Haustúthlutun Tækniþróunarsjóðs 2021
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 63 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri hans að ganga til samninga um nýja styrki.
Í boði voru styrktarflokkarnir Fræ/Þróunarfræ, Sproti, Vöxtur og markaðsstyrkur. Alls bárust 297 umsóknir og er árangurshlutfall styrktra verkefna sem hlutfall af innsendum umsóknum 21%. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar.
Í þessari úthlutun er styrkveiting til nýrra verkefna 747 milljónir króna en þar sem verkefnin eru til allt að tveggja ára nemur heildarkostnaður vegna þeirra 1.347 milljónum króna.
Næsti umsóknafrestur um fyrirtækjastyrki verður 15. mars 2022 og verður úthlutun úr þeim tilkynnt um mánaðarmótin maí/júní sama ár.
Hlutverk Tækniþróunarsjóðs er að styðja við rannsóknir og þróunarstarf sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi en hann er opinn fyrir nýsköpunarverkefnum úr öllum atvinnugreinum. Sjóðurinn er samkeppnissjóður sem býður upp á fjölmarga styrktarflokka fyrir verkefni á mismunandi stað í vaxtarferli fyrirtækja.
Fyrir árslok verður gefin út samantektarskýrsla Tækniþróunarsjóðs yfir árið 2021. Þar mun koma fram helsta tölfræði um úthlutun sjóðsins á árinu.
Eftirfarandi verkefnum er boðið til samninga við sjóðinn að þessu sinni*:
Sproti |
Heiti verkefnis | Verkefnisstjóri | Umsækjandi |
Negotar | Aldís Guðný Sigurðardóttir | Aldís Guðný Sigurðardóttir |
Þróun spálíkans og smáforrits HEIMA | Alma Dóra Ríkarðsdóttir | Alma Dóra Ríkarðsdóttir |
Álrafgeymar í stað blý-sýru rafgeyma | Valgeir Sigfús Þorvaldsson | ALOR ehf. |
Umhverfisvæn framleiðsla á nítrat áburði | Amanda Kay Luther | Atmonia ehf. |
Mælaborð meðferðar | Daníel Ásgeirsson | Daníel Ásgeirsson |
Leiðarvísir fyrirtækja í sjálfbærni | Stefán Kári Sveinbjörnsson | Greenfo ehf. |
Betri yfirsýn og röðun við meðferð krabbameins | Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson | Heilsugreind ehf. |
Miðlægt uppvinnslueldhús Humble | Hlynur Rafn Gu?mundsson | Humble ehf. |
Visthæfing landeldis | Kristinn Marinósson | Landeldi ehf. |
Nýir RNA polymerasar fyrir framleiðslu mRNA | Margrét Helga Ögmundsdóttir | Margrét Helga Ögmundsdóttir |
Pikkoló - Sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu. | Ragna Margrét Guðmundsdóttir | Pikkoló ehf. |
Púls Media | Andri Már Þórhallsson | Púls Media ehf. |
Sjálfstæð grænmetisræktunarlausn | Valentina Klaas | Surova ehf. |
Samskipti í verkefnadrifnu umhverfi | Elva Sara Ingvarsdóttir | TAPP ehf. |
Vöxtur |
Heiti verkefnis | Verkefnisstjóri | Umsækjandi |
Abler - Íþróttir skipta máli | Markús Máni Michaelsson Maute | Abler ehf. |
Nýtt próf fyrir hraðgreiningar á örverum | Daníel Óskarsson | ArcanaBio ehf. |
Þróun SOCS1 - lithimnubólga og tengdir sjúkdómar | Hákon Hákonarson | Arctic Therapeutics ehf. |
Atlas Primer - Kennsla með talþjónum | Hinrik Jósafat Atlason | Atlas Primer ehf. |
Vegveður – Drægnivitund rafbíla | Hrafn Guðmundsson | bitVinci ehf. |
Rauntíma endurgjöf á upplifun viðskiptavina | Kári Þór Rúnarsson | Cliezen ehf. |
Blender - greiningartól fyrir markaðsrannsóknir | Geir Freysson | Datasmoothie ehf. |
dent & buckle - sjálfvirk myndgreining skemmda | Kristinn Fannar Pálsson | dent & buckle ehf. |
Sjálfbær sótthreinsun fyrir kælirými - SparaDIS | Guðmundur Sigþórsson | D-Tech ehf. |
Leviosa+ | Matthías Leifsson | Fleygiferð ehf. |
Astrid - Norðurhafið í sýndarveruleika | Ásta Olga Magnúsdóttir | Gagarín ehf. |
Inventec 2 | Einar Björn Jónsson | Inventec ehf. |
Áframvinnsla kerbrota | Arthur Garðar Guðmundsson | ÍSSTÁL ehf (ISA-STEEL Ltd.) |
Justikal - stafrænt réttarkerfi | Margret Anna Einarsdottir | Justikal ehf. |
Stubbur - miðalausn nútímans | Jónas Óli Jónasson | Pez ehf. |
Pluto, toghleri úr endurunnum plastúrgangi | Atli Már Jósafatsson | Pólar toghlerar ehf. |
Plastendurvinnsla með jarðvarma og glatorku | Börkur Smári Kristinsson | Pure North Recycling ehf. |
Treble - Sýndarhljóðvist | Finnur Kári Pind Jörgensson | Treble Technologies ehf. |
Gagnagrunnur fyrir leit að skaðlegu myndefni | Sigurður Ingi Ragnarsson | Videntifier Technologies ehf. |
Markaðsstyrkir |
Heiti verkefnis | Verkefnisstjóri | Umsækjandi |
Undirbúningur markaðssóknar Alvican í Skandinavíu | Arnar Ægisson | ALVICAN ehf. |
Undirbúningur fyrir alþjóðlegan vöxt CrewApp | Gnúpur Halldórsson | CrewApp ehf. |
Uppbygging markaðsinnviða fyrir erlenda markaðssók | Inga Tinna Sigurðardóttir | DineOut ehf. |
HR Monitor BI - sala og markaðsstarf í USA | Gunnhildur Arnardóttir | Gunnhildur Arnardóttir |
Uppbygging markaðsinnviða - Hefring Marine | Karl Birgir Björnsson | Hefring ehf. |
Markaðsetning IMS í Evrópu | Arnaldur Gauti Johnson | IMS ehf. |
Justikal - stafrænt réttarkerfi | Margret Anna Einarsdottir | Justikal ehf. |
Kara á nýja markaði - Írland og Bretland | Hólmfríður Jónsdóttir | Kara Connect ehf. |
Markaðssetning tölvuleiksins No Time to Relax | Didrik Steinsson | Porcelain Fortress ehf. |
B2B markaðssetning á RetinaRisk reikniritanum | Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir | Risk ehf. |
Fræ/Þróunarfræ |
Heiti verkefnis | Umsækjandi | |
Smáforrit: Endurnýting og enduruppgötvun fatnaðar | Ásta Kristjánsdóttir | |
Mannauðslausn-vottun | Berglind Baldursdóttir | |
Hampsteinn | Egill Agnar Októsson | |
Lambagull | Gestur Pálsson | |
SKERið | Guðmundur H Sigurðarson | |
Nægtabrunnur náttúrunnar | Guðrún Sigríður Tryggvadóttir | |
ECA - Rafíþróttakennsla á góðum grunni | Haraldur Þórir Hugosson | |
OneContent | Haukur Guðjónsson | |
RÆS: Samfélags- og kennsluvefur | Ingi Vífill Guðmundsson | |
Þróun á frumgerð staðsetningarbúnaðar | Ingvar Bjarnason | |
Raforkunotendur virkjaðir | Íris Baldursdóttir | |
PANDU - Tölvuleikur gegn þunglyndi og kvíða | Jóhann Ingi Guðjónsson | |
Snuzzz - Niðurtröppunarapp nikótínpúða | Kjartan Þórsson | |
On to Something | Sara Jónsdóttir | |
Hagkvæmnisathugun framleiðslu úr íslenskum höfrum | Sigurður Daði Friðriksson | |
UNNA | Soffía Kristín Jónsdóttir | |
AskStudy | Sylvía Erla Melsted | |
Ease - Viðskiptaáætlun og fyrstu drög frumgerðar | Tinna Hallbergsdóttir | |
Dormind | Yevgen Filchenko | |
Öryggishugbúnaður í flugsamgöngum í þróunarríkjum | Björn Guðmundsson |
* Listinn er birtur með fyrirvara um villur