Tækniþróunarsjóður: júlí 2021

2.7.2021 : Gæðavaktari fyrir þrívíddarprentiðnað - verkefni lokið

Fyrirtækið Euler ehf. hefur frá árinu 2019, með stuðningi Tækniþrjóunarsjóðs, þróað rauntíma gæðavöktunarkerfi fyrir málm þrívíddarprentiðnað. Afurðin, sem nefnist ,,gæðavaktarinn‘‘ er vél- og hugbúnaðar gæðaeftirlitslausn fyrir iðnaðarþrívíddarprentara sem með aðstoð nýjustu framförum í myndgreiningu sinnir sjálfvirku gæðaeftirlit á meðan prentun stendur og stuðlar að frekari innleiðingu þrívíddarprentstækni í iðnaði.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica