Fundurinn var haldinn í samstarfi við helstu atvinnuþróunarfélög á landsbyggðinni.
Lesa meiraSolid Clouds er íslenskt tölvuleikjafyrirtæki sem er að framleiða tölvuleikinn Starborne fyrir snjalltæki fyrir alþjóðlegan markað.
Lesa meiraRannsóknar- og þróunarverkefnið „Bætt meðhöndlun bolfiskafla“ snéri að þarfagreiningu fyrir bestu meðhöndlun og frágang bolfisksafla um borð í skipum með það að markmiði að skila hágæða hráefni til framhaldsvinnslu.
Lesa meiraKalor Metrics er nýsköpunar fyrirtæki sem sérhæfir sig í myndgreiningu við notkun hitamyndavéla.
Lesa meiraKynningarfundinum verður streymt á netinu þann 23. febrúar nk. kl. 13.00. Fundurinn er öllum opinn og ekki er þörf á að skrá sig.
Lesa meiraMysa í vín er samstarfsverkefni Mjólkursamsölunnar ehf., Matís ohf. og Háskólans á Akureyri. Markmið verkefnisins var að finna og besta leið til að nýta og umbreyta mjólkursykurvökva (laktósa) úr mysu í etanól.
Lesa meiraUm er að ræða fyrirtækjastyrkina Sprota, Vöxt-Sprett og Markaðsstyrk. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2021 kl. 15.00.
Lesa meiraUTmessan er haldin 1. - 6. febrúar 2021 í rafheimum. Rannís tekur þátt í ráðstefnudeginum föstudaginn 5. febrúar. Við kynnum helstu sjóði og verkefni til nýsköpunar og þróunar sem eru í umsjón Rannís. Hægt verður að spjalla við starfsfólk í beinni og fá svör við spurningum.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.