Evrópska nýsköpunarráðið (EIT) kynnir nýtt þekkingar- og nýsköpunarsamfélag (EIT KIC) á sviði vatns, sjávar- og hafsvæða og vistkerfa

20.1.2025

EIT Water kallið mun taka á alþjóðlegum áskorunum, þar á meðal vatnsskorti, þurrkum og flóðum, auk hnignunar í ferskvatni og sjó.

Þekkingarsamfélagið mun styðja við frumkvöðlamenntun og hæfnisþróun, nýsköpunarverkefni auk stofnunar fyrirtækja og markaðssetningar nýrrar tækni, vara og þjónustu.

Að lágmarki þarf þrjár óháðar stofnanir til að mynda KIC. Þessar stofnanir þurfa að vera; að minnsta kosti ein háskólastofnun, ein rannsóknarstofnun og eitt einkafyrirtæki, og vera staðsettar í að minnsta kosti þremur mismunandi löndum

Allar frekari upplýsingar um EIT KICK og Water









Þetta vefsvæði byggir á Eplica