Fréttir: september 2024

28.9.2024 : Vísindavefurinn hlýtur viðurkenningu Rannís fyrir framúrskarandi vísindamiðlun

Vísindavefurinn hefur allt frá árinu 2000 fjallað um allar tegundir vísinda og fræða, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálfræði. Vefurinn er í nánum tengslum við samfélagið þar sem hann svarar spurningum sem berast frá almenningi, ekki síst ungmennum. 

Lesa meira

27.9.2024 : Auglýst eftir umsóknum í tvíhliða norðurslóðaáætlun Íslands og Noregs

Áætlunin Arctic Research and Studies 2023-2026 veitir sóknarstyrki til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2024, kl. 15:00 UTC.

Lesa meira

27.9.2024 : Velkomin á stærsta vísindamiðlunarviðburð á Íslandi!

Vísindavaka 2024 verður haldin laugardaginn 28. september 2024 milli klukkan 13:00 og 18:00 í Laugardalshöllinni - frjálsíþróttahöll.

Lesa meira

24.9.2024 : Vinnustaðanámssjóður auglýsir eftir umsóknum

Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2024 kl. 15:00. 

Lesa meira

23.9.2024 : Kynningarfundur á nýjum vegvísi fyrir rannsóknarinnviði

Stjórn Innviðasjóðs mun halda kynningarfund um nýjan vegvísi fyrir rannsóknarinnviði á Íslandi 1. október nk. kl. 13:00-14:00.

Lesa meira

23.9.2024 : Evrópsk samfjármögnun um sjálfbæra framtíð fæðukerfis er hafin

Samfjármögnunin sustainable Future of Food Systems (FutureFoodS) er hafin og tekur Ísland þátt auk 28 annarra landa og 86 stofnana.

Lesa meira
Iss_6429_03132

20.9.2024 : Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Innviðasjóð

Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2024 kl 15:00.

Lesa meira

18.9.2024 : Evrópskri samfjármögnun um sjaldgæfa sjúkdóma ýtt úr vör

Samfjármögnunin European Rare Diseases Research Alliance (ERDERA) hófst formlega í september 2024. Ísland tekur þátt auk 36 annarra landa og yfir 170 stofnana.

Lesa meira

16.9.2024 : Tillögur að vegvísi um rannsóknarinnviði

Lokað hefur verið fyrir að senda inn tillögur að vegvísi að rannsóknarinnviðum. 

Lesa meira
Visindakako-mynd-med-grein

13.9.2024 : Vísindakakó fyrir forvitna krakka á Bókasafni Kópavogs 21. september

Vísindakakó er viðburður fyrir forvitna krakka sem vilja eiga beint samtal við vísindafólk, heyra hvað það er að rannsaka og hvernig það er að starfa í vísindum.

Lesa meira

12.9.2024 : Evrópski tungumáladagurinn - Tungumál í þágu friðar

Evrópski tungumáladagurinn, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, ber í ár yfirskriftina Tungumál í þágu friðar. Í tilefni dagsins er tungumálakennurum boðið til viðburðar í Auðarsal, Veröld - húsi Vigdísar kl. 17:00-18:00. 

Lesa meira

4.9.2024 : Vaxtarsproti ársins veittur fyrirtækinu Abler

Fyrirtækið Abler var valið Vaxtarsproti ársins sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis en velta fyrirtækisins jókst um 109% milli ára. Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, afhenti Vaxtarsprotann 2024 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal þann 3. september.

Lesa meira
Evropurutan-grafik

3.9.2024 : Evrópurútan á ferð um landið

Í tilefni þess að 30 ár eru síðan að samningur um Evrópska efnahagssvæðisins (EES) tók gildi, og veitti Íslandi aðgang að auknum tækifærum til samstarfs í Evrópu, mun Evrópurútan fara hringinn um landið í september þar sem vakin verður athygli á árangri af Evrópuverkefnum í heimabyggð og tækifærum til framtíðar í alþjóðasamstarfi.

Lesa meira
Á myndinni má sjá styrkhafa 2024 taka við styrknum við breska sendiherrabústaðinn ásamt Dr. Bryony Mathew sendiherra Bretlands.

2.9.2024 : Þriðja úthlutun úr UK-Iceland Explorer námsstyrkjasjóðnum

Í ágúst voru veittir námsstyrkir úr UK-Iceland Explorer námsstyrkjasjóðnum í þriðja sinn til íslenskra nemenda sem hefja nám í Bretlandi, annaðhvort á meistara- eða doktorsstigi. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica