Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða námsmenn í grunnnámi og námi á meistarastigi við háskóla til sumarvinnu að rannsókna- og þróunarverkefnum. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2021 kl. 15.00.
Lesa meiraFundurinn sem er rafrænn verður haldinn mánudaginn 11. janúar 2021 kl. 13.00-14.00. Fundurinn er á vegum Tækniþróunarsjóðs og viðfangsefni fundarins er kynning á styrktarflokknum Hagnýt rannsóknarverkefni auk kynningar á Eurostars.
Lesa meiraUppbyggingarsjóður EES í Grikklandi auglýsir eftir umsóknum á sviði nýsköpunar og viðskiptaþróunar.
Lesa meiraRannís auglýsir eftir umsóknum um styrki til sumarnámskeiða Samstarfsnefndar um endurmenntun framhaldsskólakennara (SEF).
Lesa meiraStjórn Markáætlunar hefur lokið vali á styrkþegum vegna samfélagslegra áskorana. Verður fulltrúum 7 verkefna boðið að ganga til samninga fyrir allt að 360 milljónum króna. Alls bárust 68 gildar umsóknir í áætlunina og verða 7 þeirra styrktar eða um 10% umsókna.
Lesa meiraUm er að ræða rúmlega 300 milljóna íslenskra króna styrk úr Horizon 2020 rammaáætlun ESB fyrir rannsóknir og nýsköpun sem Rannís hefur umsjón með.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til 22. janúar 2021.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.