Úthlutun úr Íþróttasjóði 2025
Íþróttanefnd hefur ákveðið að úthluta 21,15 milljónum til 71 verkefna fyrir árið 2025. Nefndinni bárust alls 194 umsóknir að upphæð tæplega 230 m. kr. um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2025.
Alls voru 114 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð rúmlega 157 m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni voru 54 að upphæð um 62,8 m. kr. og umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 11 að upphæð rúmlega 30,5 m. kr.
Til ráðstöfunar á fjárlögum 2025 eru rúmar 22 m. kr. En taka verður tillit til þess að kostnaður við rekstur íþróttanefndar og þóknun til Rannís vegna umsýslu sjóðsins er tekin af styrkfé sjóðsins.
Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til í samræmi við reglur Íþróttasjóð um úthlutun að eftirtaldir 71 aðili hljóti styrkveitingar fyrir árið 2025 úr Íþróttasjóði. Alls er lagt til að 38 umsóknir verði styrktar, úr flokknum ,,Aðstaða“, 27 úr flokknum ,,Fræðsla og útbreiðsla“ og 6 úr flokknum ,,Rannsóknir“.
Tillaga um heildarúthlutun fyrir árið 2025 er 21.150 milljónir kr.
Heiti | Fjöldi | Upphæð |
Aðstaða | 38 (114) | 9.000.000 |
Fræðsla og útbreiðsla | 27 (71) | 6.850.000 |
Rannsóknir | 6 (9) | 5.300.000 |
Samtals: | 71 (194) | 21.150.000 |
Mefylgjandi er listi yfir þær umsóknir sem fengu styrk fyrir árið 2025
Meðfylgjandi er listi yfir þær umsóknir sem Íþróttanefnd leggur til að verði styrktar:
243092-2501 | Ungmennafélagið Ármann | Bætt aðstaða og búnaður | 200.000 |
243094-2501 | Háskólinn í Reykjavík ehf. | Fitness of the Womens national team in handball | 700.000 |
243106-2501 | Fimleikafélagið Björk rekstur | Uppbygging klifuraðstöðu Fimleikafélagsins Björk | 200.000 |
243120-2501 | Tennisfélag Kópavogs | Tenniskynningar | 150.000 |
243123-2501 | Háskóli Íslands | Lýðheilsulegt vægi hreyfingar eldri iðkenda | 700.000 |
243143-2501 | Kraftlyftingafélag Akureyrar | Uppbygging á klifurvegg á Hjalteyri | 300.000 |
243146-2501 | Ungmennafélag Álftaness | Kaup á skotvél fyrir íþróttahús Álftanes | 200.000 |
243164-2501 | Klifurfélag Reykjavíkur | Grunnskólamót 6.bekkja höfuðborgarsvæðis í klifri | 150.000 |
243171-2501 | Brettafélag Hafnarfjarðar | Búnaður til láns fyrir iðkendur | 200.000 |
243173-2501 | Karatedeild Hauka | Karate fyrir alla krakka | 200.000 |
243176-2501 | Íþróttafélagið Leiknir | Borðtennisfélag Leiknis | 200.000 |
243207-2501 | Íþróttafélagið Sleipnir | Kaup á Glímudínum og uppsetning æfingaaðstöðu | 300.000 |
243215-2501 | Ungmennafélagið Katla | Kaup á glímudýnum | 300.000 |
243217-2501 | Íþróttafélagið Hörður | Inngilding í íþróttastarfi á S-Vestfjörðum | 200.000 |
243219-2501 | Háskólinn í Reykjavík ehf. | Effects of stressful events on sleep patterns... | 1.800.000 |
243223-2501 | Júdódeild K.A. | Fjölgum erlendum börnum í júdó | 200.000 |
243230-2501 | Tennis- og badmintonfél Siglufj | Fjárfesta í strengjavél | 300.000 |
243231-2501 | Ekki gefast upp! ehf. | Ekki Gefast Upp | 300.000 |
243235-2501 | Sunddeild Breiðabliks | Sund til styrktar fj0lmenningu | 300.000 |
243242-2501 | Íþróttafélagið Völsungur | Völsungsverkefnið | 300.000 |
243243-2501 | Íþróttafélagið Hamar | Endurnýjun búnaðar | 200.000 |
243244-2501 | Knattspyrnudeild UMF Skallagr | Stuðningur við erlend börn. | 300.000 |
243249-2501 | Háskólinn á Akureyri | Heilsuferðalagið | 900.000 |
243250-2501 | Barna- og unglingaráð Kkd Vestra | Vestri körfubolti - Special Olympics | 400.000 |
243257-2501 | Frjálsíþróttadeild Í.R. | Vinir í frjálsíþróttum | 300.000 |
243260-2501 | Íþróttasamband fatlaðra | Allir með - íþróttahjólastólar fyrir börn | 300.000 |
243261-2501 | Skotfélagið Markviss | Raddstýrð stjórntæki fyrir Trapp völl | 200.000 |
