrir vel heppnuðu verkefni að sækja um.
Lesa meiraMiðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH) stendur fyrir "master class" námskeiði fimmtudaginn 24. október næstkomandi klukkan 10:00 - 14:00 í Grósku. Námskeiðið heldur Uffe Bundgaard-Joergensen, framkvæmdastjóri Gate2Growth.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.