Uppbyggingarsjóður EES - uppskeruhátíð

17.4.2025

Uppskeruhátíðin fer fram þann 29. apríl 2025 kl. 14:00 - 16:00 á Hótel Reykjavik Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík. 

Fögnum árangri og leggjum drög að enn frekara samstarfi við viðtökuríki Uppbyggingarsjóðsins víðsvegar í Evrópu.

Viðburðurinn er skipulagður af utanríkisráðuneytinu, Rannís og Umhverfis- og orkustofnun.

Dagskrá:

Þátttaka Íslands í Uppbyggingarsjóði EES

  • Martin Eyjólfsson, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytisins
  • Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri Íslandsstofu

Hvað hefur áunnist? Kynningar á þátttöku íslenskra aðila í verkefnum á vegum Uppbyggingarsjóðs EES á sjóðstímabilinu 2014-2021

  • Rannsóknir, nýsköpun, menntun og menning
    • Auðbjörg Björnsdóttir, forstöðumaður kennslu- og upplýsingatæknimiðstöðvar Háskólans á Akureyri
    • Ágústa Kristófersdóttir, framkvæmdastjóri safneignar Þjóðminjasafnsins
    • Egill Árni Guðnason, jarðeðlisfræðingur, ÍSOR
    • Umræðustjóri: Ásdís Jónsdóttir, skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES (FMO)
  • Orkumál og nýsköpun
    • Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar
    • Baldur Pétursson, sérfræðingur, Umhverfis- og orkustofnun
    • Hafsteinn Helgason, yfirmaður viðskiptaþróunar EFLU
    • Ester S. Halldórsdóttir, verkefnastjóri, og Alicja Wiktoria Stoklosa, skrifstofustjóri, GEORG
    • Óskar Einarsson, vélaverkfræðingur, Verkís
    • Baldvin Björn Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, BBA Legal
    • Sigurður Atli Jónsson, forstjóri Arctic Green Energy Europe

Litið til framtíðar – kynning á nýju sjóðstímabili Uppbyggingarsjóðs EES

  • Borgar Þór Einarsson, varaframkvæmdastjóri skrifstofu Uppbyggingarsjóðs EES (FMO)

Tengslamyndunarviðburður, léttar veitingar og tónlistaratriði

Fundarstjóri: Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður, Rannís

Nauðsynlegt er að skrá sig:

Skráning á viðburð 

Viðburðurinn fer fram á íslensku.

Fjögur logo

 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica