Fréttir: janúar 2020

29.1.2020 : Halldór Bjarki Ólafsson hlýtur Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2020

Nýsköpunarverðlaunforseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag 29. janúar 2020. 

Lesa meira

24.1.2020 : Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var um ríflega 625 milljónir króna.

Lesa meira
_DSC9423-800px

23.1.2020 : Nordplus auglýsir eftir umsóknum

Opið er fyrir umsóknir um styrki í Nordplus. Áhersluatriði áætlunarinnar fyrir 2020 eru stafræn hæfni og forritunarleg hugsun. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2020.

Lesa meira
Merki framadaga

22.1.2020 : Framadagar 2020

Rannís tekur þátt í Framadögum í Háskólanum í Reykjavík, fimmtudaginn 30. janúar 2020 frá kl.10.00-14.00. Þar munu starfsmenn Rannís kynna m.a. Erasmus+, Europass, Farabara, Nordplus, Tækniþróunarsjóð og Nýsköpunarsjóð námsmanna. Einnig verður kynning á starfsemi Rannís í heild sinni. 

Lesa meira

21.1.2020 : Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 2020

Fimm verkefni eru tilnefnd til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands sem verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum miðvikudaginn 29. janúar 2020. 

Lesa meira

15.1.2020 : Úthlutun úr Rannsóknasjóði styrkárið 2020

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2020. Alls bárust 382 gildar umsóknir í Rannsóknasjóð og voru 55 þeirra styrktar eða um 14% umsókna.

Lesa meira

15.1.2020 : Kynningarfundir Tækniþróunarsjóðs

Tækniþróunarsjóður stendur fyrir kynningarfundum um landið í janúar 2020.

Lesa meira

14.1.2020 : Opið fyrir umsóknir í Æskulýðssjóð

Allir sem eru í forsvari fyrir æskulýðsfélög og æskulýðssamtök geta sótt um styrk úr sjóðnum. Frestur til að sækja um styrki úr sjóðnum er til 17. febrúar 2020 klukkan 16:00. 

Lesa meira

14.1.2020 : Nýsköpunarumhverfið á Íslandi

Niðurstaða könnunar meðal sprotafyrirtækja var kynnt þriðjudaginn 14. janúar kl. 12-13 á Nauthól Reykjavík.

Lesa meira

13.1.2020 : Innviðasjóður vinnur að gerð Vegvísis um rannsóknarinnviði

Í samræmi við stefnu Vísinda- og tækniráðs vinnur stjórn Innviðasjóðs að útgáfu Vegvísis um rannsóknarinnviði á Íslandi. Meginmarkmið vinnunnar er að móta framtíðarstefnu í uppbyggingu innviða til rannsókna á Íslandi og efla samstarf um nýtingu þeirra.

Lesa meira
Launasjodur-listamannalauna

9.1.2020 : Úthlutun listamannalauna 2020

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutunar listamannalauna árið 2020. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um að allar umsóknir fái sanngjarna umfjöllun.

Lesa meira
Nkinverska_1550755752113

6.1.2020 : Áttunda norræna-kínverska norðurslóðaráðstefnan

Vakin er athygli á því að áttunda norræna-kínverska norðurslóðaráðstefnan verður haldin í Umeå í Svíþjóð, 27. - 29. maí 2020. Ráðstefnan er helguð vísindasamvinnu og þekkingu í þágu sjálfbærni á norðurslóðum. 

Lesa meira

2.1.2020 : Seinni úthlutun Æskulýðssjóðs 2019

Stjórn Æskulýðssjóðs ákvað á fundi sínum föstudaginn 6. desember 2019, að leggja til við ráðherra að úthluta styrk til 8 verkefna samtals að upphæð kr. 5.408.000.

Lesa meira

2.1.2020 : Úthlutun úr Íþróttasjóði 2020

Íþróttanefnd bárust alls 124 umsóknir að upphæð tæplega 149,2 milljónir króna um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2020. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica