Í skýrslunni eru birtar upplýsingar um árangur Íslands í þeim fjórum áætlunum ESB sem Rannís hefur umsjón með: Horizon 2020, á sviði rannsókna- og nýsköpunar, Erasmus+ og European Solidarity Corps á sviði menntunar, æskulýðsmála og sjálfboðastarfa og Creative Europe í kvikmyndum og menningu.
Lesa meiraRannís mun loka skrifstofunni yfir hátíðarnar frá og með 24. desember og fram yfir áramót.
Við opnum aftur þann 3. janúar 2022. Með ósk um gleðileg jól og farsæld á komandi ári.
Evrópumerkið í tungumálum (European Language Label) var afhent 15. desember við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum, en það er veitt annað hver ár á Íslandi fyrir nýbreytni í tungumálanámi og tungumálakennslu. Viðurkenninguna að þessu sinni hlaut verkefnið Telecollaboration sem er samstarfsverkefni milli spænskudeildar Háskóla Íslands og Háskólans í Barcelona í umsjón Pilar Concheiro, stundakennara við HÍ.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um tvíhliða samstarfsverkefni á sviði menningar og lista. Umsóknarfrestur er til 14. febrúar 2022. Styrkupphæðir eru á bilinu 100.000€ - 500.000€
Lesa meiraStjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 63 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri hans að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meiraHaustúthlutunin fer fram í beinni útsendingu frá Grósku fimmtudaginn 9. desember nk. kl. 15:00-15:30.
Lesa meiraKynningin fer fram þann 17. desember nk. kl. 09:00-10:00 og er nauðsynlegt að skrá þátttöku.
Lesa meiraÆskulýðssjóði bárust alls 17 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. október 2021. Sótt var um styrki að upphæð rúmlega 17 milljónir kr.
Lesa meiraMarkmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2022 kl 15.00.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr Menntarannsóknarsjóði 2021. Alls bárust 23 gildar umsóknir í sjóðinn og hlutu fjórar þeirra styrk að upphæð 72.547.500 kr.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki í Nordplus. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2022 eru aukið samstarf á öllum námsstigum og undirbúningur að grænni framtíð. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2022.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.