Sérstaklega er óskað eftir því að nýir sérfræðingar á sviði netöryggis skrái sig í gagnagrunn sem nær bæði yfir starfsemi Horizon Europe og Digital Europe Programme.
Lesa meiraFerðastyrkir eru veittir til listamanna og menningarstarfsfólks í Evrópu.
Lesa meiraRannsóknaþing verður haldið fimmtudaginn 18. apríl kl. 14.00-16.00 undir yfirskriftinni Forgangsröðun í rannsóknum. Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica. Þá verða Hvatningarverðlaun Rannsóknasjóðs veitt fyrir árin 2023 og 2024.
Lesa meiraNýsköpunarsjóði námsmanna bárust alls 392 umsóknir í ár fyrir 574 háskólanema. Umsóknarfrestur rann út 12. febrúar 2024.
Lesa meiraUmsóknarfrestur í Sviðslistasjóð vegna sérstakra styrkja til óperuverkefna rann út 23. febrúar 2024. Styrkirnir tengjast því að menningar- og viðskiptaráðuneytið vinnur nú að því að efla umgjörð óperustarfsemi á Íslandi samhliða stofnun nýrrar Þjóðaróperu í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Alls bárust 15 umsóknir og sótt var um ríflega 144 milljónir króna.
Lesa meiraNorðurlöndin hafa tekið höndum saman við Kanada og Bandaríkin og auglýsa nýtt NordForsk kall um sjálfbæra þróun á norðurslóðum (Sustainable Development of the Arctic). Um er að ræða tveggja þrepa umsókn og frestur til að skila inn umsókn á fyrra þrep er til og með 4. júní 2024.
Lesa meiraGóð mæting var á viðburðinn „Hvernig finn ég fjárfestana?“ sem haldinn var í Grósku í byrjun mars.
Lesa meiraOpið er fyrir 23 nýjar umsóknir í Digital Europe Programme (DEP) á mismunandi sviðum tækniþróunar og innleiðingar. Umsóknarfrestur er til 29. maí 2024.
Lesa meiraDagarnir verða haldnir á netinu 25. apríl og 26. apríl næstkomandi og hefjast klukkan 7:30 að íslenskum tíma.
Lesa meiraAlls hafa um 170 umsóknir um Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC) styrki borist Landskrifstofunni á Íslandi það sem af er ári. Afgreiðsla þeirra stendur nú yfir og niðurstöðurnar liggja fyrir á næstu mánuðum.
Lesa meiraÞann 27. mars næstkomandi verður haldinn opinn upplýsingadagur COST á netinu. Tilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknasviðum.
Lesa meiraÞann 5. mars næstkomandi verða kynnt þrjú ný Digital Europe köll á sviði tungumálatækni (Alliance for Language Technologies and Open-Source Foundation Model).
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.