Auglýst er eftir íslenskum skólum/kennurum sem hafa áhuga á að fara í tvíhliðasamstarf við skóla/kennara í Póllandi, Liechtenstein, Noregi og/eða Sviss.
Lesa meiraHlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein.
Lesa meiraEvrópska rannsóknaráðið (ERC) birti þann 22. febrúar sl. fyrstu vinnuáætlunina í Horizon Europe.
Lesa meiraMálstofa á netinu um norðurslóðasamstarf Íslands og Bretlands á sviði rannsókna, menntunnar og nýsköpunar með áherslu á málefni hafsins.
Lesa meiraKynningarfundinum verður streymt á netinu þann 23. febrúar nk. kl. 13.00. Fundurinn er öllum opinn og ekki er þörf á að skrá sig.
Lesa meirai-Portunus styrkir ferðir listamanna til þátttökulanda Creative Europe sem stuðla að starfsþróun og samstarfi á milli landa.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2021.
Lesa meiraRannís tekur þátt í Framadögum 2021 sem standa yfir 10.-11. febrúar. Framadagar verða eingöngu á netinu í ár. Starfsmenn Rannís munu miðvikudaginn 10. febrúar frá 12:15-14:00 kynna tækifæri til skiptináms, starfsnáms, sjálboðaliðastarfa og sumarstarfa.
Lesa meiraNOS-HS býður upp á styrki til að standa straum af kostnaði vegna vinnusmiðja (workshops). Næsti umsóknarfrestur er 31. mars 2021.
Lesa meiraSkrifstofa Rannís verður opnuð fyrir viðskiptavini frá og með mánudeginum 8. febrúar á milli kl 9-15 hvern virkan dag.
Hámarksfjöldi í hverju rými tekur mið af reglum almannavarna sem nú er að hámarki 20 manns ásamt 2ja metra reglunni.
Viðskiptavinir eru vinsamlega beðnir um að nota andlitsgrímu.
Um er að ræða fyrirtækjastyrkina Sprota, Vöxt-Sprett og Markaðsstyrk. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2021 kl. 15.00.
Lesa meiraCHANSE, áætlun um samvinnu hug- og félagsvísinda á vegum Horizon Europe, styrkir rannsóknir á samfélagsbreytingum og menningarþróun á stafrænum tímum, með heildarfjármagn upp á 36 milljónir evra.
Lesa meiraStjórn Markáætlunar í tungu og tækni ákvað á fundi sínum 2. febrúar sl. að styrkja fimm verkefni á sviði tungu og tækni um allt að 295 milljónir króna í fyrstu úthlutun áætlunarinnar 2020-2023. Alls barst 21 umsókn um styrk.
Lesa meiraUm er að ræða annan áfanga í menntaáætluninni undir forskriftinni „Foundation for the Development of the Education System“ sem miðar að því að þróa og örva samstarf Póllands við Ísland, Liechtenstein og Noreg.
Lesa meiraUTmessan er haldin 1. - 6. febrúar 2021 í rafheimum. Rannís tekur þátt í ráðstefnudeginum föstudaginn 5. febrúar. Við kynnum helstu sjóði og verkefni til nýsköpunar og þróunar sem eru í umsjón Rannís. Hægt verður að spjalla við starfsfólk í beinni og fá svör við spurningum.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til 15. mars kl. 15:00 – athugið breyttan umsóknartíma.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.