Rannís og stjórn Jafnréttissjóðs Íslands boða til kynningarfundar um starfsemi og viðfangsefni sjóðsins, mánudaginn 2. mars nk. kl. 16:00-17:00.
Lesa meiraMeirihluti landsmanna er fylgjandi því að ríkið greiði listamönnum starfslaun og hefur stuðningur við launin farið úr 39% í 58% á undanförnum áratug. Það er niðurstaða könnunar sem MMR gerði fyrir Launasjóð listamanna í janúar sl. Fylgið hefur aldrei verið meira frá því afstaða fólks til listamannalauna var fyrst mæld, árið 2010.
Lesa meiraNOS-HS býður upp á styrki til að standa straum af kostnaði vegna vinnusmiðja (workshops). Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 6. apríl (var 31. mars 2020).
Lesa meiraRannís lýsir eftir umsóknum um styrki úr Jafnréttissjóði Íslands. Opnað hefur verið fyrir umsóknir í sjóðinn og er umsóknarfrestur til 3. apríl 2020, kl. 16:00.
Lesa meiraRannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Barnamenningarsjóði Íslands. Sjóðurinn er átaksverkefni til fimm ára, stofnaður í tilefni aldarafmælis fullveldisins á hátíðarfundi Alþingis 18. júlí 2018. Umsóknarfrestur rennur út 1. apríl 2020 kl. 16.00.
Lesa meiraTil stendur að úthluta 72 milljónum norskra króna til sex til átta verkefna og er umsóknarfrestur 5. maí 2020. Lögð er áhersla á að bak við hverja umsókn séu að minnsta kosti þrír aðilar, þar af tveir frá Norðurlöndunum.
Lesa meiraÚt er komin skýrsla um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda. Skýrslan inniheldur niðurstöður vinnusmiðju sem haldin var hjá Rannís 8.-9. október 2019.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2020, 1. janúar – 30. júní.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um aðgang að rannsóknastofu á sviði nanólíftækni hjá JRC (Joint Research Centre) sem fellur undir Horizon 2020. Frestur til að skila inn umsóknum um dvöl við rannsóknastofuna er til 16. mars 2020.
Lesa meiraHlutverk Hljóðritasjóðs er að efla hljóðritun á íslenskri tónlist. Veittir eru styrkir til að taka upp nýja, frumsamda íslenska tónlist og styðja þannig við nýsköpun hennar.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.