Velkomin á Nordplus Café!

30.10.2024

Nordplus býður upp á rafrænan upplýsingafund þann 5. nóvember fyrir umsækjendur sem hafa áhuga á að kynna sér þau tækifæri sem í boði eru og hyggja á að sækja um styrk í næsta umsóknarfrest sem verður þann 3. febrúar 2025. 

  • Copy-of-nordplus-cafe-website-2-942x520-c-default

Þann 5. nóvember næstkomandi kl. 12:00 verður rafrænn upplýsingafundur haldinn um næsta umsóknarfrest í Nordplus sem verður 3. febrúar 2025. EFtir stutta almenna kynningu verður fundargestum skipt í hópa eftir undiráætlunum og hver áætlun og áhersluatriði hennar kynnt. Ef þið hafið hafið áhuga á að kynna ykkur Nordplus og skoða þau tækifæri til að sækja um styrk sem í boði eru þá hvetjum við ykkur til að skrá ykkur á þennan fund. 

Umsjónarmenn alla undiráætlana Nordplus stjórna fundinum og segja frá umsóknarferlinu, svara spurningum og gefa góð ráð. Hægt er að sækja um styrk í öllum undiráætlunum Nordplus.

Undiráætlanir Nordplus:

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Nordplus

Nauðsynlegt er að skrá sig en opið er fyrir skráningar til og með mánudeginum 4. nóvember 2024. Athugið að viðburðurinn fer fram á ensku. 

 Skrá mig á Nordplus Café hér








Þetta vefsvæði byggir á Eplica