Á árinu 2023 voru afgreiddar 303 umsóknir um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga, sem er 12% aukning miðað við árið áður.
Lesa meiraUmsóknafrestur í Creative Europe bókmenntaþýðingar er 16. apríl næstkomandi.
Lesa meiraVinnustofan sem er þann 12. mars næstkomandi er sérstaklega sniðin að umsækjendum sem eru að vinna að umsóknum með skilafrest í apríl 2024 bæði innan Horizon Europe og Innovative health initiative (IHI).
Lesa meiraSamfjármögnunin umbreyting heilbrigðisþjónustu (Transforming health and care systems) hefur birt kallið Nýsköpun til forvarna (Innvation to prevent) en markmið þess er að styðja við innleiðingu á nýjum einstaklingsmiðuðum leiðum til að bæta heilbrigðiskerfi með stuðningi upplýsinga- og stafrænnar tækni.
Lesa meiraMiðstöð stafrænnar nýsköpunar (EDIH-IS), Rannís og Enterprise Europe Network á Íslandi bjóða á viðburðinn „Hvernig finn ég fjárfestana?“ fimmtudaginn 7. mars í Fenjamýri, Grósku.
Lesa meiraUmsóknarfresti nýs Tónlistarsjóðs lauk 12. desember 2023. Annars vegar var hægt að sækja um fyrir verkefni í lifandi flutningi og hins vegar vegna innviða-verkefna.
Lesa meiraHlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi.
Lesa meiraRannís leiðir verkefnið Menntun til sjálfbærni fyrir hönd Norrænu ráðherranefndarinnar. Einn hluti af því verkefni er nú að kortleggja sjálfbærnimenntun á Norðurlöndunum.
Lesa meiraDagarnir sem eru rafrænir verða haldnir 20. og 21. mars 2024 og eru öllum opnir. Um er að ræða viðburð á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.
Lesa meiraNýr umsóknarfrestur er 22. febrúar næstkomandi klukkan 15:00.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2024 á miðnætti.
Lesa meiraSkilafrestur í samþróunarsjóð Creative Europe/MEDIA áætlunina er þann 06. mars nk. kl. 16:00 að íslenskum tíma.
Lesa meiraHlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein til ritunar efnis á íslensku. Umsóknarfrestur er 18. mars 2024, kl. 15:00.
Lesa meiraÁrsskýrsla Rannís fyrir árið 2023 er komin út á rafrænu formi. Skýrslan er að þessu sinni myndskreytt með myndum sem gerðar voru af gervigreind.
Lesa meiraFélags- og vinnumarkaðsráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2024.
Lesa meiraFyrir áramót fór fram síðasta úthlutun ársins. Um var að ræða sex náms- og þjálfunarverkefni í æskulýðshluta Erasmus+ og ellefu samstarfsverkefni sem hlutu styrk að þessu sinni, sem og þrjú samfélagsverkefni og fjögur sjálfboðaliðaverkefna í European Solidarity Corps. Þá hlutu 26 stofnanir og samtök aðild að Erasmus+.
Lesa meiraNýr sendiherra Þýskalands á Íslandi heimsótti Rannís 8. febrúar sl. ásamt gestum, til að fræðast um starfsemina og ræða samstarf í menntamálum.
Lesa meiraStjórn Innviðasjóðs mun auglýsa eftir nýjum verkefnum á uppfærðan vegvísi nú í ár. Vísindasamfélagið er hvatt til þess að vinna áfram að auknu samstarfi um rannsóknarinnviði, jafnt innan verkefna sem nú hafa stöðu á vegvísi sem og með mótun nýrra verkefna.
Lesa meiraNýr umsóknarfrestur Nýsköpunarsjóðs námsmanna er 12. febrúar 2024 klukkan 15:00. Var áður 6. febrúar 2024 kl. 15:00.
SBEP – Sustainable Blue Economy Partnership – hefur opnað fyrir nýtt tveggja þrepa kall með umsóknarfresti fyrir for-umsóknir til 10. apríl næstkomandi.
Lesa meiraÖll bókasöfn sem falla undir bókasafnalög geta sótt um styrki, ein eða í samstarfi með öðrum bókasöfnum eða með aðilum sem hafa það að markmiði að efla bókasöfn í landinu. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2024 kl. 15:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.