Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 15. febrúar nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Lesa meiraBeanfee er hugbúnaður sem býður notendum upp á að þjálfa nær hvaða hegðun sem er. Til þjálfunar beitir Beanfee ýmsum aðferðum, svo sem hvata- og afrekskerfum, ásamt því að virkja nærumhverfi notandans honum til stuðnings.
Lesa meiraUndanfarin ár hefur Reon unnið að þróun á tækni til að lágmarka skaða sem hlýst af meðhöndlun viðkvæmra vefja í speglunaraðgerðum. Það eru þær aðgerðir sem framkvæmdar eru í gegnum litla skurði á sjúklingnum þar sem myndavél og mjóum löngum verkfærum er komið fyrir, svokallaðar speglunaraðgerðir.
Lesa meiraÁ undanförnum tveimur árum hefur Gagarín unnið að lausnum fyrir söfn, sýningar og skóla þar sem sýndar- og viðbótarveruleikatækni er notuð til þess að koma flóknum sögum á framfæri á áhrifaríkan hátt. Verkefnið hlaut styrk Tækniþróunarsjóðs árin 2019-2021.
Lesa meiraRisk ehf. hefur þróað og framleitt RetinaRisk hugbúnaðinn sem reiknar út á áhættu fólks með sykursýki á sjónskerðandi augnsjúkdómum. RetinaRisk áhættureiknirinn er byggður upp á áratuga alþjóðlegu samstarfi og víðtækum klínískum rannsóknum á yfir 25 þúsund einstaklingum með sykursýki. Tækniþróunarsjóður styrkti fyrirtækið til þróunar á áhættureikninum sem og til markaðssetningar erlendis.
Lesa meiraGervigreind skipar sífellt stærri sess í lífi og starfi landsmanna. Tæknin verður sífellt fullkomnari, en að sama skapi er sífellt stærri áskorun fyrir landsmenn að skilja á hverju hún byggir og að nýta möguleika hennar til fulls.
Lesa meiraSamfélagsgróðurhús ehf. hefur hannað nýja gerð gróðurhúsa sem byggja á einingahúsasmíði og þróað nýstárlegan möguleika í verslun, uppsetningu og ræktun.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.