Mennta- og menningarmálaráðherra hefur samþykkt tillögu tónlistarráðs um úthlutun úr Tónlistarsjóði fyrir seinna tímabil ársins 2019 (1. júlí – 31. desember).
Lesa meiraFöstudaginn 30. ágúst 2019 verður haldið hálfsdags námskeið í gerð umsókna fyrir væntanlega umsækjendur í Horizon 2020 og Horizon Evrópu.
Lesa meiraStjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2019, en umsóknarfrestur rann út 21. maí síðastliðinn.
Lesa meiraAldrei hefur verið úthlutað eins miklu fjármagni og í ár og er heildarupphæðin 10% hærri en árið 2018. Úthlutað var til 48 fjölbreyttra verkefna og njóta ríflega eitt þúsund einstaklingar frá skólastofnunum, fræðsluaðilum og fyrirtækjum góðs af styrkjunum að þessu sinni.
Lesa meiraTilgangur COST verkefna er að byggja upp samstarfsnet rannsakenda í Evrópu á ákveðnum rannsóknasviðum. Þátttakendur í COST verkefnum skiptast á reynslu og niðurstöðum í gegnum fundi og ráðstefnur, vinnustofur og heimsóknir. Hægt er að nálgast upplýsingar og bækling með nýjum verkefnum hér að neðan.
Lesa meiraÁrlegur vorfundur Tækniþróunarsjóðs var haldinn í Iðnó fimmtudaginn 6. júní kl. 15:00-18:00 undir yfirskriftinni: Hringrásarhagkerfið - sjálfbær nýsköpun.
Lesa meiraStjórn Rannsóknarsjóðs Sigrúnar Ástrósar Sigurðardóttur og Haralds Sigurðssonar hefur lokið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2019, en umsóknarfrestur rann út 3. maí síðastliðinn.
Lesa meiraVísindavika norðurslóða (Arctic Science Summit Week 2019) var haldin í Arkhangelsk í Rússlandi 22.-30. maí síðastliðinn og tóku meira en 400 vísindamenn frá 26 löndum þátt í henni, þar af um 10 frá Íslandi.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.