Smart
Solutions er íslenskt sprotafyrirtæki sem vinnur að því að þróa lausnir sem
snúa að hagræðingu á þjónustu fyrirtækja, ríkis og sveitarfélaga við almenning.
Verkefnið miðar að því að bjóða upp á stafræna þjónustu á formi stafrænna korta
og miða sem hægt er að geyma í Apple Wallet og SmartWallet. Allt sem gamla
seðlaveskið innihélt áður er nú hægt að útfæra sem stafræna passa.
Sumarið 2020 gekk IMS til samstarfs við Tækniþróunarsjóð að fengnu vilyrði um 2ja ára Vaxtarstyrk. Tilgangurinn var að þróa nákvæm algrím til flokkunar á gömlum ljósmyndum, að nýta nýjustu tækni á sviði gervigreindar og vélarnáms til að minnka tímann og auka nákvæmni þess að flokka, votta og verðmeta ljósmyndirnar.
Lesa meiraÍslenska nýsköpunarfyrirtækið LearnCove hefur á undanförnum árum þróað alþjóðlegan fræðsluhugbúnað með stuðningi frá Tækniþróunarsjóði. Sérstaða hugbúnaðarins felst í því að skólar, fræðsluaðilar og fyrirtæki geta miðlað miðlægu efni sínu þannig að það mæti þörfum hins endanlega notanda hvort sem það er nemandi í grunnskólakerfinu, fullorðnir nemendur framhaldsfræðslu eða starfsmenn í atvinnulífinu.
Lesa meiraNýverið fékk NeckCare Holding ehf. styrk frá RANNÍS til alþjóðlegrar markaðsetningar á vörum sínum. Félagið hefur í hyggju að nota styrkupphæðina sem nam 10 MKR til að efla sókn sína inn á erlenda markaði.
Lesa meiraCOSEISMIQ verkefnið var samstarfsverkefni fimm evrópskra rannsóknarstofnana og Orkuveitu Reykjavíkur. Íslenskar orkurannsóknir (ÍSOR) voru eina íslenska stofnunin en Háskólinn í Zürich (ETHZ) leiddi verkefnið. Það snerist um að þróa aðferðir til að geta fylgst með og jafnvel haft áhrif á jarðskjálftavirkni í tengslum við vinnslu og niðurdælingu á nýttum jarðhitasvæðum.
Lesa meiraOrkuveita Reykjavíkur (OR) hefur undanfarin þrjú ár verið þáttakandi í HEATSTORE verkefninu sem styrkt var af Geothermica sjóðnum. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem skoðaði varmageymslu neðanjarðar sem tól til þess að mæta breytingum á framboði og eftirspurn eftir orku.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.