Creative Europe – rafrænn kynningarfundur

11.3.2025

Creative Europe á Íslandi stendur fyrir rafrænum kynningarfundi þann 13. mars nk. klukkan 9:00 - 10:00.

Á fundinum verða kynntir styrkir sem veittir eru til evrópskra samstarfsverkefna í menningu og listum. Þátttakendur í slíkum verkefnum þurfa að vera lögaðilar frá að minnsta kosti þremur Evrópulöndum.

Umsóknarfrestur í samstarfsverkefni Creative Europe rennur út 13. maí 2025.

Tengjast fundi









Þetta vefsvæði byggir á Eplica