Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ

16.5.2019

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði í styrktarflokknum Fræ 2019. Umsóknarfrestur rann út 1. apríl 2019.

  • Fyrirtækjastyrkur Fræ

Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að veita neðangreindum verkefnum stuðning. Að þessu sinni verður fulltrúum 10 verkefna boðið til samninga. Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningafundar. 


Heiti verkefnis

Verkefnisstjóri

 Þróun á umhverfisvænu, köldu viðgerðarmalbiki  Brynjar Örn Sigurðsson
 Alein Pay - Greiðslumiðlun fyrir snjallsamninga  Ingi Rafn Sigurðsson
 Endurnýta plastúrgang “UPlast”  Reza Fazeli
 Sölu- & innkaupamódel veitingastaða  Elva Sif Ingólfsdóttir
 Fjöðrunarappið  Hinrik Jóhannsson
 “Fífugarn” - vinnsla á Hrafnafífu til textílgerðar  Gottskálk Dagur Sigurðarson
 Vindorkusjá  Daníel Eldjárn Vilhjálmsson
 Vetni framleitt með vindorku  Auðun Freyr Ingvarsson
 Plokk-In  Guolin Fang
 Geogardens  Kevin J. Dillman

*Listinn er birtur með fyrirvara um hugsanlegar villur









Þetta vefsvæði byggir á Eplica