NordForsk auglýsir væntanlegt kall um ábyrga notkun gervigreindar

15.1.2025

Gert er ráð fyrir að opnað verði fyrir umsóknir í febrúar 2025. 

Stefbt er að því að fjármagna að lágmarki 11 rannsóknarverkefni sem taka á sameiginlegum norrænum og norrænum-baltneskum samfélagslegum áskorunum í tengslum við víðtæka notkun og innleiðingu gervigreindar á svæðinu.

Markmiðið er að kanna notkun, þróun og innleiðingu gervigreindar, á einstaklings-, skipulags- og samfélagsstigi, og skapa forsendur fyrir ábyrgum og mikilvægum framtíðaraðferðum.

Allar nánari upplýsingar er að finna á vef NordForsk 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica