Óskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2021. Vaxtarsprotinn er samstarfsverkefni Samtaka iðnaðarins, Samtaka sprotafyrirtækja, Háskólans í Reykjavík og Rannís. Tilgangur verkefnisins er að vekja athygli á góðum árangri sprotafyrirtækja í örum vexti og skapa þannig aukinn áhuga og skilning á uppbyggingarstarfi þessara fyrirtækja.
Lesa meiraOpið er fyrir umsóknir um skattfrádrátt vegna nýrra rannsókna- og þróunarverkefna 2021. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti (kl. 23:59) þann 1. október nk.
Lesa meiraÁrlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs var haldinn fyrir boðsgesti og í streymi sem var öllum opið á Nauthól fimmtudaginn 24. júní kl. 15:00-17:00 undir yfirskriftinni: Tækni og skapandi greinar og mikilvægi samspils þar á milli.
Lesa meiraHinn árlegi vorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn fyrir boðsgesti og í streymi sem er öllum opið fimmtudaginn 24. júní undir yfirskriftinni: Tækni og skapandi greinar og mikilvægi samspils þar á milli.
Lesa meiraStjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2021 en umsóknarfrestur rann út 29. apríl síðastliðinn.
Lesa meiraERA-NET Cofund Blue Bioeconomy – Unlocking the Potential of Aquatic Bioresources (BlueBio) er samstarfsnet 17 Evrópuþjóða til að efla samvinnu og ýta undir rannsóknir og nýsköpun á bláa lífhagkerfinu og er Ísland aðili að netinu í gegnum Rannís
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir seinna tímabil ársins 2021.
Lesa meiraDagana 21. júní - 30. júní stendur Rannís fyrir opnum kynningarfundum á netinu um Horizon Europe þar sem farið verður yfir þjónustu Rannís og helstu áherslur hvers klasa (cluster). Fundirnir eru einkum ætlaðir starfsfólki háskóla, rannsóknastofnana og nýsköpunarfyrirtækja.
Lesa meiraUppbyggingarsjóður EES í Króatíu auglýsir eftir áhugasömum íslenskum grunnskólum til að taka þátt í tvíhliða samstarfsverkefnum með króatískum skólum.
Lesa meiraYfir 60% aukning verður á framlagi til Creative Europe, kvikmynda- og menningaráætlunar ESB, sem gildir frá 2021 til 2027. Með því vill áætlunin leggja sitt af mörkum svo menningargeirinn nái sér aftur á strik eftir heimsfaraldurinn.
Lesa meiraAlls barst sjóðnum 51 umsókn þar sem samtals var sótt um 1.047 milljónir króna. Sótt var um samtals 462 milljónir til 6 verkefna á vegvísi, og um 585 milljónir til 45 verkefna utan vegvísis.
Lesa meiraOpinn kynningarfundur verður haldinn á netinu þann 9. júní 2021 frá kl. 13:00 - 15:30, þar sem farið verður yfir áherslur og umsóknarskilyrði.
Lesa meiraDagarnir verða haldnir 23.-24. júní nk. og eru öllum opnir og fara eingöngu fram á netinu. Yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman.
Lesa meiraÞróunarsjóður námsgagna hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2021.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.