Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða háskólanema í grunn- og meistaranámi í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2020 kl. 16.00.
Lesa meiraHlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar 2020.
Lesa meiraÁ haustmisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 520 milljónir króna.
Lesa meiraHagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu, eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. september sl.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um ferðastyrki til að sækja Arctic Frontiers ráðstefnuna sem haldin verður í Tromsö 26.-30. janúar 2020. Styrkirnir eru veittir úr Arctic Research and Studies samstarfssjóði Íslands og Noregs á sviði Norðurslóðafræða.
Lesa meiraDagana 28.-30. nóvember 2019 fór fram norræn tungumálaráðstefna ungmenna að Varmalandi í Borgarfirði. Þátttakendur voru ungmenni á aldrinum 14-25 ára frá Norðurlöndunum og sjálfstjórnarsvæðunum; Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi.
Lesa meiraLoftslagssjóður var stofnaður á þessu ári og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Umsóknarfrestur er til 30. janúar 2020.
Lesa meiraKynningarfundur um mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ og Nordplus, norrænu menntaáætlunina, verður haldinn fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 14.30-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.
Lesa meiraLoftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra og hefur ráðherra falið Rannís umsjón með honum
Lesa meiraNorrænt ungmennaþing verður haldið 28. - 30. nóvember n.k. á Varmalandi í Borgarfirði. Þar munu mætast hátt í 80 ungmenni frá Norðurlöndunum til að ræða stöðu norrænar tungu
Lesa meiraÁætlunin Arctic Research and Studies 2019-2020 veitir sóknarstyrki til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2020, kl. 16:00.
Lesa meiraVinnustofan fer fram í Otwock, Mazovian Voivodeship (nálægt Varsjá) í Pólland 2. - 6. mars 2020. Áhersla verður lögð á að þróa nýstárleg hagnýt rannsóknaverkefni fyrir snjallborgir framtíðarinnar.
Lesa meiraRannís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars 2, miðvikudaginn 27. nóvember 2019 kl. 9:00–10:30 hjá Rannsóknamiðstöð Íslands, Borgartúni 30, 3. hæð.
Lesa meiraVið bjóðum til kynningarfundar til að auka vitund meðal almennings og hagsmunaaðila á starfsemi Evrópska nýsköpunarráðsins og þeim möguleikum á nýsköpunarstyrkjum og fjármögnunartækifærum sem standa til boða fyrir framsækin íslensk fyrirtæki, frumkvöðla og vísindamenn, undir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe (2021-2027).
Lesa meiraHvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í dag.
Lesa meiraRannsóknaþing verður haldið þriðjudaginn 5. nóvember kl. 14.00-16.30 á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Alþjóðlegt samstarf, áherslur og tækifæri í rannsóknum.
Lesa meiraVísindavika norðurslóða er árleg samkoma alþjóðlegra samtaka sem hafa það sameiginlegt að styðja og hvetja til rannsókna á norðurslóðum. Vísindavikan verður haldin á Akureyri í 27. mars - 2. apríl 2020.
Lesa meiraAlls bárust sjóðnum 66 umsóknir þar sem samtals var sótt um 740 milljónir króna.
Lesa meiraFyrirtækið Curio hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í gær. Elliði Hreinsson framkvæmdastjóri Curio, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, nýsköpunarráðherra. Nýsköpunarþingið var haldið á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Sjálfbærni til framtíðar.
Lesa meiraUmsóknarfrestur um sóknarstyrki til undirbúnings umsókna í alþjóðlega rannsóknasjóði, hefur verið framlengdur til 25. október 2019.
Lesa meiraNýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs verður haldið mánudaginn 21. október 2019, kl. 15.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 verða afhent á þinginu.
Lesa meiraDagana 8.-9. október næstkomandi fer fram hjá Rannís vinnusmiðja fyrir unga vísindamenn um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda.
Lesa meiraKínversk-norræna norðurslóðamiðstöðin í Shanghai (China - Nordic Arctic Research Centre) auglýsir rannsóknastyrki fyrir tímabilið 1. desember 2019 til 30. júní 2020.
Lesa meiraVísindasmiðjan hlaut viðurkenningu fyrir vísindamiðlun, sem afhent var við opnun Vísindavöku Rannís laugardaginn 28. september 2019. Jón Atli Benediktsson, rektor og Guðrún Bachmann kynningarstjóri vísindamiðlunar hjá Háskóla Íslands, veittu viðurkenningunni viðtöku.
Lesa meiraVísindavaka Rannís verður haldin í dag, laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00 í Laugardalshöllinni. Á Vísindavöku finna allir eitthvað við sitt hæfi og er fólk á öllum aldri boðið velkomið, en markmiðið er að almenningur fái tækifæri til að spjalla við vísindafólk um viðfengsefni þess. Aðgangur er ókeypis og margt spennandi að sjá og reyna á Vísindavöku!
Lesa meiraRannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Tónlistarsjóði til verkefna sem
efnt verður til á tímabilinu 1. janúar til 30. júní 2020.
Jón Ólafsson prófessor við hugvísindadeild HÍ verður gestur á fjórða Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, fimmtudaginn 26. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk.
Lesa meiraGuðbjörg Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarseturs HÍ á Vestfjörðum og Anja Nickel doktorsnemi standa fyrir Vísindakaffi sem haldið verður í Bolungarvík laugardaginn 28. september kl. 14:00-16:00 í tengslum við Vísindavöku Rannís.
Lesa meiraHalldór Björnsson og Hrafnhildur Hannesdóttir frá Veðurstofu Íslands verða gestir á þriðja Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, miðvikudaginn 25. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk.
Lesa meiraGréta Bergrún Jóhannesdóttir, kynjafræðingur og doktorsnemi við Háskólann á Akureyri verður gestur á Vísindakaffi í Orðakaffi, Amtsbókasafninu á Akureyri, fimmtudaginn 26. september kl. 20:00-21:30, í tengslum við Vísindavöku Rannís.
Þjóðfræðingarnir Jón Jónsson og Eiríkur Valdimarsson standa fyrir Vísindakaffi á Kaffi Kind, Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum, fimmtudaginn 26. september kl. 20:00 í tengslum við Vísindavöku Rannís.
Lesa meiraGuðrún Dóra Bjarnadóttir geðlæknir og Gyða Guðmundsdóttir sálfræðingur verða gestir á öðru Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, þriðjudaginn 24. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk.
Lesa meiraSigurður Ingi Erlingsson prófessor við HR verður gestur á fyrsta Vísindakaffinu í aðdraganda Vísindavöku, mánudaginn 23. september kl. 20:30-22:00 á Kaffi Laugalæk.
Lesa meiraTil stendur að úthluta 44 milljónum norskra króna til allt að fjögurra verkefna að þessu sinni og er umsóknarfrestur 20. nóvember nk. Lögð er áhersla á að bakvið hverja umsókn séu að minnsta kosti þrír norrænir aðilar, en hvert verkefni hlýtur að hámarki 12 milljónir norskra króna og getur varað upp að fjögurra ára tímabil.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir Uppbyggingarsjóðs EES í samstarfi við Portúgal í flokknum "Blue Growth" – viðskiptaþróun, nýsköpun og lítil og meðalstór fyrirtæki í bláa hagkerfinu. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 29. nóvember nk.
Lesa meiraÁ þessu ári varð Ísland formlega aðili að nýrri áætlun á sviði sjálfboðastarfs ungs fólks, European Solidarity Corps. Vakin er athygli á að næsti umsóknarfrestur er til 1. október nk.
Lesa meiraNæsti umsóknarfrestur um styrki úr Íþróttasjóði er 1. október 2019.
Lesa meiraVísindavaka 2019 verður haldin í Laugardalshöllinni, laugardaginn 28. september kl. 15:00-20:00 Rannís stendur fyrir Vísindavöku á Íslandi, en hún er haldin samtímis í helstu borgum Evrópu síðustu helgina í september undir heitinu Researchers' Night.
Lesa meiraHvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs eru árlega veitt vísindamanni sem snemma á ferlinum þykir hafa skarað framúr og skapað væntingar um framlag í vísindastarfi sem styrki stoðir mannlífs á Íslandi.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.