Úthlutun styrkja til atvinnuleikhópa 2020

24.1.2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu leiklistarráðs um styrki til atvinnuleikhópa fyrir árið 2020. Alls bárust 105 umsóknir frá 97 atvinnuleikhópum og sótt var um ríflega 625 milljónir króna.

Ákveðið hefur verið að veita 93.999 milljónum króna til 20 verkefna sem skiptast þannig: tíu leikverk, ein barnasýning, ein sirkussýning, fjögur dansverk, þar af eitt dansverk fyrir börn, og fjórar óperur, þar af ein barnaópera.

Leikhópurinn: 10 fingur fær hæsta styrkinn í ár kr. 10.815 milljónir. Árangurshlutfall umsækjenda er um 19%.*

Leikhópur Heiti Tegund Forsvarsmaður

Vilyrði

Póstnr.
10 fingur Stúlkan sem lét snjóa Barnasýning Helga Arnalds 10.815.000 104
Alþýðuóperan Corpo surreal Ópera Signý Leifsdóttir 3.205.000 101
Dáið er allt án drauma minna Drottinn blessi heimilið Ópera Adolf Smári Unnarsson 5.339.000 107
Dance For Me  A Duet  Leiklist  Pétur Ármannsson  3.135.000  111
Dansfélagið Lúxus Derringur Dansverk fyrir börn Valgerður Rúnarsdóttir 3.160.000 101
EP, félagasamtök Haukur og Lilja Leiklist Edda Björg Eyjólfsdóttir 6.620.000 101
Gaflaraleikhúsið Ellismellur Leiklist Lárus Vilhjálmsson 4.025.000 220
Galdur Productions The Practice performed Dansverk Steinunn Ketilsdóttir 5.380.000 101
Herðar hné og haus Óperan KOK Ópera Kolfinna Nikulásdóttir 4.390.000

105

Hringleikur Allra veðra von Sirkus Eyrún Ævarsdóttir 2.460.000 108
Huldufugl Kassar Leiklist/ myndlist Nanna Gunnarsdóttir 3.655.000 101
Inga Huld Hákonardóttir Þrumur Dansverk Inga Huld Hákonardóttir 4.875.000 ERL
Kanarí Allt sem er glatað Leiklist Eygló Hilmarsdóttir 2.660.000 220
Kómedíu-leikhúsið Bakkabræður Leiklist Elfar Logi Hannesson 3.190.000 470
Konserta Sagan Leiklist Tatjana D. A. Razoumeenko 4.085.000 101
PólÍS Co za poroniony pomysl (Úff, hvað þetta er slæm hugmynd) Leiklist Ólafur Ásgeirsson 4.155.000 101
Sómi þjóðar Lokasýningin - eða örvæntingarfull tilraun fimm listamanna til að bjarga heiminum Leiklist Tryggvi Gunnarsson 8.500.000 101
Sviðslistahópurinn Skrúður Fuglabjargið Ópera fyrir börn Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir 2.330.000 201
Svipir ehf. Sunnefa Leiklist Þór Tulinius 6.850.000 108
Tabúla rasa The last kvöldmáltíð Leiklist Anna María Tómasdóttir 5.170.000 101
        93.999.000  

*Birt með fyrirvara um innsláttarvillur.  









Þetta vefsvæði byggir á Eplica