Fréttir: janúar 2025

3.1.2025 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna

Hlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla. Umsóknarfrestur rennur út 17. febrúar 2025, kl. 15:00.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica