Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2020

14.2.2020

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2020, 1. janúar – 30. júní.

Tónlistarsjóður starfar skv. lögum nr. 76/2004 og er hlutverk sjóðsins að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra.

Alls bárust 139 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar. Sótt var um rúmar 128 milljónir króna. Til úthlutunar í fyrri úthlutun eru 22.090.000 til 60 verkefna. Hæsta styrkinn 800.000 hlýtur Múlinn jazzklúbbur. Þegar er ráðstafað 25 milljónum til átta fastra þriggja ára samninga.* 

Nafn umsækjanda Úthlutun Heiti verkefnis Póstnr. umsækjanda
Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni 400,000 Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni - hádegistónleikar 101
Aldrei fór ég suður,félag 500,000 Aldrei fór ég suður 400
Barokkbandið Brák 400,000 Barokkbandið Brák á Sígildum Sunnudögum í Hörpu 2020 107
Berglind María Tómasdóttir 300,000 Verpa eggjum 104
Berjadagar, félag um tónlistahátíð 400,000 Berjadagar tónlistarhátíð 2020 625
BIG BANG tónlistarhátíð fyrir unga áheyrendur 400,000 BIG BANG, tónlistarhátíð fyrir unga áheyrendur 101
Blúshátíð í Reykjavík 300,000 Blúshátíð í Reykjavík 2020 101
Cycle Music and Art Festival 100,000 Í leit að töfrum - Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir Lýðveldið Ísland 108
Egill Árni Pálsson 400,000 Söngkeppnin Vox Domini 2020 113
Elísabet Waage 400,000 PRISM- 6 harpists from Iceland 200
Félag íslenskra tónlistarmanna 200,000 Velkomin heim 108
Félag íslenskra tónlistarmanna 200,000 Klassík í Vatnsmýrinni 801
Guðbjörg Sandholt Gísladóttir 300,000 Stabat mater og Little Match Girl Passion ERL
Gunnarsstofnun 400,000 Saga Borgarættarinnar - kvikmyndatónleikar 701
Hafdís Bjarnadóttir 400,000 Sauðatónar, tónleikaferðalag 107
Hammondhátíð Djúpavogs 200,000 Hammondhátíð 2020 765
Hildigunnur Halldórsdóttir 400,000 15:15 tónleikasyrpan 210
HIMA - Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu 600,000 HIMA 2020 107
Hinsegin dagar í Reykjavík 500,000 Klassískir tónleikar á Hinsegin dögum 2020 101
Íslenski flautukórinn 300,000 Andrými í litum og tónum, sjöunda starfsár—fyrri hluti 110
Íslensku tónlistarverðlaunin 500,000 Íslensku tónlistarverðlaunin 2020 108
JR-Music ehf. 300,000 Hot Eskimos - tónleikar á landsbyggðinni 105
Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk 300,000 Látra-Björg og fiðlusnillingurinn 200
Kammerkór Norðurlands 300,000 Kammerkór Norðurlands 640
Kammerkórinn Cantoque 400,000 Bergmál úr norðri
(The Nordic Echo)
108
Kammermúsíkklúbburinn 500,000 Kammermúsíkklúbburinn 109
Kór Háteigskirkju 300,000 Kordía flytur kirkjulega kórtónlist eftir íslensk tónskáld 105
Les Fréres Stefson 400,000 Snælda 2 101
Listvinafélag Hallgrímskirkju 500,000 Listvinafélag Hallgrímskirkju 101
Maximus Musicus ehf. 400,000 Sögustund með Maxa 210
Múlinn - jazzklúbbur 800,000 Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu 105
Músik í Mývatnssveit, félag 300,000 Músík í Mývatnssveit 101
Polarfonia classics ehf 300,000 Tónleikahald í Laugarborg 600
Post-menningarfélag 350,000 Hátíðni - Tónlistarhátíð á Borðeyri 101
Raflistafélag Íslands 400,000 Raflost 2020 101
Richard Wagner félagið á Íslandi 90,000 Styrkþegi á Wagnerhátíðina í Bayreuth 104
Rut Ingólfsdóttir 300,000 Tónlist í Rangárþingum 861
Sæunn Þorsteinsdóttir 300,000 Bach á sumarsólstöðum –
Sex svítur, sex kirkjur
ERL
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra 400,000 Syngjum saman: íslensk lög þýdd og túlkuð á íslenskt táknmál 108
Schola cantorum 400,000 Upprunaflutningur á Vespro della beata vergine eftir Claudio Monteverdi 101
Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 300,000 Ómur frá Jamestown 107
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir 300,000 Orka norðursins 600
Sigurgeir Agnarsson 600,000 Reykholtshátíð 2020 107
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins 500,000 Starf Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins 2020 225
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna 400,000 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna 105
Sóley Sigurjónsdóttir 400,000 RASK - vettvangur og viðburðasería fyrir nýmiðlalistir 101
Sólfinna ehf. 400,000 Freyjujazz 200
Sólfinna ehf. 350,000 Jazz í Salnum 200
Sönghátíð í Hafnarborg - Andlag 400,000 Sönghátíð í Hafnarborg 101
Söngsveitin Fílharmónía 400,000 Messa da Requiem eftir Giuseppe Verdi 101
Studio Emissary ehf. 250,000 Ascension MMXX 270
Sumartónleikar og kórastefna 150,000 Tónlistarhátíðin Úlfaldi úr Mýflugu 660
Svanur Davíð Vilbergsson 300,000 Tónleikaferð 107
Sveinn Hjörleifsson 400,000 Malarastúlkan fagra, sviðsuppsetning. ERL
Töfrahurð 500,000 Börnin tækla tónskáldin 2020 200
Tónlistarfélag Akureyrar 400,000 Vordagskrá Tónlistarfélags Akureyrar 600
Tónlistarfélagið Mógil 200,000 Mógil - tónleikar á Íslandi 105
Upptaktur/Hörpustrengir. 400,000 Tónskölunarverðlaun barna og ungmenna 101
Umbra 400,000 Starfsemi Umbru á fyrri hluta árs 2020 105
Ung nordisk musik 400,000 UNM: Ögnun 107

Þriggja ára samningar 2018–2020

Nafn umsækjanda Heiti verkefnis Vilyrði á ári
Félag íslenskra tónlistarmanna Landsbyggðartónleikar 1.500.000
Kammersveit Reykjavíkur Kammersveit Reykjavíkur 2018-2020 4.000.000
Nýi músíkhópurinn CAPUT - samstarfssamningur 4.000.000
Stórsveit Reykjavíkur Tónleikaröð og starfsemi Stórsveitar Reykjavíkur, einkum í Hörpu 4.000.000
Sumartónleikar Skálholtskirkju Sumartónleikar í Skálholti 2018-2020 3.500.000
Tónskáldafélag Íslands Myrkir músíkdagar 2018 4.000.000
Samtals   21.000.000

Þriggja ára samningur 2019- 2021

Nordic Affect Starf Nordic Affec 1,500.000
Jazzhátíð Reykjavíkur Jasshátíð 2,500.000
Samtals   4.000.000

*Birt með fyrirvara um villur. 

Tónlistarráð skipa:

Arndís Björk Ásgeirsdóttir, formaður (í stað Árna Heimis Ingólfssonar), Ragnhildur Gísladóttir og Sóley Stefánsdóttir.









Þetta vefsvæði byggir á Eplica