Tónlistarsjóður fyrri úthlutun 2020
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir fyrra tímabil ársins 2020, 1. janúar – 30. júní.
Tónlistarsjóður starfar skv. lögum nr. 76/2004 og er hlutverk sjóðsins að efla íslenska tónlist og stuðla að kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun þeirra.
Alls bárust 139 umsóknir frá mismunandi greinum tónlistar. Sótt var um rúmar 128 milljónir króna. Til úthlutunar í fyrri úthlutun eru 22.090.000 til 60 verkefna. Hæsta styrkinn 800.000 hlýtur Múlinn jazzklúbbur. Þegar er ráðstafað 25 milljónum til átta fastra þriggja ára samninga.*
Nafn umsækjanda | Úthlutun | Heiti verkefnis | Póstnr. umsækjanda |
Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni | 400,000 | Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni - hádegistónleikar | 101 |
Aldrei fór ég suður,félag | 500,000 | Aldrei fór ég suður | 400 |
Barokkbandið Brák | 400,000 | Barokkbandið Brák á Sígildum Sunnudögum í Hörpu 2020 | 107 |
Berglind María Tómasdóttir | 300,000 | Verpa eggjum | 104 |
Berjadagar, félag um tónlistahátíð | 400,000 | Berjadagar tónlistarhátíð 2020 | 625 |
BIG BANG tónlistarhátíð fyrir unga áheyrendur | 400,000 | BIG BANG, tónlistarhátíð fyrir unga áheyrendur | 101 |
Blúshátíð í Reykjavík | 300,000 | Blúshátíð í Reykjavík 2020 | 101 |
Cycle Music and Art Festival | 100,000 | Í leit að töfrum - Tillaga að nýrri stjórnarskrá fyrir Lýðveldið Ísland | 108 |
Egill Árni Pálsson | 400,000 | Söngkeppnin Vox Domini 2020 | 113 |
Elísabet Waage | 400,000 | PRISM- 6 harpists from Iceland | 200 |
Félag íslenskra tónlistarmanna | 200,000 | Velkomin heim | 108 |
Félag íslenskra tónlistarmanna | 200,000 | Klassík í Vatnsmýrinni | 801 |
Guðbjörg Sandholt Gísladóttir | 300,000 | Stabat mater og Little Match Girl Passion | ERL |
Gunnarsstofnun | 400,000 | Saga Borgarættarinnar - kvikmyndatónleikar | 701 |
Hafdís Bjarnadóttir | 400,000 | Sauðatónar, tónleikaferðalag | 107 |
Hammondhátíð Djúpavogs | 200,000 | Hammondhátíð 2020 | 765 |
Hildigunnur Halldórsdóttir | 400,000 | 15:15 tónleikasyrpan | 210 |
HIMA - Alþjóðlega tónlistarakademían í Hörpu | 600,000 | HIMA 2020 | 107 |
Hinsegin dagar í Reykjavík | 500,000 | Klassískir tónleikar á Hinsegin dögum 2020 | 101 |
Íslenski flautukórinn | 300,000 | Andrými í litum og tónum, sjöunda starfsár—fyrri hluti | 110 |
Íslensku tónlistarverðlaunin | 500,000 | Íslensku tónlistarverðlaunin 2020 | 108 |
JR-Music ehf. | 300,000 | Hot Eskimos - tónleikar á landsbyggðinni | 105 |
Kammerhópurinn Reykjavík-Barokk | 300,000 | Látra-Björg og fiðlusnillingurinn | 200 |
Kammerkór Norðurlands | 300,000 | Kammerkór Norðurlands | 640 |
Kammerkórinn Cantoque | 400,000 | Bergmál úr norðri (The Nordic Echo) |
108 |
Kammermúsíkklúbburinn | 500,000 | Kammermúsíkklúbburinn | 109 |
Kór Háteigskirkju | 300,000 | Kordía flytur kirkjulega kórtónlist eftir íslensk tónskáld | 105 |
Les Fréres Stefson | 400,000 | Snælda 2 | 101 |
Listvinafélag Hallgrímskirkju | 500,000 | Listvinafélag Hallgrímskirkju | 101 |
Maximus Musicus ehf. | 400,000 | Sögustund með Maxa | 210 |
Múlinn - jazzklúbbur | 800,000 | Tónleikaröð Jazzklúbbsins Múlans í Hörpu | 105 |
Músik í Mývatnssveit, félag | 300,000 | Músík í Mývatnssveit | 101 |
