Fréttir: október 2019

25.10.2019 : Stjórn Innviðasjóðs hefur úthlutað styrkjum úr sjóðnum fyrir árið 2019

Alls bárust sjóðnum 66 umsóknir þar sem samtals var sótt um 740 milljónir króna.

Lesa meira
Curio-nyskopunarverdlaun-2019

22.10.2019 : Curio hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019

Fyrirtækið Curio hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í gær. Elliði Hreinsson framkvæmdastjóri Curio, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur,  nýsköpunarráðherra. Nýsköpunarþingið var haldið á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Sjálfbærni til framtíðar.

Lesa meira
Hubunadarserfraedingur-auglysing-mars-2019

18.10.2019 : Umsóknarfrestur um sóknarstyrki framlengdur

Umsóknarfrestur um sóknarstyrki til undirbúnings umsókna í alþjóðlega rannsóknasjóði, hefur verið framlengdur til 25. október 2019.

Lesa meira
Nýsköpunarþing 2019

15.10.2019 : Nýsköpunarþing 2019

Nýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs verður haldið mánudaginn 21. október 2019, kl. 15.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 verða afhent á þinginu.

Lesa meira
Ísjaki fyrir framan byggingu

3.10.2019 : Samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda

Dagana 8.-9. október næstkomandi fer fram hjá Rannís vinnusmiðja fyrir unga vísindamenn um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda. 

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica