Tækniþróunarsjóður: október 2021

27.10.2021 : Sterkt, ódýrt og grænt malbik með úrgangsplasti - verkefni lokið

Malbiksbransinn hefur þróað nýja gerð af malbiki sem notar úrgangasplast til þess að styrkja vegi. Hið svokallaða Plast malbik notar öll hefðbundin hráefni og verkfæri fyrir framleiðslu. Úrgangsplastið kemur í staðinn fyrir nýtt plast sem hefur verið notað í vegi síðustu áratugi, líkt og annarsstaðar í heiminum, og dregur úr notkun biks sem er afurð jarðefnaeldsneytis. 

Lesa meira

22.10.2021 : Þróun hægðalosandi stíla - verkefni lokið

Lipid Pharmaceuticals hefur um árabil, í samstarfi við Lýsi hf. unnið að þróun hægðalosandi stíla unnum úr fiskiolíu og gert á þeim klínískar prófanir.

Lesa meira

21.10.2021 : Notkun þorskroðs við munnholsaðgerðir - verkefni lokið

Árið 2019 ákvað Tækniþróunarsjóður að styrkja verkefni Kerecis þar sem unnið er að þróun á vörum til notkunar sem ígræðsluefni í munnholi.

Lesa meira

19.10.2021 : Iventec - verkefni lokið

Undanfarin ár hefur þróun á tölvusjón og róbótatækni fleygt fram og er hún í vaxandi mæli notuð á seinni stigum vinnslu sjávarafurða, t.d. við skurð á fiskflökum. Þessi tæknivæðing hefur ekki enn rutt sér til rúms við fyrstu handtök vinnslu sem eru blóðgun og slæging fiska um borð í fiskiskipum. Gæði og afköst þeirrar vinnu hafa afgerandi þýðingu fyrir verðmæti endanlegra afurða úr sjó og því er til mikils að vinna með innleiðingu þessarar tækni.

Lesa meira

19.10.2021 : Nidurtroppun.is, new digital solution in designing tapering plans for addictive medication and glucocorticoids - verkefni lokið

Með hjálp Tækniþróunarsjóðs náði Nordverse Medical Solutions (NMS) að klára 2. útgáfu af Niðurtröppun.is. 

Lesa meira

15.10.2021 : Opið fyrir umsóknir í Fræ/Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 8. nóvember nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.

Lesa meira

6.10.2021 : Úthlutun Tækniþróunarsjóðs í Fyrirtækjastyrk Fræ/Þróunarfræ

Tilkynnt hefur verið um úthlutun úr Tækniþróunarsjóði fyrir Fræ/Þróunarfræ 2021.

Lesa meira









Þetta vefsvæði byggir á Eplica