Fréttir: 2025

31.1.2025 : Örnámskeið um náms- og starfsráðgjöf: Fimm víddir umhverfisvænnar starfsráðgjafar

Euroguidance á Norðurlöndunum og í Eystrasaltsríkjunum bjóða upp á röð örnámskeiða tengd náms- og starfsráðgjöf. Þann 18. febrúar 2025 kl. 14:00-15:15 að íslenskum tíma verður fjallað um fimm víddir umhverfisvænnar starfsráðgjafar.

Lesa meira
Ranni-us-30.01.2025-88

30.1.2025 : Valdimar Sveinsson hlýtur Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir verkefnið Lífupplýsingafræðileg greining á kælisvari frumna

Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum fimmtudaginn 30. janúar.

Lesa meira

30.1.2025 : Sérfræðingur í nýsköpunarteymi

Starfið felur í sér fullt starf í nýsköpunarteymi rannsókna- og nýsköpunarsviðs Rannís þar sem stærstu verkefnin eru rekstur skattfrádráttar rannsókna- og þróunarverkefna og Tækniþróunarsjóðs. Verkefni starfsmanns snúa að skattfrádrætti rannsókna- og þróunarverkefna  og felast m.a. í yfirferð umsókna, samskiptum við umsækjendur, upplýsingagjöf og kynningum.
Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2025 .

30.1.2025 : Menntasamstarf

Hefur þú áhuga á menntamálum og vilt stuðla að árangursríku innlendu og evrópsku menntasamstarfi? Rannís óskar eftir sérfræðingi í fullt starf á mennta- og menningarsvið, til að hafa umsjón með innlendum sjóðum og erlendum samstarfsverkefnum á sviði menntamála. Starfið felur í sér umsýslu umsókna og verkefna, gerð vinnuáætlana og skýrslna auk þátttöku í kynningarmálum og alþjóðlegu samstarfi. 
Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar 2025.

Lesa meira

24.1.2025 : Samfjármögnun um sniðlækningar auglýsir (EP PerMed) hraðkall

Hraðkall (Fast Track Call) er hraðari leið fyrir fyrir frumkvöðla með nýjungar í sniðlækningum til að sannreyna lausnir sínar.

Lesa meira
_RAN2778

24.1.2025 : eTwinning fagnar 20 ára afmæli á árinu!

eTwinning er flaggskip Evrópusambandsins þegar kemur að rafrænu skólasamstarfi. Það býður kennurum og skólum öruggt netumhverfi þar sem hægt er að vinna saman og þróa bæði innlend og alþjóðleg verkefni.

Lesa meira

23.1.2025 : Umskipti Evrópu í sjálfbærara og hringlaga hagkerfi

Viðburðurinn SustainableSolutionsMatch 2025 er þverfaglegur, stafrænn viðburður sem fer fram á netinu 7.-21. febrúar nk.

Lesa meira
Logo Tækniþróunarsjóða og textinn kynningarfundur

22.1.2025 : Kynningarfundir á styrkjum Tækniþróunarsjóðs og Netöryggisstyrk Eyvarar

Sérfræðingar Tækniþróunarsjóðs verða með þrjár kynningar í janúar 2025, ein á Akranesi og tvær rafrænar.

Lesa meira

22.1.2025 : Upplýsingadagur COST 2025

Þann 18. febrúar nk. verður haldinn opinn upplýsingadagur COST á netinu. Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknasviðum.

Lesa meira
ISS_24519_00123

22.1.2025 : Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð, skatthvata og Enterprise Europe Network

Samtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís standa fyrir kynningarfundi þriðjudaginn 28. janúar kl. 9:00-10:30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, fundarsalnum Hyl á 1. hæð.

Lesa meira

22.1.2025 : Kynningarfundur um Eurostars-3 og Innowwide

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 6. febrúar 2025 kl. 12:30-13:30 í húsnæði Rannís, Borgartúni 30, í Hvammi á 3. hæð og á Teams.

Lesa meira
Sls25uthl_frett21jan25

21.1.2025 : Úthlutun úr Sviðslistasjóði 2025

Umsóknarfrestur í Sviðslistasjóð rann út 1. október 2024. Sjóðnum bárust 115 umsóknir og sótt var um ríflega 1,6 milljarð króna í Sviðslistasjóð og launasjóð sviðslistafólks (1581 mánuðir í launasjóðinn). 

Lesa meira

21.1.2025 : NordForsk auglýsir væntanlegt kall um fjandsamlegar ógnir sem ögra samfélagsöryggi Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna

Fjandsamlegar ógnir og blandaðar árásir er ofarlega á baugi á Norðurlöndum og Eystrasaltssvæðinu.

Lesa meira
Visindakako-Borgarbokasafnid-Kringlunni

21.1.2025 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Borgarbókasafninu Kringlunni 25. janúar

Dr. Arnar Eggert Thoroddsen ræðir við gesti um störf sín sem félags- og fjölmiðlafræðingur við Háskóla Íslands auk starfa hans sem tónlistargagnrýnandi og -fræðingur.

Lesa meira

20.1.2025 : Opið er fyrir aðra lotu netöryggisstyrks Eyvarar, hæfniseturs fræðslu, menntunar og rannsókna á sviði netöryggis

Markmið styrksins er að efla netöryggisgetu á landsvísu og er ætlað að efla aðlögun og innleiðingu á nýjum netöryggislausnum og hönnun þeirra meðal íslenskra fyrirtækja og opinberra aðila. Umsóknarfrestur er 17. mars nk. kl. 15:00.

Lesa meira

20.1.2025 : Evrópska nýsköpunarráðið (EIT) kynnir nýtt þekkingar- og nýsköpunarsamfélag (EIT KIC) á sviði vatns, sjávar- og hafsvæða og vistkerfa

EIT Water kallið mun taka á alþjóðlegum áskorunum, þar á meðal vatnsskorti, þurrkum og flóðum, auk hnignunar í ferskvatni og sjó.

Lesa meira
Hvatningarverdlaun-Rannsoknasjods-2025-JEG-LE

16.1.2025 : Dr. Jón Emil Guðmundsson, lektor í stjarneðlisfræði við Háskóla Íslands, hlýtur Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs

Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi sem fór fram á Hótel Reykjavík Natura. 

Lesa meira
ING_38192_52041

16.1.2025 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2025

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknaverkefna fyrir árið 2025. Alls bárust 381 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 64 þeirra styrktar eða tæp 17% umsókna.

Lesa meira
Rannsoknathing-2025-mynd-med-grein

16.1.2025 : Rannsóknaþing, úthlutun Rannsóknasjóðs og afhending Hvatningarverðlauna 2025

Rannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 16. janúar 2025 kl. 14.00-16.00, á hótel Reykjavík Naturaundir yfirskriftinni Hingað og lengra: Vísindi á heimsmælikvarðaÁ þingingu verður tilkynnt um úthlutun Rannsóknasjóðs auk þess sem veitt verða  Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs fyrir árið 2025.

Lesa meira

15.1.2025 : Tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, 30. janúar næstkomandi. Verðlaunin eru veitt þeim námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefna sem styrkt voru af Nýsköpunarsjóði námsmanna árið 2024. 

Lesa meira

15.1.2025 : NordForsk auglýsir væntanlegt kall um ábyrga notkun gervigreindar

Gert er ráð fyrir að opnað verði fyrir umsóknir í febrúar 2025. 

Lesa meira

15.1.2025 : Erasmus+ styrkir íslenskar stofnanir til árangursríkrar stefnumótunar

Þrjú verkefni með íslenskum samstarfsaðilum hlutu nýverið veglega Erasmus+ styrki til að framkvæma tilraunir og meta árangur af stefnumótun. Verkefnin eru EMPOWER, sem miðar að aukinni þátttöku kvenna í upplýsingatækni, BRICK, sem styrkir samstarf í fullorðinsfræðslu, og On the Move, sem eflir fagmenntun með blönduðum nemendaskiptum.

Lesa meira

15.1.2025 : Creative Europe úthlutanir 2024

Á þessu ári fengu íslenskir þátttakendur um 3,1 milljón evra í styrki í Creative Europe.

Lesa meira

14.1.2025 : Stefnumót fyrirtækja um lausnir á sviði ferðatækni og stafrænna tækifæra í ferðaþjónustu

Þann 15. janúar 2025 munu EDIH, Íslenski ferðaklasinn og Ferðamálastofa standa fyrir stefnumóti fyrirtækja um lausnir á sviði ferðatækni og stafrænna tækifæra. 

Lesa meira

10.1.2025 : Opið fyrir umsóknir um UK-Iceland Explorer námsstyrki 2025

UK-Iceland Explorer námsstyrkjasjóðurinn er liður í auknu samstarfi milli Íslands og Bretlands á sviði menntunar, rannsókna, nýsköpunar og geimvísinda. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og umsóknarfrestur er 27. mars 2025 kl. 15:00.

Lesa meira

9.1.2025 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2025

Íþróttanefnd hefur ákveðið að úthluta 21,15 milljónum til 71 verkefna fyrir árið 2025. Nefndinni bárust alls 194 umsóknir að upphæð tæplega 230 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2025.

Lesa meira

8.1.2025 : Opið hús hjá Nordplus

Ert þú að hugsa um að sækja um verkefnastyrk til Nordplus með umsóknarfresti 3. febrúar 2025? Starfsfólk landskrifstofu Nordplus á Íslandi verður til staðar í Borgartúni 30 þann 17. janúar kl. 13:00-15:00. 

Lesa meira

7.1.2025 : Auglýst eftir umsóknum í Æskulýðssjóð

Frestur til að sækja um styrki úr sjóðnum er til mánudagsins 17. febrúar 2024 klukkan 15:00.

Lesa meira

6.1.2025 : Opið fyrir umsóknir í Tækniþróunarsjóð

Tækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum  Sproti, Vöxtur, Hagnýt rannsóknarverkefni og Markaður.
Umsóknarfrestur er 17. febrúar 2025 kl. 15:00.

Lesa meira

6.1.2025 : Matís og samstarfsaðilar tryggja sér 2,5 milljarða króna í styrki úr Horizon Europe-rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB

Um er að ræða þrjú alþjóðleg rannsókna- og nýsköpunarverkefni sem Matís kemur að og er hluti Matís um 310 milljónir króna. 

Lesa meira

6.1.2025 : Auglýsing um umsóknarfresti evrópskra samstarfsverkefna Creative Europe

Umsóknarfrestur er til og með 13. maí 2025. 

Lesa meira
NORDPLUS-Keyboard-button

6.1.2025 : Velkomin á Nordplus Café!

Ert þú að hugsa um að sækja um verkefnastyrk til Nordplus með umsóknarfresti 3. febrúar 2025? Þá mælum við með að þú kíkir á rafrænt Nordplus Café þann 9. janúar nk. þar sem farið verður ítarlega yfir umsóknarferlið. 

Lesa meira

3.1.2025 : Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Þróunarsjóði námsgagna

Hlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla. Umsóknarfrestur rennur út 17. febrúar 2025, kl. 15:00.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica