Fréttir: nóvember 2019

Mynd-vef

29.11.2019 : Opið fyrir umsóknir í Loftslagssjóð

Loftslagssjóður var stofnaður á þessu ári og heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra. Umsóknarfrestur er til 30. janúar 2020.

Lesa meira
Kona skrifar glósur, hendur sjást

27.11.2019 : Kynningarfundur um mennta- og æskulýðsáætlun Erasmus+ og Nordplus

Kynningarfundur um mennta- og æskulýðshluta Erasmus+ og Nordplus, norrænu menntaáætlunina, verður haldinn fimmtudaginn 5. desember 2019 kl. 14.30-16.00 á Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 102 Reykjavík.

Lesa meira
Mynd-vef

22.11.2019 : Kynningarfundur Loftslagssjóðs í Norræna húsinu fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12:00-13:00

Loftslagssjóður er nýr samkeppnissjóður sem heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra og hefur ráðherra falið Rannís umsjón með honum

Lesa meira
Nordic-Yout-Coopear

21.11.2019 : Norræna tungumálaþingið Trans-Atlantic Language Congress

Norrænt ungmennaþing verður haldið 28. - 30. nóvember n.k. á Varmalandi í Borgarfirði. Þar munu mætast hátt í 80 ungmenni frá Norðurlöndunum til að ræða stöðu norrænar tungu

Lesa meira
Arctic_nov2019

20.11.2019 : Auglýst eftir umsóknum í tvíhliða norðurslóðaáætlun Íslands og Noregs

Áætlunin Arctic Research and Studies 2019-2020 veitir sóknarstyrki til að styrkja samstarf á milli Íslands og Noregs á sviði norðurslóðafræða. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar 2020, kl. 16:00.

Lesa meira
EEA-grants

13.11.2019 : Uppbyggingarsjóður EES í Póllandi auglýsir eftir umsóknum í IdeaLab vinnustofu – Cities for the future: services and solutions

Vinnustofan fer fram í Otwock, Mazovian Voivodeship (nálægt Varsjá) í Pólland 2. - 6. mars 2020. Áhersla verður lögð á að þróa nýstárleg hagnýt rannsóknaverkefni fyrir snjallborgir framtíðarinnar.

Lesa meira
Eurostars-logo

13.11.2019 : Kynningarfundur um Eurostars áætlunina

Rannís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bjóða til opins kynningarfundar um Eurostars 2, miðvikudaginn 27. nóvember 2019 kl. 9:00–10:30 hjá Rannsóknamiðstöð Íslands, Borgartúni 30, 3. hæð.

Lesa meira
EIC-Roadshow-mynd

7.11.2019 : Kynning á tækifærum innan Evrópska nýsköpunarráðsins

Við bjóðum til kynningarfundar til að auka vitund meðal almennings og hagsmunaaðila á starfsemi Evrópska nýsköpunarráðsins og þeim möguleikum á nýsköpunarstyrkjum og fjármögnunartækifærum sem standa til boða fyrir framsækin íslensk fyrirtæki, frumkvöðla og vísindamenn, undir næstu rannsókna- og nýsköpunaráætlun ESB, Horizon Europe (2021-2027). 

Lesa meira
Handhafi-Hvatningarverdlauna-Visinda-og-taeknirads-2019

5.11.2019 : Finnur Dellsén, dósent í heimspeki við Háskóla Íslands, hlýtur Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2019

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs voru afhent við hátíðlega athöfn á Rannsóknaþingi Rannís sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í dag.  

Lesa meira
Fb-1080x1080-002-2

1.11.2019 : Rannsóknaþing 2019 og afhending Hvatningarverðlauna Vísinda- og tækniráðs

Rannsóknaþing verður haldið þriðjudaginn 5. nóvember kl. 14.00-16.30 á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Alþjóðlegt samstarf, áherslur og tækifæri í rannsóknum.

Lesa meira
Landscape-Winter-Ice-Sky-Mountains-Iceland-Snow-2193358

1.11.2019 : Vísindavika norðurslóða 2020

Vísindavika norðurslóða er árleg samkoma alþjóðlegra samtaka sem hafa það sameiginlegt að styðja og hvetja til rannsókna á norðurslóðum. Vísindavikan verður haldin á Akureyri í 27. mars - 2. apríl 2020.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica