Matsferli í Nýsköpunarsjóði námsmanna stendur enn yfir og því verður ekki hægt að tilkynna um úthlutun fyrir mánaðarmót eins og til stóð. Fyrirhuguð úthlutun frestast til 5. júní nk.
Lesa meiraStjórn Starfslaunasjóðs sjálfstætt starfandi fræðimanna hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2020, en umsóknarfrestur rann út 2. apríl sl.
Lesa meiraRannís hefur tekið að sér að setja upp yfirlit yfir sumarnámið sem nýst getur ráðgjöfum skóla og Vinnumálastofnunar og öðrum fræðsluaðilum
Lesa meiraStjórn Loftslagssjóðs hefur lokið við úthlutun. Alls bárust 203 gildar umsóknir í Loftslagssjóð og voru 32 þeirra styrktar eða um 16% umsókna.
Lesa meiraRannís auglýsir eftir sjö námsmönnum í sumarstörf í tengslum við átak stjórnvalda um tímabundin störf vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Umsóknarfrestur er til 5. júní nk.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn ESB hefur ákveðið að veita allt að milljarði evra til rannsókna og nýsköpunar í gegnum Horizon 2020 til stuðnings stefnu þess og markmiðum í loftslagsmálum undir heitinu Green Deal. Opið samráð um innihald er í gangi til 3. júní nk. en fyrirhugað er að opna fyrir umsóknir í september 2020.
Lesa meiraUmsóknarkerfið fyrir tillögur að verkefnum fyrir vegvísi um rannsóknarinnviði hefur verið opnað.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa í átaksverkefni í menningu og listum fyrir árið 2020. Alls bárust 190 umsóknir frá 170 atvinnuleikhópum og sviðslistamönnum og sótt var um ríflega 930 milljónir króna.
Lesa meiraForsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir hefur samþykkt tillögu stjórnar Barnamenningarsjóðs Íslands um styrkveitingar fyrir árið 2020. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl sl. og bárust 112 umsóknir. Sótt var um tæplega fimmfalda þá upphæð sem til skipta var. Samþykkt var að veita 42 styrki að heildarupphæð 92 milljónir kr. Þriggja manna valnefnd fjallaði um umsóknirnar. Tilkynnt var um úthlutun við athöfn í Hörpu á degi barnsins, sunnudaginn 24. maí 2020.
Lesa meiraÚthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni um 10 milljón evra til 362 verkefna og samstarfsneta sem hefjast á árinu 2020. Alls bárust 500 umsóknir og sótt var um heildarstyrk upp á 21 milljón evra sem er meira en tvöfalt það sem Nordplus hefur til úthlutunar.
Lesa meiraÍ dag kynnir forsætisráðherra nýja markáætlun um samfélagslegar áskoranir.
Lesa meiraSeinni umsóknarfrestur í Nýsköpunarsjóð námsmanna rann út 8. maí sl. og barst alls 991 umsókn.
Lesa meiraNordForsk auglýsir eftir umsóknum um samstarfsverkefni á sviði heilbrigðismála vegna Covid-19. Umsóknarfrestur er til 16. júní nk.
Lesa meiraÁrsskýrsla Rannís fyrir árið 2019 er komin út. Í skýrslunni er leitast við að gefa heildstætt yfirlit í máli og myndum yfir margþætta og umfangsmikla starfsemi stofnunarinnar.
Lesa meiraÁ vormisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 43 verkefna sem sóttu um Hagnýt rannsóknarverkefni, Sprota og Vöxt að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 695 milljónum króna. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.
Lesa meiraSíðasti umsóknarfrestur rann út 2. apríl 2020. Stefnt er að því að úthlutað verði úr sjóðnum nú í lok maí.
Fyrsti umsóknarfrestur í Loftslagssjóð rann út þann 30. janúar sl. Alls bárust 212 umsóknir í sjóðinn. Gert er ráð fyrir að úthlutað verði úr sjóðnum nú í lok maí.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Launasjóð listamanna vegna aukaúthlutunar sem byggir á aðgerðum ríkisstjórnar til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru.
Lesa meiraMetfjöldi umsókna bárust Rannís föstudag 8. maí, en þá rann út umsóknarfrestur í átaksverkefni ríkisstjórnarinnar í Tónlistarsjóð, Nýsköpunarsjóð námsmanna og Atvinnuleikhópa.
Lesa meiraÞróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2020. Umsóknir voru alls 104 talsins að undangenginni auglýsingu. Samanlagðar fjárbeiðnir námu alls 200,8 milljónum króna en til ráðstöfunar voru rúmlega 52 milljónir króna.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til kl. 16:00, 15. júlí 2020.
Lesa meiraVísindavika norðurslóða er nú yfirstaðin og heppnaðist hún mjög vel. Viðburðir hennar fóru fram með öðru sniði en stefnt var að vegna samkomubanns, en þeim var
eingöngu streymt á netinu.
Í ljósi erfiðrar stöðu samfélagsins vegna heimsfaraldurs Covid-19 ákvað ríkisstjórn Íslands að veita aukafé til úthlutunar í Rannsóknasjóð. Með fjárveitingunni fylgdi krafa um að verkefnin gætu hafist strax.
Lesa meiraÍ ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs ákveðið að flýta umsóknafresti í Fyrirtækjastyrkina; Sprota, Vöxt/Sprett og Markaðsstyrk til 15. júní 2020 kl. 16.00.
Lesa meiraStjórn Innviðasjóðs auglýsir eftir tillögum að verkefnum fyrir vegvísi um uppbyggingu á rannsóknarinnviðum. Meginmarkmið vegvísisins er að efla aðgang vísindasamfélagsins að hágæða rannsóknarinnviðum og stuðla þannig að framúrskarandi árangri í rannsóknum.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.