Markmið sjóðsins er að gefa háskólum, rannsóknarstofnunum og fyrirtækjum tækifæri til að ráða háskólanema í grunn- og meistaranámi í sumarvinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2020 kl. 16.00.
Lesa meiraHlutverk Þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í samræmi við þarfir nemenda og skóla. Umsóknarfrestur er til 4. febrúar 2020.
Lesa meiraÁ haustmisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 33 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 520 milljónir króna.
Lesa meiraHagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu, eða til að koma í kring umtalsverðum endurbótum á eldri vörum, verkferlum eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu.
Lesa meiraMennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu stjórnar Hljóðritasjóðs um seinni úthlutun fyrir árið 2019. Umsóknarfrestur rann út 15. september sl.
Lesa meiraOpnað hefur verið fyrir umsóknir um ferðastyrki til að sækja Arctic Frontiers ráðstefnuna sem haldin verður í Tromsö 26.-30. janúar 2020. Styrkirnir eru veittir úr Arctic Research and Studies samstarfssjóði Íslands og Noregs á sviði Norðurslóðafræða.
Lesa meiraDagana 28.-30. nóvember 2019 fór fram norræn tungumálaráðstefna ungmenna að Varmalandi í Borgarfirði. Þátttakendur voru ungmenni á aldrinum 14-25 ára frá Norðurlöndunum og sjálfstjórnarsvæðunum; Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.