Polarfonia classics ehf | 300,000 | Tónleikahald í Laugarborg | 600 |
Post-menningarfélag | 350,000 | Hátíðni - Tónlistarhátíð á Borðeyri | 101 |
Raflistafélag Íslands | 400,000 | Raflost 2020 | 101 |
Richard Wagner félagið á Íslandi | 90,000 | Styrkþegi á Wagnerhátíðina í Bayreuth | 104 |
Rut Ingólfsdóttir | 300,000 | Tónlist í Rangárþingum | 861 |
Sæunn Þorsteinsdóttir | 300,000 | Bach á sumarsólstöðum – Sex svítur, sex kirkjur |
ERL |
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra | 400,000 | Syngjum saman: íslensk lög þýdd og túlkuð á íslenskt táknmál | 108 |
Schola cantorum | 400,000 | Upprunaflutningur á Vespro della beata vergine eftir Claudio Monteverdi | 101 |
Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir | 300,000 | Ómur frá Jamestown | 107 |
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir | 300,000 | Orka norðursins | 600 |
Sigurgeir Agnarsson | 600,000 | Reykholtshátíð 2020 | 107 |
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins | 500,000 | Starf Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins 2020 | 225 |
Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna | 400,000 | Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna | 105 |
Sóley Sigurjónsdóttir | 400,000 | RASK - vettvangur og viðburðasería fyrir nýmiðlalistir | 101 |
Sólfinna ehf. | 400,000 | Freyjujazz | 200 |
Sólfinna ehf. | 350,000 | Jazz í Salnum | 200 |
Sönghátíð í Hafnarborg - Andlag | 400,000 | Sönghátíð í Hafnarborg | 101 |
Söngsveitin Fílharmónía | 400,000 | Messa da Requiem eftir Giuseppe Verdi | 101 |
Studio Emissary ehf. | 250,000 | Ascension MMXX | 270 |
Sumartónleikar og kórastefna | 150,000 | Tónlistarhátíðin Úlfaldi úr Mýflugu | 660 |
Svanur Davíð Vilbergsson | 300,000 | Tónleikaferð | 107 |
Sveinn Hjörleifsson | 400,000 | Malarastúlkan fagra, sviðsuppsetning. | ERL |
Töfrahurð | 500,000 | Börnin tækla tónskáldin 2020 | 200 |
Tónlistarfélag Akureyrar | 400,000 | Vordagskrá Tónlistarfélags Akureyrar | 600 |
Tónlistarfélagið Mógil | 200,000 | Mógil - tónleikar á Íslandi | 105 |
Upptaktur/Hörpustrengir. | 400,000 | Tónskölunarverðlaun barna og ungmenna | 101 |
Umbra | 400,000 | Starfsemi Umbru á fyrri hluta árs 2020 | 105 |
Ung nordisk musik | 400,000 | UNM: Ögnun | 107 |
Þriggja ára samningar 2018–2020
Nafn umsækjanda | Heiti verkefnis | Vilyrði á ári |
Félag íslenskra tónlistarmanna | Landsbyggðartónleikar | 1.500.000 |
Kammersveit Reykjavíkur | Kammersveit Reykjavíkur 2018-2020 | 4.000.000 |
Nýi músíkhópurinn | CAPUT - samstarfssamningur | 4.000.000 |
Stórsveit Reykjavíkur | Tónleikaröð og starfsemi Stórsveitar Reykjavíkur, einkum í Hörpu | 4.000.000 |
Sumartónleikar Skálholtskirkju | Sumartónleikar í Skálholti 2018-2020 | 3.500.000 |
Tónskáldafélag Íslands | Myrkir músíkdagar 2018 | 4.000.000 |
Samtals | 21.000.000 |
Þriggja ára samningur 2019- 2021
Nordic Affect | Starf Nordic Affec | 1,500.000 |
Jazzhátíð Reykjavíkur | Jasshátíð | 2,500.000 |
Samtals | 4.000.000 |
*Birt með fyrirvara um villur.
Tónlistarráð skipa:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir, formaður (í stað Árna Heimis Ingólfssonar), Ragnhildur Gísladóttir og Sóley Stefánsdóttir.