Æskulýðssjóður seinni úthlutun 2024
Sjóðnum bárust alls 36 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 15. október 2024.
Sótt var um styrki að upphæð 37.046.469 Mennta og barnamálaráðuneytið hefur að
tillögu stjórnar Æskulýðssjóðs ákveðið að styrkja átta verkefni að upphæð 4.520.000.
Þetta er seinni úthlutun ársins 2024.
Eftirtalin verkefni fengu styrk;
Nafn umsækjanda |
Heiti verkefnis |
Úthlutun |
Átak, félag fólks með þroskahömlun |
Stofnun ungmennaráðs Átaks |
800.000 |
Ungmennaráð styrktarfélags lamaðra og fatlarða |
Kærleiksdagur |
550.000 |
Alþjóðleg ungmennaskipti, AUS |
Örugg saman |
800.000 |
KFUM og KFUK á Íslandi |
Hvað ungur nemur, gamall temur |
480.000 |
Ungir umhverfissinnar |
Vistvæn vitundarvakning |
500.000 |
KFUM og KFUK á Akureyri |
Lífið er leikur |
190.000 |
Bindindissamtökin IOGT |
Leikir án landamæra |
400.000 |
Bandalag íslenskra skáta |
Skátastarf fyrir flóttafólk og umsækjendur um vernd |
800.000 |
Samtals úthlutað |
4.520.000 |
Næsti umsóknarfrestur er 15. október 2025.