Úthlutun úr Nýsköpunarsjóði námsmanna 2025

18.3.2025

Nýsköpunarsjóði námsmanna bárust alls 293 umsóknir í ár fyrir 444 háskólanema. Umsóknarfrestur rann út 7. febrúar 2025. 

Stjórn Nýsköpunarsjóðs námsmanna hefur lokið úthlutun fyrir sumarið 2025. Að þessu sinni hafði sjóðurinn um 140 milljónir króna til úthlutunar og hlutu 94 verkefni styrk og því árangurshlutfall miðað við fjölda umsókna og veitta styrki 32%.

Í styrktum verkefnum eru 139 nemendur skráðir til leiks í alls 412 mannmánuði.

Allir umsækjendur fá tölvupóst með nánari upplýsingum um úthlutunina. Sá listi sem birtur er hér er yfir þau verkefni sem hljóta styrk árið 2025. Listinn er birtur með fyrirvara um villur.

Verkefnin eru birt í stafrófsröð eftir heiti verkefnis, ásamt upplýsingum um nafn og aðsetur umsjónarmanns og styrkupphæð.

Í PDF skjali má einnig sjá upplýsingar um fjölda nemenda og mannmánaða fyrir hvert verkefni:

Nýsköpunarsjóður námsmanna, úthlutun 2025 (pdf)

Heiti verkefnis Umsjónarmaður Aðsetur Upphæð í krónum
Advancing anatomy education with VR and 3D models Paolo Gargiulo Háskólinn í Reykjavík ehf. 4.080.000
AI-driven word games for language learning Branislav Bédi Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2.040.000
ALGEBRA+ Bjarnheiður Kristinsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Archive Islandia Björn Steinar Blumenstein PLASTPLAN ehf. 2.040.000
Aukin sjálfbærni eykur arðbærni Gunnar Þór Jóhannesson Háskóli Íslands 1.020.000
Áhrif Atg7 á efnaskipti í ávaxtaflugu Margrét Helga Ögmundsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Bestun á röðun æfinga hjá íþróttafélögum Tómas Philip Rúnarsson Háskóli Íslands 3.060.000
Biocrust-assisted restoration of woodlands Alejandro Salazar Villegas Landbúnaðarháskóli Íslands 1.020.000
Bráðar ósæðarflysjanir af gerð A á Íslandi Tómas Guðbjartsson Háskóli Íslands 1.020.000
Calarmis Thelma Dögg Grétarsdóttir Drift EA ses. 2.040.000
Cordyceps farinosa as a biological pest control Cristina Isabelle Cotofana Sveppasmiðja ehf. 3.060.000
Design of efficient organic photovoltaic cells Elvar Örn Jónsson Háskóli Íslands 680.000
Development of a tangible computing prototype Matthias Book Háskóli Íslands 1.020.000
Djúpnám notað við flokkun á brjóstakrabbameinsvef Sigríður Klara Böðvarsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Educational Blockchain: A Step Towards Equality Hafsteinn Hjartarson Háskólinn í Reykjavík ehf. 4.080.000
Efnagreining á kalkþörungum. Kristján Matthíasson Háskóli Íslands 1.020.000
Efnisheimar Anna Kristín Karlsdóttir Lúdika arkitektar slf. 2.040.000
Eiginleikar fyrir markmiða- og hvatakerfi í Bata Stefán Ólafsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Enhancing AI with Lifelong Learning Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir Sowilo ehf. 1.020.000
Explosive eruptions at Katla volcano Rosemary Philippa Cole Háskóli Íslands 1.020.000
Fab-streps for EV immunoaffinity purification Berglind Eva Benediktsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Fjárréttir fyrr og nú - rannsókn og miðlun Jón Jónsson Háskóli Íslands 2.040.000
Flugprófanir dróna með vængjaslætti Hólmgeir Guðmundsson Flygildi ehf. 1.020.000
Fylgju-örlíffæri til skilnings á meðgöngueitrun Guðrún Valdimarsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Gagnabær Thomas Edward Welsh Háskóli Íslands 1.020.000
GenePrint 2.0. App fyrir greiningu erfðasjúkdóma Lotta María Ellingsen Háskóli Íslands 1.020.000
Gervitré: CO2 sem verðmætt hráefni Hannes Jónsson Háskóli Íslands 680.000
Gjörningaklúbburinn 96-16 Afstaða, áhrif og þróun Sigurður Trausti Traustason Listasafn Reykjavíkur 2.040.000
GreenFish: Spá um staðsetningu, magn og gæði fisks Sigurður Bjartmar Magnússon GreenFish ehf. 2.040.000
Greining á lyfjaflæði úr plásti í gegnum húð Fjóla Jónsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Grænland með augum Íslendings 1921-1923 Vilhelm Vilhelmsson Háskóli Íslands 1.020.000
Hamfarahandbókin/ A Guide to DIsaster Uta Reichardt Listaháskóli Íslands 1.020.000
Handrit án landamæra Katelin Marit Parsons Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 1.020.000
Hámörkun nýsköpunar með aðstoð gervigreindar Ívar Örn Arnarsson Össur Iceland ehf. 1.020.000
Heilavirkni ungmennum við samfélagsmiðlanotkun Þórhildur Halldórsdóttir Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Hinsegin leiklistarsmiðja – skapandi sumarnámskeið Emelía Antonsdóttir Crivello Leikfélag Reykjavíkur ses. 340.000
Hljóðlist – sjálfbær hljóðvist Heiðbjört Arney Höskuldsdóttir Kliður ehf. 1.020.000
Hljóðskynjun og -myndun annarsmálsnema íslensku Stefanie Bade Háskóli Íslands 3.060.000
Hugmynda- og grunnvatnslíkangerð Steinunn Hauksdóttir Íslenskar orkurannsóknir 1.020.000
Hvar felur lýsmýið sig og hvernig er hægt að veiða Arnar Pálsson Háskóli Íslands 2.040.000
Hönnun lífefnaprófa fyrir blóðflutningsprótein Jens Guðmundur Hjörleifsson Háskóli Íslands 1.020.000
Integration of Wetlands in Ecological Footprint Brynhildur Davíðsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
ÍSAT - Gagnabanki - Kennsluleiðbeiningar Hermína Gunnþórsdóttir Háskólinn á Akureyri 1.020.000
Íslandssaga skynfæra – (Fræðibók skrifuð) Sigurður Gylfi Magnússon Háskóli Íslands 1.020.000
Íslenska heilabilunarskráin - staða innleiðingar Helga Eyjólfsdóttir Landspítali 1.020.000
Kortlagning grunnvatns á Reykjanesskaga Sveinborg Hlíf Gunnarsdóttir Íslenskar orkurannsóknir 1.020.000
