Úthlutun úr Íþróttasjóði 2020
Íþróttanefnd bárust alls 124 umsóknir að upphæð tæplega 149,2 milljónir króna um styrki úr Íþróttasjóði vegna ársins 2020.
Alls voru 72 umsóknir um styrki til að bæta aðstöðu til íþróttaiðkana að upphæð rúmlega 116 m. kr. Styrkumsóknir um fræðslu- og útbreiðsluverkefni voru 48 að upphæð um 22,9 m. kr. og umsóknir vegna íþróttarannsókna voru 4 að upphæð um 10 m. kr.
Til ráðstöfunar á fjárlögum 2019 eru 19 m. kr. en samkvæmt reglugerð um Íþróttasjóð þá fara ósóttir styrkir aftur til sjóðsins til úthlutunar. Einnig verður að taka tillit til að kostnaður við rekstur íþróttanefndar og þóknun til Rannís vegna umsýslu sjóðsins er tekin af styrkfé sjóðsins.
Íþróttanefnd hefur á fundum sínum fjallað um innkomnar umsóknir og leggur til í samræmi við reglur Íþróttasjóð um úthlutun að eftirtaldir aðilar hljóti styrkveitingar árið 2020 úr Íþróttasjóði.
Tillaga um heildarúthlutun fyrir árið 2020 er 19,02 milljónir kr.
Aðstaða | 7.650.000 |
Fræðsla og útbreiðsla | 6.020.000 |
Rannsóknir | 5.350.000 |
Samtals | 19.020.000 |
Meðfylgjandi er listi yfir styrkþega:
Aðstaða | ||
Umsækjandi - nafn | Heiti verkefnis | Styrkur í kr. |
Skautasamband Íslands | Endurnýjun tæknibúnaðs á dómarapanel | 300.000 |
Skíðasamband Íslands | Búnaðarkaup | 250.000 |
Skotfélagið Skotgrund | Riffilbraut og búnaður | 250.000 |
Nökkvi,félag siglingamanna | Komdu að sigla, stöðvum brottfall ungmenna. | 250.000 |
Fimleikadeild Hamars | Áhaldakaup | 250.000 |
Golfklúbburinn Vestarr | Fjölnota slátturvél | 200.000 |
Fimleikafélag Akraness | Áhaldakaup | 200.000 |
Golfklúbburinn Hella | Brautarsláttuvél | 200.000 |
Ungmennafélagið Efling | Endurnýjun búnaðs vegna íþróttastarfs | 200.000 |
Golfklúbbur Þorlákshafnar | Bætt æfingaaðstaða | 200.000 |
Golfklúbbur Öndverðarness | Endurnýjun flatarslátturvélar | 200.000 |
Íþróttafélagið Gerpla | Keppnishringir áhaldafimleikar karla | 200.000 |
Íþróttafélagið Ösp | Bæta aðstöðu fatlaðra til íþróttaiðkunar | 200.000 |
Golfklúbburinn Glanni | Endurnýja brautarslátturvél | 200.000 |
Golfklúbbur Fjallabyggðar | Kaup á Slátturvél | 200.000 |
Ungmennafélagið Hekla | Áhaldakaup fimleikadeildar 2020 | 200.000 |
Andrea Ásgrímsdóttir | Kaup á flatarsláttuvél | 200.000 |
Skíðafélag Strandamanna | Kaup á snjótroðara | 200.000 |
Fjarðabyggð/Leiknir yngriflokkar | Tækja og bolta kaup Yngriflokka Fjarðabyggðar/Leiknins | 200.000 |
Pétur Ó. Stephensen | Borðtennis í TBR-Íþróttahúsinu | 200.000 |
KÁT Töfrateppi, félagasamtök | Kaup á töfrateppi | 200.000 |
Golfklúbburinn Hamar | Vélakaup | 200.000 |
Sundfélag Í.B.V. | Sunddeild ÍBV | 200.000 |
Skotfélagið Markviss | Kaup á leirdúfukastvélum | 200.000 |
Frjálsíþróttadeild Tindastóls | Áhaldakaup | 200.000 |
Skotfélag Akraness | Öryggismál skotvalla | 200.000 |
Körfubolta Akademía Suðurlands/Körfuknattleiksfélag Selfoss | Kaup á skotvél. | 200.000 |
Handknattleiksfélag Kópavogs - Bandýdeild | Færanlegur völlur fyrir bandý | 200.000 |
Skotfélag Akureyrar | Uppbygging aðstöðu í loftgreinum | 200.000 |
Handknattleiksdeild UMF Selfoss | Kaup á styrktar og endurhæfingarbúnaði | 200.000 |
Ungmennasamband Kjalarnesþ,UMSK | Skólablak - búnaður | 150.000 |
Golfklúbbur Selfoss | Bygging á nýju húsi undir aðstöðu fyrir golfiðkunn | 150.000 |
Knattspyrnufélagið Valur | Íþróttaskóli Vals | 150.000 |
Handknattleiksfélag Kópavogs-Borðtennisdeild | Borðtennisvélmenni fyrir æfingar hjá borðtennisdeild HK | 150.000 |
Lyftingafélag Kópavogs | Búnaðarkaup | 100.000 |
Júdódeild UMFN | Tæki til meiðslaminnkunnar | 100.000 |
Hestamannafélagið Þytur | Fjölbreytni í leik og þjálfun, bæði fyrir hesta og knapa. | 100.000 |
Júdódeild UMF Selfoss | Bættur aðbúnaður | 100.000 |
Víkingur,tennisklúbbur | Ahöldakaup | 100.000 |
Íþróttafélag Reykjavíkur | Hreyfing eldri borgara | 100.000 |
Hestamannafélagið Sleipnir | Kaup búnaðar til fjarkennslu nemenda | 100.000 |
Héraðssamband Vestfirðinga | Áhaldakaup | 50.000 |
Fræðsla | ||
Umsækjandi - nafn | Heiti verkefnis | Styrkur í kr. |
Dansfélagið Bíldshöfði | Dansíþrótt fyrir innflytjendur | 400000 |
Ungmennafélag Íslands | Vertu með! Aukin þátttaka barna og ungmenna af erlendum uppruna í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi. | 400000 |
Ungmennafélagið Þór | Hvatning, fræðsla og kaup á körfuboltaskotvél | 350000 |
Fimleikasamband Íslands | Fræðsludagur - túlkun | 300000 |
Skíðasamband Íslands | Þjálfaranámskeið | 300000 |
Knattspyrnuvinafélag Litla Hrauns | Knattspyrnuforvörn - Án fordóma | 300000 |
Íþróttabandalag Reykjavíkur | Fræðslubæklingur um kynferðislegt ofbeldi og kynferðislega áreitni í íþróttum og fræðsla til íþróttafélaga til að fylgja efninu eftir | 300000 |
Frjálsíþróttadeild Tindastóls | Frjálsar íþróttir fyrir börn af erlendum uppruna | 300000 |
Knattspyrnufélagið Hörður, glímudeild | Glímukynning fyrir nýbúa | 300000 |
Íþrótta-og Ólympíusamband Ísl (Bogfiminefnd) | Smíði sveiganlegs þjálfaramenntunarkerfis í bogfimi fyrir íslenskar aðstæður | 250000 |
Knattspyrnufélag Rangæinga | Fjölga stelpum í fótbolta | 200000 |
Skvassfélag Reykjavíkur | Efling barna og unglingastarfs í skvassi | 200000 |
Íþróttafélagið Leiknir | Kynning á starfi Leiknis | 200000 |
Ungmennafélag Íslands | Tökum höndum saman, fræðslu- og forvarnarráðstefna UMFÍ. | 200000 |
Íþróttafélagið Akur | Bogfimideild Akurs - sérhæfð þjálfun | 150000 |
Golfklúbburinn Ós | Hleypum lífi í golfíþróttina á Blönduósi. | 150000 |
Golfklúbburinn Leynir | Kynning á golfi fyrir börn og unglinga | 150000 |
Golfklúbburinn Dalbúi | Golfkennsla og kynning fyrir grunnskólabörn og fjölskyldur þeirra | 150000 |
Handknattleiksfélag Kópavogs-Blakdeild | Styrkur til uppbyggingar og fjölgunar iðkenda í yngri flokkum í blaki með áherslu á börn af erlendum uppruna | 150000 |
Júdódeild UMFN | Aukin hlutur kvenna í judo | 100000 |
Körfuknattleiksdeild Vestra | Hugarþjálfun og sjálfsstyrking | 100000 |
Unglingaráð Körfukn. Tindastóls | Körfuboltaskóli Norðurlands vestra | 100000 |
Hestamannafélagið Skagfirðingur | Barna - og unglingastarf Skagfirðings | 100000 |
Héraðssamband Þingeyinga HSÞ | Æfum alla ævi - far/fjarþjálfun | 100000 |
Fimleikadeild Fjölnis | Dómara-, móttöku- og þjálfaranámskeið | 100000 |
Anton Scheel Birgisson | Lýðheilsugátt barna í Húnaþingi-Vestra | 100000 |
Anton Scheel Birgisson | Lýðheilsa og áhrifavaldar | 100000 |
Unglingaráð Körfukn. Tindastóls | Körfubolti fyrir alla | 100000 |
Héraðssamband Vestfirðinga | Kynningarefni fyrir foreldra barna af erlendum uppruna | 100000 |
Héraðssamband Vestfirðinga | Hreyfing og þjálfun 10 og 11 ára | 100000 |
Taekwondodeild Keflavíkur | Leiðtogaþjálfun þjálfara | 50000 |
Ungmennasamband Skagafj,UMSS | Fræðsludagur UMSS | 50000 |
ÍBV-Íþróttafélag | Foreldradagur | 50000 |
Taekwondo deild Keflavíkur | Þjálfaranámskeið | 20000 |
Rannsóknir | ||
Umsækjandi - nafn | Heiti verkefnis | Styrkur í kr. |
Anna Soffía Víkingsdóttir | Menning íþrótta: Kynferðisleg áreitni í íþróttum á íslandi fyrir og eftir #metoo | 1.500.000 |
Daði Rafnsson | Strategic Mental Training in Youth Soccer | 2.000.000 |
Háskóli Íslands | Heilsuhegðun Ungra Ísleningar - framhaldsrannsókn | 1.850.000 |