Sprotasjóður leik-, grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað styrkjum af fjárlögum ársins 2024.
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 52 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á vormisseri að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meiraÚthlutun úr Bókasafnasjóði fór fram í Safnahúsinu þann 27. maí 2024. Sjóðnum bárust alls 20 umsóknir frá 11 bókasöfnum og sótt var um tæplega 37 milljónir. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menninga- og viðskiptaráðherra samþykkti tillögu bókasafnaráðs um styrkúthlutun til 12 verkefna en til úthlutunar voru 20 milljónir.
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um úthlutun úr Barnamenningarsjóði Íslands fyrir árið 2024.
Lesa meiraÓskað er eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann 2024. Meginviðmið er vöxtur í söluveltu sprotafyrirtækis milli síðasta árs 2023 og ársins á undan 2022.
Lesa meiraÞann 26. og 27. júní næstkomandi standa Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi, EDIH-IS, fyrir námskeiði um fjármál og uppgjör verkefna í Horizon Europe.
Lesa meiraTilgangur COST verkefna er að byggja upp alþjóðleg samstarfsnet rannsókna og nýsköpunar. COST verkefni hafa oft leitt til áframhaldandi samstarfs á milli þátttakenda í styrkumsóknum í stærri verkefni í rannsóknaáætlunum ESB.
Lesa meiraVorfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn fimmtudaginn 6. júní, undir yfirskriftinni: Frá fræi til frama. Þá fagnar Tækniþróunarsjóður einnig 20 ára afmæli á þessu ári.
Lesa meiraEnterprise Europe Network á Íslandi heldur fyrirtækjastefnumót í tengslum við jarðvarmaráðstefnuna, Iceland Geothermal Conference 2024, IGC, í Hörpu 30. maí 2024
Lesa meiraEin af lykilstoðum framúrskarandi árangurs í vísindum og rannsóknatengdri nýsköpun er gott aðgengi að rannsóknarinnviðum. Í uppbyggingu rannsóknarinnviða felst mikil fjárfesting og skuldbinding um rekstur til lengri tíma og því mikilvægt að slík fjárfesting byggi á faglegri ákvarðanatöku, heildarsýn og stefnu til framtíðar
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um úthlutun úr Starfslaunasjóði sjálfstætt starfandi fræðimanna fyrir árið 2024, en umsóknarfrestur rann út 18. mars sl.
Tilkynnt hefur verið um fyrri úthlutun úr Æskulýðssjóði fyrir árið 2024.
Lesa meiraRáðstefnan verður haldin í Varsjá dagana 13. - 14. júní 2024.
Lesa meiraÁhrifamat um markáætlun öndvegissetra og rannsóknaklasa var kynnt á Rannsóknaþingi sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica þann 18. apríl 2024.
Lesa meiraRannís tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með tveimur viðburðum miðvikudaginn 15. maí næstkomandi og eru öll velkomin.
Lesa meiraRannís tekur þátt í Nýsköpunarvikunni með tveimur viðburðum miðvikudaginn 15. maí næstkomandi og eru öll velkomin.
Lesa meiraMiðvikudaginn 8. maí verður Evrópusamvinnu í 30 ár fagnað með málþingi á Grand hótel og uppskeruhátíðar Evrópusamstarfs sem haldin verður í Kolaportinu milli kl. 14-18.
Lesa meiraÚthlutað hefur verið úr Nordplus áætluninni rúmlega 12,5 milljónum evra til 347 verkefna og samstarfsneta sem hefjast árið 2024. Alls bárust 544 umsóknir um styrk upp á samtals rúmlega 28,3 miljón evra.
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ fyrir vorið 2024
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til 14. júní 2024 klukkan 15:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.