Landsleg Aðalheiður L Guðmundsdóttir Listaháskóli Íslands 1.020.000
Laser-efnagreining á jónaleiðurum fyrir rafhlöður Kristján Leósson DTE ehf. 2.040.000
Lífkol: brú milli fiskeldis og landbúnaðar Jónas Baldursson Matís ohf. 1.020.000
Loftgæðamælir – færanlegur og rauntímaupplýsingar Ólafur Sigmar Andrésson Háskóli Íslands 1.020.000
Monitoring & ecological knowledge for seaweed farm Jamie Lai Boon Lee Fine Foods Íslandica ehf. 2.040.000
Multi-sensory Readings of EEG Data Þórhallur Magnússon Háskóli Íslands 1.020.000
Myndun og skynjun Rydbergs vetnisfasa Sveinn Ólafsson Háskóli Íslands 1.020.000
Neural Architecture Search for Signal Fusion María Óskarsdóttir Háskólinn í Reykjavík ehf. 2.040.000
Nýr SM4 snjódýptarmælir Örn Ingólfsson POLS Engineering ehf. 1.020.000
Nýsköpunarfyrirtæki þróar gervigreindarlausn Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir HEIMA Software ehf. 1.020.000
Nýting lípíðsríks úrgangs til lífdísilframleiðslu Ragna Björg Ársælsdóttir Gefn ehf. 1.020.000
Nýting reiknaðs mats á miska í réttarkerfinu Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Optimizing Energy Use in Icelandic Greenhouses Ólafur Ögmundarson Háskóli Íslands 1.020.000
People with Intellectual Disabilities and health Adeel Akmal Háskóli Íslands 1.020.000
Prófun á áhrifum Entacapone í taugaskaðamúsamódeli Hans Tómas Björnsson Háskóli Íslands 1.020.000
Rannsókn & þróun á framleiðslu örleikja með AI Þorgeir Auðunn Karlsson Solid Clouds hf. 3.060.000
Rannsókn á gagnvirkum eiginleikum fyrir lestrarapp Helena Rut Sveinsdóttir Undralingur ehf. 1.020.000
‘Rista-vél’: Íslenskt forritunartungumál Jack Douglas Kime Armitage Af hverju ekki ehf. 1.020.000
Rithæfing - að skynja og skrifa Rúnar Helgi Vignisson Háskóli Íslands 2.040.000
Safnabragur: Handbók um safnfræðslu Guðrún Dröfn Whitehead Háskóli Íslands 2.040.000
Safnfræðsla að Sumri með Vinnuskóla Reykjavíkur Ariana Katrín Katrínardóttir Reykjavíkurborg 2.040.000
Samanburður á útdrætti lífvirkra efnasambanda Júlía Katrín Björke Mýsköpun ehf. 3.060.000
Samfélagskjár Íslensku kosningarannsóknarinnar Eva Heiða Önnudóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Samfélagsleg áhrif listiðkunar Þorbjörg Daphne Hall Listaháskóli Íslands 2.040.000
Sjálfvirk greining gagnareks í tölvusjónarkerfum Brynja Þorsteinsdóttir Visk ehf. 1.020.000
Sjálfvirk kyn- og stærðargreining á laxi Hans Emil Atlason Ration ehf. 1.020.000
Skordýr fyrir fiskeldi Rúna Þrastardóttir Landbúnaðarháskóli Íslands 1.020.000
Smali Torfi Þórhallsson Háskólinn í Reykjavík ehf. 3.060.000
Splæsiafbrigði BRCA1 í eggjastokkakrabbameini Bylgja Hilmarsdóttir Landspítali 1.020.000
Spunagreindartól til þýðinga á auðlesnu máli Snorri Rafn Hallsson Fjölmennt, símenntunar- og þekkingarmiðstöð ses 1.020.000
Staðlaður orðaforði fyrir grunnbreytur í ÍTM Guðný Björk Þorvaldsdóttir Samskiptamiðstöð heyrnarlausra 680.000
Stafræn framtíð meinafræðinnar Jónas Aðalsteinn Aðalsteinsson Háskóli Íslands 1.020.000
Störf ljósmæðra og þjóðtrú þeim tengd Helga Vollertsen Þjóðminjasafn Íslands 2.040.000
TENGJA - nýting á bakvatni hitaveitu í almannaþágu Heimir Tryggvason Veitur ohf. 4.080.000
Tilbrigði í íslensku beygingarkerfi Ásgrímur Angantýsson Háskóli Íslands 1.020.000
Umhverfismælar Pálmi Ragnar Pétursson Neskortes ehf. 1.020.000
Valkyrjur við völd: Kynjajafnrétti og kosningar Silja Bára R. Ómarsdóttir Háskóli Íslands 1.020.000
Við skulum hugsa til gagns! Eiríkur Smári Sigurðarson Háskóli Íslands 2.040.000
Vigtuð tengsl í neti Garðar Þorvarðsson Kvikna Medical ehf. 1.020.000
Virði handprjóns: Saga, samfélag og framtíðin Ragna Sigríður Bjarnadóttir Listaháskóli Íslands 2.040.000
Virkjun veiruvarna Pétur Henry Petersen Háskóli Íslands 2.040.000
Vöktun á útbreiðslu gufupúða á háhitasvæðum Þorbjörg Ágústsdóttir Íslenskar orkurannsóknir 1.020.000
Þarahrat Friederike Dima Danneil Landbúnaðarháskóli Íslands 1.020.000
Þararæktun- staðarval og undirbúningsrannsóknir Albert Marzelíus Högnason Sjótækni ehf. 1.020.000
Þjóðtrú á Íslandi Dagrún Ósk Jónsdóttir Háskóli Íslands 2.040.000
Þrívíddarprentuð æfingalíkön fyrir sónar Valgerður Guðrún Halldórsdóttir Háskóli Íslands 2.040.000
Þróun matvæla úr íslenskum höfrum Rósa Jónsdóttir Matís ohf. 1.020.000
Öryggisumhverfi íslenska ríkisins Magnús Árni Skjöld Magnússon Háskólinn á Bifröst ses. 1.020.000








Þetta vefsvæði byggir á Eplica