Breyting á opnunartíma skrifstofu

8.2.2021

Skrifstofa Rannís verður opnuð fyrir viðskiptavini frá og með mánudeginum 8. febrúar á milli kl 9-15 hvern virkan dag. 

Hámarksfjöldi í hverju rými tekur mið af reglum almannavarna sem nú er að hámarki 20 manns ásamt 2ja metra reglunni.

Viðskiptavinir eru vinsamlega beðnir um að nota andlitsgrímu. 









Þetta vefsvæði byggir á Eplica