Vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2020

15.5.2020

Á vormisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 43 verkefna sem sóttu um Hagnýt rannsóknarverkefni, Sprota og Vöxt að ganga til samninga um nýja styrki fyrir allt að 695 milljónum króna. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.

Stjórn sjóðsins samþykkti jafnframt að veita 52 verkefnum styrk í styrktarflokknum Fræ að upphæð 79 milljónum króna. Aldrei hafa jafnmargar umsóknir borist í Fræ eða 186, en á sama tíma í fyrra bárust 97 umsóknir.

Að þessu sinni veitir stjórn sjóðsins því 95 verkefnum stuðning fyrir allt að 774 milljónir króna.

Eftirfarandi verkefnum er boðið til samninga við sjóðinn að þessu sinni*

Hagnýt rannsóknarverkefni

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Hagnýting kælingarsvarsins í lækningaskyni Háskóli Íslands Hans Tómas Björnsson
Stuðlar þorskroð að myndun bólgueyðandi lípíða? Háskóli Íslands Óttar Rolfsson
Skammtasparandi ónæmisglæðar og lyfjasprotar Háskóli Íslands Ingileif Jónsdóttir
Mælingar á hreyfingum einstaklinga með hálsskaða Háskólinn í Reykjavík ehf. Magnús Kjartan Gíslason
Upprunagreining Listeria í matvælum og mönnum Matís ohf. Viggó Marteinsson
Endurunnir afoxarar í stað kola í kísilframleiðslu Nýsköpunarmiðstöð Íslands Sunna Ólafsdóttir Wallevik

Sproti

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Nýjar DNA hraðgreiningaraðferðir á örverum ArcanaBio ehf. Daníel Óskarsson
Ný nálgun fyrir líftíma lækningatækja CrucialQ Ómar Hilmarsson
Lúpína í nýju ljósi, trefjaefni framtíðar Efnasmiðjan Ehf Elín Sigríður Harðardóttir
Umhverfisvæn ásætuvörn Hrina ehf Sigurður Halldór Árnason
Eldi botnþörunga í borholusjó í kerjum á landi. Hyndla ehf Bjarni Bjarnason
Framleiðsla á ”petunze” úr íslensku líparíti Icelandic Minerals Sigurður Guðmundsson
Einfaldur banki Indo Services ehf. Haukur Skúlason
Rafbílarafhlöður fyrir sólar og vindorkukerfi Kristján Bjarki Purkhús Daníel Auðunsson
Ævintýralandið María Huld Pétursdóttir María Huld Pétursdóttir
Samfélagsgróðurhús Íslands Samfélagsgróðurhús Guðríður Helgadóttir
Atlas Primer - Kennsla með talþjónum Selika ehf. Hinrik Jósafat Atlason
Öryggiskrossinn - Merkingar fyrir flugbrautir Sigurður Ingi Kristófersson Hanna María Kristjánsdóttir
Örmælir Sunna B. Skarphéðinsd. Sunna B. Skarphéðinsd.
Snjallveski og stafrænum pössum komið á íslenskan Þórdís Jóna Jónsdóttir Þórdís Jóna Jónsdóttir

Vöxtur

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Þróun lyfja við dagsyfju 3Z ehf. Karl Ægir Karlsson
Markaðstorg fyrir sjálfvirka verkferla 50skills ehf. Kristján F. Kristjánsson
Tilvistarkjarni í Waltz of the Wizard Aldin Dynamics ehf. Gunnar Steinn Valgarðsson
Cool Wool Box Cool Wool ehf. Anna María Gudjohnsen Pétursdóttir
Skilvirkni sölutækifæra með vélrænu gagnanámi Data Dwell ehf. Skarphéðinn Steinþórsson
Leviosa - Ný nálgun við sjúkraskráningu Fleygiferð Davíð Björn Þórisson
Nýstárleg lífvirk efni til þrívíddarprentunar Genís hf. Chuen How Ng
Vélanám við flokkun sögulegra ljósmynda. IMS ehf. Heiðar Karlsson
Ígræðslu-Stoðefni úr roði sem Lækningatæki KERECIS hf. Svava Kristinsdóttir
Sjálfvirkur andveltitankur fyrir báta Kvikna Consulting ehf. Erling Jóhann Brynjólfsson
Igloo Leiguskjól ehf. Vignir Már Lýðsson
Rafeyrir á bálkakeðju Monerium ehf. Hjörtur Hjartarson
The Darken: Echoes of the End Myrkur Games ehf. Friðrik Aðalsteinn Friðriksson
Ljósvarpa til Rækjuveiða Optitog ehf. Halla Jónsdóttir
Framleiðsla á vaxtarþáttum fyrir kjötræktun ORF Líftækni hf. Jón Már Björnsson
Taktikal Fill & Sign - Sjálfvirk rafræn eyðublöð Taktikal ehf. Valur Þór Gunnarsson

