Þann 28. september heimsótti Lucie Samcová, nýskipaður sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, skrifstofu Rannís til að fræðast um starfsemina.
Lesa meiraRannís auglýsir eftir umsóknum um verkefni fyrir vegvísi um rannsóknarinnviði. Umsóknarfresturinn er 2. nóvember 2020, kl. 16:00.
Lesa meiraRannís auglýsir eftir styrkumsóknum í Tónlistarsjóð til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. janúar – 30. júní 2021. Umsóknarfrestur er 2. nóvember kl. 16:00.
Lesa meiraFramkvæmdastjórn Evrópusambandsins býður þeim sem áhuga hafa á rannsóknum og nýsköpun að taka þátt í opnu samráði um stefnumótun og áherslur innan Horizon Europe, næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlunar ESB. Hægt er að senda inn álit til 18. september nk.
Lesa meiraVegna þeirra áhrifa sem Covid-19 faraldurinn hefur á menntun, þjálfun og æskulýðsstarf hefur nú verið opnað fyrir umsóknir um Erasmus+ samstarfsverkefni þar sem markmiðið er að bregðast við áhrifum faraldursins. Umsóknarfrestur er liðinn, var 29. október 2020.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir skráningu á Evrópska rannsókna- og nýsköpunardaga 2020, en yfirskrift þeirra er Mótum framtíðina saman. Að þessu sinni verður viðburðurinn haldinn á netinu dagana 22.-24. september 2020.
Lesa meiraOpið er fyrir umsóknir um skattfrádrátt vegna rannsókna- og þróunarverkefna með umsóknarfresti til 1. október 2020.
Lesa meiraVísinda- og tæknistefna 2020-2022 var samþykkt á fundi Vísinda- og tækniráðs 1. september. Í stefnunni er sett fram sýn til næstu 10 ára ásamt aðgerðum til stuðnings.
Lesa meiraNordic Maritime Transport and Energy Programme (2021-2023) er samstarfsáætlun norðurlandaþjóða um að efla samvinnu og ýta undir rannsóknir á sviði sjárvartengdra flutninga og orkumála.
Lesa meiraUmsóknarfrestur er til 1. október 2020, kl. 23:59.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.