Fréttir: desember 2024

18.12.2024 : Úthlutun úr Vinnustaðanámssjóði 2024

Markmið styrkja til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar er að hvetja fyrirtæki og stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.

Lesa meira

17.12.2024 : Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum

Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni. Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2025 kl 15.00.

Lesa meira

16.12.2024 : Evrópska samfjámögnunin á sviði sniðlækninga (European Partnership for Personlised Medicine)auglýsir annað kall áætlunarinnar

Yfirskrift kallsins er lyfjaerfðafræðileg nálgun á sniðlækningar (Pharmacogenomic Strategies for Personalised Medicine, EP PerMed JTC2025).

Lesa meira

12.12.2024 : Æskulýðssjóður seinni úthlutun 2024

Sjóðnum bárust alls 36 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. október 2024.

Lesa meira

12.12.2024 : Evrópska samfjármögnunin um sjaldgæfa sjúkdóma auglýsir eftir umsóknum

European Rare Diseases Research Alliance (ERDERA) hefur auglýst fyrsta kall áætlunarinnar "Pre-clinical therapy studies for rare diseases using small molecules and biologicals – development and validation”.

Lesa meira

11.12.2024 : Umhverfisstofnun ásamt samstarfsaðilum hlýtur 3,5 milljarða króna styrk úr LIFE

Umhverfisstofnun hefur ásamt 22 íslenskum samstarfsaðilum gengið frá samningum vegna 3,5 milljarða króna styrk úr LIFE, umhverfis- og loftlagsáætlun ESB, vegna verkefnisins ICEWATER sem stuðlar að því að tryggja vatnsgæði á Íslandi.

Lesa meira

11.12.2024 : Úthlutun námsorlofa kennara og stjórnenda í framhaldsskólum

Námsorlofsnefnd hefur veitt orlof til alls 41 stöðugildis fyrir veturinn 2025 - 2026

Lesa meira

10.12.2024 : Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Rannís og Landskrifstofa Erasmus+ loka skrifstofunni yfir hátíðirnar frá og með 23. desember og fram yfir áramót. Við opnum aftur fimmtudaginn 2. janúar 2025. Með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. 

Lesa meira

9.12.2024 : Fyrsta úthlutun netöryggisstyrks Eyvarar

Stjórn Eyvarar hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 13 verkefna að ganga til samninga um nýjan netöryggisstyrk.

Lesa meira
LL_logo_blk_screen

5.12.2024 : Úthlutun Listamannalauna 2025

Úthlutunarnefndir launasjóða listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2025.

Lesa meira

5.12.2024 : Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2024

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 50 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri að ganga til samninga um nýja styrki.

Lesa meira
Kynningarfundur-EaSI-7.jan-2025

4.12.2024 : Kynningarfundur um félags- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins

Rannís, Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga boða til opins kynningarfundar um félags- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins. Áætlunin styrkir fjölbreytt verkefni á sviði vinnumarkaðsmála og félagslegrar nýsköpunar.

Lesa meira
Rannsoknathing-2025-mynd-med-grein

4.12.2024 : Rannsóknaþing, úthlutun Rannsóknasjóðs og afhending Hvatningarverðlauna 2025

Rannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 16. janúar 2025 kl. 14.00-16.00 undir yfirskriftinni Hingað og lengra: Vísindi á heimsmælikvarðaÁ þingingu verður tilkynnt um úthlutun Rannsóknasjóðs auk þess sem veitt verða Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025.

Lesa meira
NORDPLUS-Keyboard-button

4.12.2024 : Velkomin á Nordplus Café!

Ert þú að hugsa um að sækja um verkefnastyrk til Nordplus með umsóknarfresti 3. febrúar 2025? Þá mælum við með að þú kíkir á rafrænt Nordplus Café þann 9. janúar nk. þar sem farið verður ítarlega yfir umsóknarferlið. 

Lesa meira

4.12.2024 : Örnámskeið um náms- og starfsráðgjöf: Starfsfræðsla á Norðurlöndunum

Euroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á röð örnámskeiða tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 24. janúar 2025 kl. 09:00-10:15 verður fjallað um starfsfræðslu á Norðurlöndunum. 

Lesa meira

3.12.2024 : Kennarar í íslenskum skólum hljóta eTwinning gæðamerki fyrir framúrskarandi verkefni

Á þessu ári hlutu sex íslenskir kennarar gæðamerki eTwinning fyrir framúrskarandi eTwinning verkefni, með alls sex National Quality Label (NQL) og fimm European Quality Label (EQL). Þessi gæðamerki eru veitt til að viðurkenna fagmennsku, nýsköpun og gæði alþjóðlegra samstarfsverkefna í menntakerfinu. Stóru-Vogaskóli fær viðurkenningu fyrir besta eTwinning verkefnið árið 2024. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica