Tengslaráðstefna á netinu - Langar þig í erlent samstarf?
Auglýst er eftir íslenskum skólum/kennurum sem hafa áhuga á að fara í tvíhliðasamstarf við skóla/kennara í Póllandi, Liechtenstein, Noregi og/eða Sviss.
Vinsamlega skráið ykkur hér (stutt skráningarblað) fyrir 25. febrúar.
Tengslaráðstefnan fer fram kl. 12:00-15:30 CET,
9. mars fyrir starfsmenntun og 10. mars fyrir háskólastofnanir og 11. mars fyrir allar aðrar menntastofnanir (grunn- og framhaldsskóla)
Tilgangurinn með tengslaráðstefnum er að auðvelda leit að samstarfsaðilum og undirbúning og þróun umsókna í uppbyggingasjóð EEA fyrir næsta umsóknarfrest sem er 12. apríl 2021. Tengslaráðstefnan verður leidd af pólskum og norskum aðilum og fer fram á ensku.
Frekari upplýsingar veitir Þorgerður Eva Björnsdóttir (t.eva.bjornsdottir@rannis.is)
Dagskrá:
Tuesday 9 March (VET sector*) |
Wednesday 10 March (Higher Education*) |
Thursday 11 March (Other sectors*) |
|
12:00 – 13:15 | Welcome and integration | Welcome and integration | Welcome and integration |
Information on Education Programme | Information on Education Programme | Information on Education Programme | |
Building partnerships in online world | Building partnerships in online world | Building partnerships in online world | |
Break (13:15 – 13:30) | |||
13:30 – 15:30 | Finding/sharing the inspiration | Finding/sharing the inspiration | Finding/sharing the inspiration |
Working in project groups | Working in project groups | Working in project groups | |
Summary and evaluation | Summary and evaluation | Summary and evaluation |