Fréttir: mars 2020

Arctic_nov2019

26.3.2020 : Vísindavika norðurslóða á netinu hefst föstudaginn 27. mars

Ráðstefnan Vísindavika norðurslóða 2020 verður haldin í streymi á netinu 27. mars - 2. apríl. Í ljósi þess að ráðstefnan hefur verið flutt á netið, er hér að finna upplýsingar til að auðvelda aðgengi að fundum og fyrirlestrum.

Lesa meira

26.3.2020 : Æskulýðssjóður fyrri úthlutun 2020

Æskulýðssjóði bárust alls 15 umsóknir um styrk vegna umsóknarfrests 17. febrúar 2020. Sótt var um styrki að upphæð 13.224 þúsund. 

Lesa meira

26.3.2020 : Opnað fyrir þátttöku í 45 nýjum COST verkefnum

Tilgangur COST verkefna er að byggja upp alþjóðleg samstarfsnet rannsókna og nýsköpunar á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir.

Lesa meira

19.3.2020 : Styrkir úr Tónlistarsjóði 2020

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Tónlistarsjóði til verkefna sem efnt verður til á tímabilinu 1. júlí til 31. desember 2020.

Lesa meira

18.3.2020 : Alls bárust 212 umsóknir í Loftlagssjóð

Fyrsti umsóknarfrestur í Loftslagssjóð rann út þann 30. janúar. Alls bárust 212 umsóknir í sjóðinn að upphæð um 1.3 milljarðar. Gert er ráð fyrir að úthlutað verði úr sjóðnum í maí, þar sem fagráð er enn að störfum. 

Lesa meira

17.3.2020 : Tilkynning vegna framlengdra umsóknarfresta Horizon 2020

Ákveðið hefur verið að framlengja flestum umsóknarfrestum Horizon 2020 sem vera áttu milli 16. mars og 15. apríl vegna Covid-19 faraldursins.

Lesa meira

16.3.2020 : Umsóknarfrestur samstarfsverkefna í menntahluta Erasmus+ framlengdur til 23. apríl

Vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að umsóknarfresturinn um samstarfsverkefni menntahlutans sem átti að vera þann 24. mars næstkomandi verði framlengdur til 23. apríl kl. 10 að íslenskum tíma (kl. 12 á hádegi að belgískum tíma).  

Lesa meira

16.3.2020 : Umsóknafrestur í æskulýðshluta Erasmus+ framlengdur til 7. maí

Vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar í Evrópu og þeirra miklu áhrifa sem hún hefur á umsækjendur í Erasmus+ hefur Framkvæmdastjórn ESB ákveðið að framlengja umsóknarfrest fyrir alla flokka í æskulýðshluta Erasmus+ og European Solidarity Corps frá 30. apríl nk. til 7. maí kl. 10 að íslenskum tíma.

Lesa meira

14.3.2020 : Tilkynning til Erasmus+ styrkþega vegna Covid-19

Útbreiðsla COVID-19 veirunnar hefur eðlilega vakið upp spurningar meðal verkefnisstjóra og einstaklinga sem hlotið hafa styrk úr Erasmus+ og European Solidarity Corps (ESC). Af því tilefni vill Landskrifstofa koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri varðandi ferðir þátttakenda sem nú eru í gangi eða framundan eru í þessum áætlunum.  

Lesa meira
Arctic_nov2019

12.3.2020 : Vísindavika Norðurslóða 2020

Ráðstefnan Vísindavika norðurslóða 2020 sem haldin verður á Akureyri 27. mars - 2. apríl n.k. verður eingöngu aðgengileg þátttakendum í streymi á netinu. 

Lesa meira

10.3.2020 : Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði

Rannís auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Innviðasjóði, en hlutverk sjóðsins er að byggja upp rannsóknainnviði á Íslandi. Umsóknarfrestur er til 21. apríl 2020, kl. 16:00.

Lesa meira

5.3.2020 : Rannís auglýsir eftir umsóknum í Starfslaunasjóð sjálfstætt starfandi fræðimanna

Hlutverk sjóðsins er að styðja við starfsemi fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein.

Lesa meira

1.3.2020 : Úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga 2020

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til íslenskukennslu fyrir útlendinga á árinu 2020.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica