Loftslagssjóður var stofnaður á þessu ári og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Umsóknarfrestur er til 30. janúar 2020.
Lesa meiraKynningarfundur um mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ og Nordplus, norrænu menntaáætlunina, verður haldinn fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 14.30-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.
Lesa meiraLoftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra og hefur ráðherra falið Rannís umsjón með honum
Lesa meiraNorrænt ungmennaþing verður haldið 28. - 30. nóvember n.k. á Varmalandi í Borgarfirði. Þar munu mætast hátt í 80 ungmenni frá Norðurlöndunum til að ræða stöðu norrænar tungu
Lesa meiraÁætlunin Arctic Research and Studies 2019-2020 veitir sóknarstyrki til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2020, kl. 16:00.
Lesa meiraVinnustofan fer fram í Otwock, Mazovian Voivodeship (nálægt Varsjá) í Pólland 2. - 6. mars 2020. Áhersla verður lögð á að þróa nýstárleg hagnýt rannsóknaverkefni fyrir snjallborgir framtíðarinnar.
Lesa meiraRannís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars 2, miðvikudaginn 27. nóvember 2019 kl. 9:00–10:30 hjá Rannsóknamiðstöð Íslands, Borgartúni 30, 3. hæð.
Lesa meiraVið bjóðum til kynningarfundar til að auka vitund meðal almennings og hagsmunaaðila á starfsemi Evrópska nýsköpunarráðsins og þeim möguleikum á nýsköpunarstyrkjum og fjármögnunartækifærum sem standa til boða fyrir framsækin íslensk fyrirtæki, frumkvöðla og vísindamenn, undir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe (2021-2027).
Lesa meiraHvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í dag.
Lesa meiraRannsóknaþing verður haldið þriðjudaginn 5. nóvember kl. 14.00-16.30 á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Alþjóðlegt samstarf, áherslur og tækifæri í rannsóknum.
Lesa meiraVísindavika norðurslóða er árleg samkoma alþjóðlegra samtaka sem hafa það sameiginlegt að styðja og hvetja til rannsókna á norðurslóðum. Vísindavikan verður haldin á Akureyri í 27. mars - 2. apríl 2020.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.