Áhrifamat Tækniþróunarsjóðs fyrir árin 2014-2018 var kynnt á haustfundi sjóðsins í Grósku í dag. Í matinu kemur meðal annars fram að styrkur úr sjóðnum leiddi til nýrra frumgerða á vöru eða þjónustu hjá 91% styrkþega.
Lesa meiraStjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 60 verkefna sem sóttu um í sjóðinn á haustmisseri að ganga til samninga um nýja styrki.
Lesa meiraHaustfundur Tækniþróunarsjóðs verður haldinn mánudaginn 12. desember, kl. 15:00-16:00 í Grósku.
Lesa meiraÁrið 2020 hlaut MýSilica ehf Sprotastyrk Tækniþróunarsjóðs til tveggja ára fyrir verkefnið “Nýting á náttúruauðlind til verðmætasköpunar” og er því núna lokið.
Lesa meiraVisk þróar myndagreiningarkerfi sem tekur hágæða myndir í krefjandi framleiðsluumhverfi og nýtir aðferðir byggðar á djúpum tauganetum fyrir sjálfvirkt gæðamat í rauntíma.
Lesa meiraMarkmið verkefnisins var að þróa Markaðstorg 50skills fyrir sjálfvirka verkferla til að efla ráðningar og innleiðingu á nýju starfsfólki.
Lesa meiraENVALYS, a company which advocates and supports the design and development of sustainable communities, environments and structures to support the health and overall wellbeing of people and the planet, continues to introduce, through its platform, a new methodology called Restorative Environmental Design (RED).
Lesa meiraÆvintýralandið – Alvöru þykjustuleikur hlaut sprotastyrk Tækniþróunarsjóðs í vorúthlutun 2020 og vinnan litaðist af heimsfaraldri Covid. Þrátt fyrir að þjóðfélagið hafi lamast að miklu leyti, þá komst teymið yfir þá áskorun og hefur á tveimur árum náð öllum markmiðum verkefnisins samkvæmt áætlun.
Lesa meiraVerkefnið felst í hönnun og þróun á tæki (Örmæli) sem mælir vökvamagn í míkrólítrum, eða mjög lítið rúmmál.
Lesa meiraAnkeri hlaut markaðsstyrk Tækniþróunarsjóðs snemma árs 2021. Verkefnið fól í sér gerð markaðsáætlunar, þróa markaðsefni og hefja sókn á markað. Vegna Covid-19 var umhverfi til alþjóðlegrar markaðssóknar á tímabilinu krefjandi. Með skapandi nálgun og endurmati á aðferðum náði Ankeri þó góðum markaðstengdum árangri og niðurstöður verkefnisins skapa góðan grunn fyrir alþjóðlega markaðssókn Ankeris til framtíðar.
Lesa meiraDicino Medical Technologies hlaut styrk frá Tækniþróunarsjóði til að sækja á markað með fjöltyngt forskráningarkerfi.
Lesa meiraRannsóknar- og þróunarverkefnið „Dreki - Þróun blæðingar- og kælibúnaðar“ snéri að endurhönnun og umbótum á blóðgunar- og kælibúnaðinum Dreka sem framleiddur hefur verið af Micro Ryðfrí Smíði ehf. frá árinu 2012 og notaður um borð í skipum með góðum árangri. Verkefnið var unnið í samstarfi Micro, Matís og útgerðarinnar Skinney-Þinganes.
Lesa meiraFyrirtækið NúnaTrix ehf var stofnað eftir að verkefnið okkar, Mína og Draumalandið, hlaut styrkveitingu Tækniþróunarsjóðs árið 2019. Við sérhæfum okkur í þróun og nýsköpun innan sjúklingafræðslu og markmið okkar er að efla heilsulæsi fólks á öllum aldri með gagnvirkum kennslutölvuleikjum okkar og miðlum fræðslu í gegnum leik með nýjustu tækni.
Lesa meiraHaustið 2021 gekk IMS til samstarfs við Tækniþróunarsjóð að fengnu vilyrði um 1 árs markaðsstyrk. Tilgangurinn var að markaðssetja IMS í Evrópu.
Lesa meiraHönnun nútímalegra, tæknilegra og umhverfisvænna svífandi stíga er lokið og þeir komnir á markað. Hannaðar hafa verið mismunandi einingar til þess að gera fjölbreyttar útfærslur af stígum sem virka einnig vel við erfiðustu aðstæður.
Lesa meiraÚr alaskalúpínu er hægt að framleiða umhverfisvænt trefjaefni sem nýta má í matvælaumbúðir eða byggingarefni
Lesa meiraHugbúnaðarfyrirtækið Code North ehf. hefur gefið út appið Records.is fyrir rafræna varðveislu og undirritun skjala. Lausnin er sérstaklega hönnuð með þarfir einstaklinga og smærri fyrirtækja í huga og er ætlað að aðstoða þá aðila að halda utan um lagaleg skjöl, undirrita rafræn skjöl og senda skjöl til undirritunar.
Lesa meiraSíðustu þrjú ár hefur fyrirtækið Nordverse AI unnið að máltæknilausn sem styrkt var af Tækniþróunarsjóði.
Lesa meiraVerkefnið Næsta kynslóð sjávarnasls er lokið. Verkefnið var samvinnuverkefni Responsible Foods ehf. og Loðnuvinnslunnar hf. Markmið verkefnisins var að þróa og framleiða hágæða mjög nýstárlega og umbyltandi þurrkaða naslvöru úr aukaafurðum sjávarfangs fyrir bæði innlendan og erlendan markað.
Lesa meiraVerkefnið gekk út á að þróa nýjan umhverfisvænan kragasalla sem verndar skautgaffla í rafgreiningarkerum álvera. Kragasalli gerir áverum kleift að nýta rafskaut sín betur og takmarkar því hvað verður til af skautleif, og dregur þannig úr kostnaði við að flytja skautleifina úr landi þar sem hún er notuð til að framleiða frekari rafskaut.
Lesa meiraNý útgáfa af Arkio,
sem gerir notendum kleift að hanna arkítektúr í sýndarveruleika, hefur verið
sett á markað á Meta Quest App Store. Arkio vann þess uppfærslu
ORF Líftækni hefur framleitt vaxtarþætti (/frumuvaka) í erfðabreyttum byggplöntum síðan 2007 sem hafa verið notaðir í margskonar frumurannsóknum og einnig í húðvörur. Í þessu styrkverkefni hóf ORF framleiðslu á dýrafrumuvökum ætluðum fyrir stofnfrumuræktað kjöt, vistkjöt, sem er nýtt og mjög ört vaxandi svið. Með því að rækta kjöt á þennan hátt er hægt að draga verulega úr losun gróðurhúsaloftegunda ásamt vatnsnotkun og orkuþörf og einnig þarf mun minna landsvæði fyrir þessa ræktun samanborið við hefðbundna ræktun.
Lesa meiraFræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 1. nóvember nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Lesa meiraSprotafyrirtækið Hripa ehf. hefur með styrk frá Tækniþróunarsjóði þróað nýja ásæturvörn til notkunar í sjó án allra eiturefna og hefur efnið nú verið í prófunum s.l. 3 ár hér á landi og í Svíþjóð.
Lesa meiraGeConnect verkefninu lauk í árslok 2021. Samstarfsaðilar í verkefninu voru ÍSOR sem leiddu verkefnið, Orka náttúrunnar, HS Orka, Landsvirkjun og rannsóknastofnanirnar TNO frá Hollandi og GFZ frá Þýskalandi.
Lesa meiraFyrsta fasta verkefnisins Igloo sem Tækniþróunarsjóður styrkti er lokið. Igloo er fjármála- og leiguvettvangur á netinu og í appi sem gerir einstaklingum og fyrirtækjum kleift að eiga öruggari viðskipti á leigumarkaði og nota upplýsingar þaðan til að bæta kjör sín á almennum fjáramálavörum og tryggingum.
Lesa meiraTilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði Fræ/Þróunarfræ.
Lesa meiraLeviosa hefur á síðustu tveimur árum þróað nýja og nútímalega nálgun við sjúkraskráningu. Heilbrigðisstarfsmenn verja í dag allt að 70% af sínum vinnudegi fyrir framan tölvuskjáinn að skrá upplýsingar, gera beiðnir, skrifa vottorð og sinna almennri sjúkraskráningarvinnu.
Lesa meiraSamrækt ehf. hefur undanfarin þrjú og hálft ár stýrt evrópskua nýsköpunar- og þróunarverkefnu Geofood þar sem sterkt tengslanet hefur verið byggt upp milli samstarfsaðila frá Íslandi, Slóveníu og Hollandi.
Lesa meiraData Dwell hugbúnaðurinn er notaður af sölu og markaðsfólki í stærri fyrirtækjum sem vilja geta nýtt sér gögn til að auka skilvirkni í sölu og markaðstarfi, Data Dwell fékk vilyrði fyrir 2ja ára verkefnastyrk árið 2020, til að þróa þessi tæknina enn frekar með að bæta við gervigreindartækni til að geta hert á nýjan markað sem yrði stærri fyrirtæki
Lesa meiraMeð stuðningi Tækniþróunarsjóðs hefur Thor Ice Chilling þróað einkaleyfisvarða kælilausn IceGun® ískrapakerfi fyrir kælingu á ferskri matvöru.
Lesa meiraVerkefnið fólst í því að skoða og greina tækifæri fyrir Sportabler á erlendum og stærri mörkuðum.
Lesa meiraTreble Technologies lauk sprotaverkefninu „Treble-sýndarhljóðvist“ haustið 2021. Upphaflega var áætlað að verkefnið yrði í gangi í tvö ár en þar sem Treble hlaut nýjan styrk Vaxtar frá Rannís á haustmánuðum 2021 er verkefninu lokið undi merki Spretts.
Lesa meiraSprotafyrirtækið Vettvangur íþrótta ehf. hlaut sprotastyrk fyrir verkefnið „League Manager“.
Lesa meiraMarkmið verkefnisins var þróun vélar sem framleiðir sérhæft, kalt, umhverfisvænt viðgerðarmalbik, fyrir íslenskar aðstæður og er sérsniðin að endurnýjanlegum orkugjöfum.
Lesa meiraABC lights ehf. hefur hannað frumgerð Birtu; hátæknilausn sem framleiðir litrófs- og hitastýrt ljós fyrir gróðurhús. Hún byggir á öflugri kælitækni og því að nýta miðlægan ljósuppskrifabanka og stafrænt snjalltækjaviðmót til að gera ræktendum kleift að beita vísindalegri nákvæmni og deila ræktunarþekkingu með öðrum.
Lesa meiraFundurinn verður haldinn á Vestfjarðastofu, Árnagötu 2-4 þriðjudaginn 23. ágúst nk. klukkan 10:00-11:00 á staðnum og í streymi.
Lesa meiraTækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður. Umsóknarfrestur er 15. september 2022, kl. 15:00.
Lesa meiraFræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 26. ágúst nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Lesa meiraSamtök iðnaðarins, Samtök sprotafyrirtækja og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð og Skattfrádrætti rannsókna- og þróunarkostnaðar fimmtudaginn 18. ágúst kl. 8:30-10:00 í fundarsalnum Hyl á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.