Markaðsstyrkir

Heiti verkefnis Umsækjandi Verkefnisstjóri
Markaðssetning Lulla doll í Evrópu RóRó ehf. Eyrún Eggertsdóttir
Markaðssetning umhverfisvæns áburðar Atmonia ehf. Hákon Örn Birgisson
Markaðssetning EA2000 DT Equipment ehf. Karl Ágúst Matthíasson
Sköpunartorg fyrir ríkisstofnanir og sveitafélög Karolina Fund ehf. Sævar Ólafsson
Markaðssetning í Þýskalandi Námfús ehf Skúli Thorarensen
Markaðssetning Mín líðan- Sálfræðimeðferð á netinu Mín Líðan ehf. Sveinn Óskar Hafliðason
Alþjóðleg markaðssetning NeckCare Neckcare ehf. Þorsteinn Geirsson


Fræ

Heiti verkefnis Umsækjandi
Mycelium Lausnir Abraham Teitur Schott
Hagnýting marglyttu Anna Morris
Umhverfisvænt og ódýrt kælikerfi fyrir brugg Ari Guðmundsson
Matarsóun og hungur - Möguleg lausn Arnaldur Bragi Jakobsson
Arkitektúr utan þjónustusvæðis Auður Hreiðarsdóttir
Vinna með viðkvæmum Berglind Baldursdóttir
Dýrapróteinframleiðsla úr lífrænum úrgangi Bergur Lúðvík Guðmundsson
Torgobi Bilguun Bold
Moow, fótstigið farartæki Birgir Fannar Birgisson
Ísland sem áfangastaður fyrir listisnekkjur Björn Jónsson
Hafmeyjan þarabað heilsulind. Bogi Jónsson
CV Veggreinir Computer Vision ehf.
Aukin sjálfvirknivæðing fasteignaviðskipta Davíð Ólafur Ingimarsson
Strata - sjálfbær stafræn eignastýring Eðvarð Jón Bjarnason
Fjallamatur Einar Sveinn Westlund
Nýtting á auka afurðum frá íslenskum brugghúsum Eva Maria Sigurbjornsdottir
Þróun íslensks smáhnattar Geimvísinda- og tækniskrifstofan
Öruggari sturtuferðir fyrir aldraða Greipur Garðarsson
Deila Nýta Njóta Gunnhildur F. Hallgrímsdóttir
Kolefnisbrúin Hafliði Hörður Hafliðason
Cirrus — Skapandi hljóðvinnslutól Halldór Eldjárn
Þróun dórófóna Halldór Úlfarsson
Áhættustýring fyrir jöklaferðir/ Nafgírar fyrir jeppa Hinrik Jóhannsson
Landeignaafmörkun með nútíma tækni Hjörtur Grétarsson
Fjallavakt Hjörvar Vífilsson
Stakkaskipti í útflutningi - Einangrandi umbúðir Hörður Sveinsson
BMT: Brand Measurement Technique Ingimar Helgason
Gervigreind og stafrænar lausnir í tollskjalagerð Investment and Business Management ehf
Pocket Pedals fyrir LOOK K88 ehf.
Flughermir fyrir sjálfvirka dróna Ketill Gunnarsson
Rafvæðing sérútbúinna jeppa Kristinn Magnússon
Ævintýraland - Leikjaapp fyrir yngstu kynslóðina María Huld Pétursdóttir
Sjálfvirk vaktaplön Ólafur Örn Guðmundsson
Rok - skammtímaveðurspár fyrir flugiðnaðinn Örn Dúi Kristjánsson
Vikur til ísogs olíuefna og lyktareyðingar Örn Eyfjörð Þórsson
Landmarqs Pálmi Sigurjónsson
MAT. Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu. Ragna Margrét Guðmundsdóttir
HXD Sævar Freyr Sigurðsson
Sýndarmátunarklefi fyrir verslun á netinu Saulius Genutis
Sýndarveruleiki í Klínískri Þjálfun Barnalækna Sigríður Ásta Þorgeirsdóttir
Ræktun Flugelda / flugeldagarðurinn Sigríður Soffía Níelsdóttir
Úlfatími Sigríður Þóra Ásgeirsdóttir
Samgönguráðgjöf Sigrún Birna Sigurðardóttir
Grænir turnar Sigurjon Karason
Severed Sky - herkænsku og sagnaleikur Sigursteinn Jóhannes Gunnarsson
Vortex vefumsjónarkerfi Sindri Guðmundsson
Smelli-rennslismælir fyrir umhverfis mælingar Skynja ehf.
Verndarvættur Solveig Ýr Sigurgeirsdóttir
Stafrænt markaðstorg fyrir íslenskar vörur Stefán Björnsson
Bioplastic Skin Valdís Steinarsdóttir
Ný tegund tóla fyrir útkomudrifna hugbúnaðarþróun Vignir Örn Guðmundsson
Smáar skólp- og vatnshreinsistöðvar Vitalii Burtev Hristov

* Listinn er birtur með fyrirvara um hugsanlegar villur.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica