Nýsköpunarþing Rannís, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Íslandsstofu og Nýsköpunarsjóðs var haldið þriðjudaginn 30. október 2018, 14.00-16.30 á Grand Hótel Reykjavík. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2018 voru afhent á þinginu. Mikill áhugi var á málefninu því uppselt var á þingið.
Lesa meira
Ert þú með verkefni
tengt hagnýtingu sjávar, sem gæti einnig verið samstarfsverkefni Portúgals og Íslands? Þá er Business2Sea ráðstefnan 2018 kjörið tækifæri til að fræðast um
fjármögnun Uppbyggingasjóðs EES til verkefna tengdum hagnýtingu sjávar.
Þann 22. október tóku Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningamálaráðherra, og Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, í notkun kínversk-íslensku rannsóknastöðina um norðurslóðir á Kárhóli, Þingeyjarsveit.
Lesa meiraRannís og Samtök atvinnulífsins boðuðu til opins kynningarfundar um Markáætlun í tungu og tækni mánudaginn 15. október í sal Samtaka atvinnulífsins.
Lesa meiraUmsóknarfrestur um styrki til undirbúningsheimsókna vegna Nordplus Sprog, tungumáláætlunarinnar hefur verið framlengdur.
Lesa meiraHaldið var upp á þrjátíu ára afmæli Nordplus áætlunarinnar í Tallinn í Eistlandi þann 4. október 2018. Einnig var því fagnað að tíu ár eru liðin frá því að Eystrasaltsríkin fengu aðild að áætluninni.
Lesa meiraNorrænir fulltrúar fyrir Öryggisáætlun Horizon 2020 standa fyrir norrænni tengslaráðstefnu í Stokkhólmi þann 7. nóvember næstkomandi. Markmið ráðstefnunnar er að styrkja tengsl á milli norrænna aðila á þessu sviði og hvetja til samstarfs þeirra á milli við umsóknagerð í Öryggisáætlun Horizon 2020 og aðrar áætlanir.
Lesa meiraUmsóknarfrestur rennur út 15. nóvember 2018 kl. 16.00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.