Mikil tímamót eru í Evrópusamstarfi á sviði mennta- og æskulýðsmála, en nýrri kynslóð Erasmus+ áætlunarinnar hefur verið ýtt úr vör eftir nokkuð langan aðdraganda. Umsækjendur hér á landi geta nú farið að kynna sér hvað ber hæst í Erasmus+ á tímabilinu 2021-2027 og auglýst hefur verið eftir umsóknum fyrir árið 2021. Áætlunin verður kynnt hér á landi á opnunarhátíð sem verður streymt frá Borgarleikhúsinu 15. apríl kl. 14:00-16:00.
Lesa meiraNý tækifæri í Evrópusamstarfi verða kynnt í beinni útsendingu frá Borgarleikhúsinu 15. apríl kl. 14:00-16:00 þegar nýrri kynslóð samstarfsáætlana ESB í umsjón Rannís verður hleypt af stokkunum. Kynnið ykkur tækifæri og styrki á vegum Erasmus+, Horizon Europe, European Solidarity Corps og Creative Europe.
Lesa meiraStjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið við úthlutun fyrir sumarið 2021.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð EES í samstarfi við Eistland á sviði háskólamenntunar.
Lesa meiraRannís hefur lokað tímabundið fyrir komur á skrifstofu sína að Borgartúni 30 vegna samkomutakmarkana.
Lesa meiraStjórn Loftslagssjóðs hefur lokið við úthlutun. Alls bárust 158 umsóknir í Loftslagssjóð og voru 24 þeirra styrktar eða um 15% umsókna.
Lesa meiraAuglýst er eftir umsóknum um árlega styrki úr Barnamenningarsjóði Íslands. Umsóknarfrestur er til 7. apríl kl. 15.00.
Lesa meiraÁhersla áætluninnar eru rannsóknir og nýsköpun á sviði efnistækni og rafhlöðutækni sem styðja við loftlagsstefnu Evrópusambandsins, Green deal. Til stendur að úthluta 60 milljónum evra úr áætluninni. Lögð er áhersla á að bak við hverja umsókn séu að minnsta kosti þrír aðilar, þar af tveir innan aðildarríkja Evrópu.
Lesa meiraLoftslagsmót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir eða bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Loftlagsmótið fer fram 21. apríl nk. kl 9:00-12:00.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir í Jafnréttissjóð Íslands og er umsóknarfrestur til 29. apríl 2021, kl. 15:00
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir framhaldsumsóknir um skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna sem staðfest voru 2020. Umsóknarfrestur er 7. apríl 2021 til miðnættis (kl. 23:59).
Lesa meiraÞann 24. mars nk. býður Framkvæmdastjórn ESB upp á opið námskeið á netinu í að skrifa árangursríkar umsóknir í Horizon Europe.
Lesa meiraRannís vekur athygli á rafrænum upplýsingafundi þar sem veittar verða upplýsingar um nýju Marie Skłodowska-Curie áætlunina þann 23. mars nk. kl. 8:00 til 11:30.
Lesa meiraUtanríkisráðuneytið hefur komið á fót gagnagrunni fyrir áhugasama samstarfsaðila og möguleg samstarfsverkefni sem leita styrkja í Uppbyggingarsjóð EES. Gagnagrunnurinn er á ensku þar sem hann miðlar upplýsingum til viðtökuríkjanna sem hafa áhuga á að hefja samstarf með íslenskum aðilum.
Lesa meiraTónlistarsjóður auglýsir eftir umsóknum til verkefna sem framkvæmd verða á tímabilinu 1. júlí – 31. desember 2021.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir í Innviðasjóð. Hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknarinnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2021, kl. 15:00.
Lesa meiraFrá og með febrúar 2021 hefur reglum Fræs/Þróunarfræs verið breytt og er nú alltaf opið fyrir umsóknir í sjóðinn. Eins hefur upphæð hámarksstyrks verið hækkuð í 2.000.000 ISK.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til kl.15:00, 4. maí 2021. Markmið sjóðsins er að veita styrki til eflingar rannsóknum á korta- og landfræðisögu Íslands eða íslenskri bókfræði og stuðla að útgáfu rita um þau efni.
Lesa meiraNúverandi tímabil Creative Europe (2014-2020) er að ljúka. Í MEDIA hlutanum hefur árangur Íslendinga verið framúrskarandi en alls hefur rúmlega 1,3 milljarður ISK runnið til íslenskrar kvikmyndagerðar á þessu tímabili. Úr menningarhlutanum hefur íslenskum menningarstofnunum og félögum verið úthlutað rúmlega 170 milljónum ISK á sl. sjö árum.
Lesa meiraUppbyggingarsjóður EES í Portúgal auglýsir eftir umsóknum frá samstarfsaðilum í Portúgal og á Íslandi, Noregi og/eða Liechtenstein á sviði blás hagvaxtar.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.