Framhaldsúthlutun Rannsóknasjóðs
Í ljósi erfiðrar stöðu samfélagsins vegna heimsfaraldurs Covid-19 ákvað ríkisstjórn Íslands að veita aukafé til úthlutunar í Rannsóknasjóð. Með fjárveitingunni fylgdi krafa um að verkefnin gætu hafist strax.
Til að mæta markmiðum ríkisstjórnarinnar ákvað stjórn sjóðsins að auka við úthlutun frá því í janúar og velja þau verkefni sem hefðu fengið úthlutað þá ef þetta fjármagn hefði verið til staðar. Samþykkt var að bjóða fulltrúum 23 verkefna til samninga í þessari aukaúthlutun (9 doktorsstyrkir, 2 nýdoktorsstyrkir og 12 verkefnisstyrkir).
Rannsóknasjóður er leiðandi samkeppnissjóður hér á landi. Sjóðurinn styrkir verkefni á öllum sviðum vísinda, allt frá styrkjum til doktorsnema til öndvegisstyrkja. Öndvegisstyrkir eru veittir til stórra verkefna sem skara fram úr á sínu sviði og hafa alþjóðlega tengingu.
Hér á eftir er yfirlit yfir skiptingu milli styrktegunda. Frekari greining verður birt á vef Rannís innan skamms.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um innsláttarvillur. Upphæðir geta breyst við samningagerð.
Verkefnisstyrkir | |||
Raunvísindi og stærðfræði | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Tómas Jóhannesson | Veðurstofa Íslands | Fjarkönnun á hreyfingu jökla með Sentinel 1 gögnum, mælingum og líkanreikningum: breytileiki í skriðhraða, framhlaup og jökulhlaup |
19.879 |
Benedikt Steinar Magnússon, Ragnar Sigurðsson, Tyson Ritter, Severine Michele Jeanine Biard | Raunvísindastofnun | Fágaðar nálganir og fjölmættisfræði | 19.459 |
Verkfræði og tæknivísindi | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Yonatan Afework Tesfahunegn | Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild | Seglustraumfræðileg líkanagerð af ljósbogaofni | 18.339 |
Anna Ingólfsdóttir | Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild | Að þjálfa og nota líkindakerfi | 20.569 |
Náttúru- og umhverfisvísindi | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Paulus Jacobus Wensveen | Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Vaxandi hávaði í hafinu: er tilvist hinnar leyndardómsfullu andarnefju (Hyperoodon ampullatus) ógnað? | 18.938 |
Lífvísindi | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Valborg Guðmundsdóttir | Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | Auðkenning próteina með orsakasamband við hjarta-, efnaskipta- og ónæmissjúkdóma | 11.845 |
Ingileif Jónsdóttir | Landspítali -háskólasjúkrahús | Áhrif ónæmisglæða og bólusetningarleiða á takmarkaða myndun og viðhald ónæmisminnis í nýburamúsum og vernd gegn pneumókokkasýkingum | 18.750 |
Klínískar rannsóknir og lýðheilsa | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Valtýr Stefánsson Thors, Ásgeir Haraldsson | Landspítali -háskólasjúkrahús | Við getum gert betur - Bættar bólusetningar íslenskra barna | 9.063 |
María Kristín Jónsdóttir, Hafrún Kristjánsdóttir, Helga Ágústa Sigurjónsdóttir | Háskólinn í Reykjavík - Viðskiptadeild | Heilahristingur meðal íþróttamanna: Margþátta rannsókn | 12.291 |
Félags- og menntavísindi | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Jukka Heinonen | Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Að lifa undir 1,5 gráðu mörkunum í norrænum aðstæðum: viðhorf lífstíll og kolefnisspor | 19.469 |
Hugvísindi og listir | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Elmar Geir Unnsteinsson | Háskóli Íslands - Hugvísindasvið | Óheilindi og brotakenndur mannshugur | 16.505 |
Katrín Anna Lund, Gunnar Þór Jóhannesson | Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Hreyfanleiki á jaðrinum - skapandi ferli staða | 17.588 |
Nýdoktorsstyrkir | |||
Félags- og menntavísindi | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Anh Dao Katrín Tran | Háskóli Íslands - Menntavísindasvið | Heima og að heiman í 40 ár: Aðlögun þriggja kynslóða Víetnama Íslandi | 9.308 |
Hugvísindi og listir | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
William Konchak | Háskóli Íslands - Hugvísindasvið | Gadamer's Plato: Hið Fagra, Hið Góða og Hið Hagnýta | 9.725 |
Doktorsnemastyrkir | |||
Raunvísindi og stærðfræði | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Kristján Óttar Klausen | Háskólinn í Reykjavík - Tækni- og verkfræðideild | Mögulegur grundvöllur skammtareikninga: Majorana núllhættir í rörlaga nanóvírum | 6.625 |
Daniel Ben-Yehoshua | Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Rannsóknir á stöðugleika Svínafellsheiðar með tilliti til hættu á stóru berghlaupi | 6.480 |
Verkfræði og tæknivísindi | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Duncan Paul Attard | Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild | Tryggja Réttleika í Dreifðum Kerfum | 6.625 |
Majd Radwan Soud | Háskólinn í Reykjavík - Tölvunarfræðideild | Sjálfvirk umgjörð fyrir öryggisgreiningu snjallsamninga byggt á bæði gögnum og greiningu | 6.625 |
Náttúru- og umhverfisvísindi | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Anna Selbmann | Háskóli Íslands - Verkfræði- og náttúruvísindasvið | Samskipti á milli tveggja rándýra í sjó með flókið félagsmynstur: hlutverk hljóðfræðilegra bendinga | 6.153 |
Erna Ósk Arnardóttir | Raunvísindastofnun | Útbreiðsla hafíss í Íslands-Noregshafi á Síð-Kvarter | 6.630 |
Klínískar rannsóknir og lýðheilsa | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Arnar Bragi Ingason | Háskóli Íslands - Heilbrigðisvísindasvið | Virkni og öryggi blóðþynningarmeðferðar á Íslandi: Lýðgrunduð rannsókn | 7.185 |
Félags- og menntavísindi | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Michal Krzysztof Folwarczny | Háskólinn í Reykjavík - Viðskiptadeild | Frá áberandi markaðssetningu (e. conspicuous marketing) til eflingar á umhverfishyggju: Hvernig geta ástæður félagslegrar stöðu knúið fram val á umhverfismerktum fiski? | 6.625 |
Hugvísindi og listir | |||
Verkefnisstjóri | Aðsetur verkefnis | Heiti verkefnis | ISK (þús.) |
Svava Sigurðardóttir | Háskóli Íslands - Hugvísindasvið | Óljós mörk? Hlutverkabundnar skyldur og ábyrgð í heilbrigðisþjónustu og erfðavísindum. Staða Íslands | 6.330 |