Alls bárust sjóðnum 66 umsóknir þar sem samtals var sótt um 740 milljónir króna.
Lesa meiraFyrirtækið Curio hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í gær. Elliði Hreinsson framkvæmdastjóri Curio, veitti verðlaununum viðtöku úr hendi Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, nýsköpunarráðherra. Nýsköpunarþingið var haldið á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni Sjálfbærni til framtíðar.
Lesa meiraUmsóknarfrestur um sóknarstyrki til undirbúnings umsókna í alþjóðlega rannsóknasjóði, hefur verið framlengdur til 25. október 2019.
Lesa meiraNýsköpunarþing Rannís, Íslandsstofu, Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands og Nýsköpunarsjóðs verður haldið mánudaginn 21. október 2019, kl. 15.00-17.00 á Grand Hótel Reykjavík. Nýsköpunarverðlaun Íslands 2019 verða afhent á þinginu.
Lesa meiraDagana 8.-9. október næstkomandi fer fram hjá Rannís vinnusmiðja fyrir unga vísindamenn um samspil vísinda við stefnumótun stjórnvalda.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.