243266-2501 | Háskóli Íslands | REDs og ungar knattspyrnustúlkur | 500.000 |
243272-2501 | Ungmennafélagið Fjölnir | Komdu í handbolta | 150.000 |
243277-2501 | Ungmennafélag Langnesinga | Byggjum blakið upp | 300.000 |
243278-2501 | Ungmennafélag Reykdæla | Fimleikar í uppsveitum Borgarfjarðar | 300.000 |
243280-2501 | Háskóli Íslands | SKORA - Stúlkur, Knattspyrna og Rannsókn á Atgervi | 700.000 |
243281-2501 | Frjálsíþróttasamband Íslands | Krakkafrjálsar - Öll með! Þá er gaman! | 300.000 |
243285-2501 | Íþróttafélagið Akur | Endurnýjun og viðbót á búnaði bogfimideildar | 200.000 |
243296-2501 | Körfuknattleiksdeild Ármanns | Körfubolti án landamæra | 150.000 |
243303-2501 | Íþróttafélagið Ösp | Endurnýjun búnaðar fyrir unga fatlaða iðkendur. | 300.000 |
243309-2501 | Elena Dís Víðisdóttir | Búnaður fyrir yngstu iðkendur/byrjendur | 200.000 |
243310-2501 | Hannes Þ Guðrúnarson | Ping Pong og Parkinson | 300.000 |
243311-2501 | Körfuknattleiksdeild Í.R. | Auðgum starf ÍR Körfu svo það endurspegli hverfið | 150.000 |
243322-2501 | Ungmennafélagið Neisti | Stofnun fimleikadeildar hja UMF Neista | 200.000 |
243330-2501 | Ungmennafélagið Ólafur pá | Rampur fyrir áhugasöm börn | 300.000 |
243336-2501 | Sunddeild UMF Bolungarvíkur | Samskipti í kafi | 200.000 |
243339-2501 | Pílufélag Kópavogs | Kaup á Scoila home 2 myndavélakerfi | 200.000 |
243342-2501 | Knattspyrnufélag Fjallabyggðar | Bæting á aðstöðu fyrir yngri flokka | 200.000 |
243348-2501 | Hestamannafélagið Sprettur | Tækjabúnaður til kennslu | 200.000 |
243367-2501 | Frjálsíþróttadeild Ármanns | Æfingarbúnaður og aðstaða | 300.000 |
243369-2501 | Dansíþróttafélag Kópavogs | Nýjir stólar fyrir iðkendur | 200.000 |
243370-2501 | Körfuknattleiksdeild Skallagr | Boltakaup | 200.000 |
243371-2501 | Körfuknattleiksdeild Skallagr | Körfuboltabúðir Skallagrims | 150.000 |
243375-2501 | Ungmennasamband Skagafj,UMSS | Inngilding íþrótta- og æskulýðsstarfs í Skagafirði | 200.000 |
243377-2501 | Héraðssamband Snæf/Hnappad,HSH | Móttökupakki og bæklingar fyrir börn | 250.000 |
243382-2501 | Handknattleiksfélag Kópavogs | Áhöld og búnaður fyrir íþróttaskóla HK | 200.000 |
243384-2501 | Ungmennafélag Grundarfjarðar | Kaup á búnaði til skíðakennslu og skíðaiðkunar | 200.000 |
243391-2501 | Skíðadeild Ármanns | Aðbúnar barna á skíðum | 200.000 |
243393-2501 | Skautafélag Akureyrar | Byrjenda búnaður | 300.000 |
243399-2501 | Ungmennafélag Selfoss | Inngilding barna- og unglinga af erlendum uppruna. | 300.000 |
243401-2501 | Trausti Salvar Kristjánsson | UMFB-borðtennis | 200.000 |
243407-2501 | Júdódeild ÍR | Útbreiðsluverkefni í Breiðholti | 300.000 |
243411-2501 | Skotfélagið Skotgrund | Kynning á skotíþróttum fyrir unglinga og nýbúa | 300.000 |
243417-2501 | Júdódeild ÍR | Bætt æfingaaðstaða Judodeildar ÍR | 300.000 |
243418-2501 | Íþróttafélagið Þór | Allir með | 400.000 |
243423-2501 | Skotfélagið Skotgrund | Kaup á búnaði til skotíþrótta -skotklukkur /stólar | 200.000 |
243424-2501 | Ungmennafélagið Breiðablik | Þjálfaradagur Breiðabliks | 300.000 |
243425-2501 | Héraðssamband Snæf/Hnappad,HSH | Þjálfaradagur HSH | 200.000 |
243427-2501 | Ungmennafélagið Hekla | Inngilding barna af erlendum uppruna | 400.000 |
243430-2501 | Héraðssamband Snæf/Hnappad,HSH | Búnaðarkaup fyrir ungmennafélög HSH | 200.000 |
243432-2501 | Golfklúbburinn Hella | Barna og unglingastarf GHR | 200.000 |
243433-2501 | Fimleikadeild Ármanns | Videotækja kaup | 200.000 |
243437-2501 | Knattspyrnufélagið Valur | Jöfn tækifæri fyrir alla – Inngilding og stuðningu | 300.000 |
243440-2501 | Keflavík,íþrótta-/ungmennafélag | Frísk í Reykjanesbæ | 200.000 |
243444-2501 | Íþróttabandalag Akraness | Kaup á sér útbúnum píluspjöldum | 300.000 |
21.150.000 |