YAY ehf. lýkur við verkefnið YAY smáforrit og markaðstorg fyrir gjafabréf sem hlaut Fyrirtækjastyrk-Vöxt haustið 2019.
Lesa meiraVerkefnið gekk út á fullnýtingu úrgangsefna og betri nýtingu hráefna í kísiljárniðnaðinum. Leitað var leiða til að nota ný hráefni (aukaafurðir og úrgangsefni) til kísilmálmvinnslu. Efnin sem komu til athugunar voru öll á því formi að nauðsynlegt var að köggla þau svo mögulegt sé að nota þau inn á ljósbogaofna kísilmálmsframleiðslu.
Lesa meiraPayAnalytics hefur lokið markaðsverkefninu Markaðssókn í Evrópu og Bandaríkjunum sem styrkt var af Tækniþróunarsjóði. Tilgangur markaðsverkefnisins var að styrkja nafn PayAnalytics í Bandaríkjunum og á völdum markaðssvæðum í Evrópu.
Lesa meiraENVRALYS er fyrirtæki sem á rætur að rekja til Háskólans í Reykjavík og er afsprengi rannsóknar- og þróunarverkefnisins Sjálfbærar borgir framtíðarinnar, sem hófst árið 2014.
Lesa meiraVerkefnið Ljósvirk hvötun afoxunar köfnunarefnis í ammóníak var metnaðarfullt áhættusamt verkefni. Verkefnið var unnið í samstarfi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Háskóla Íslands, Atmonia ehf, Grein Research ehf, Ludwig Maxmillian Universität og Queen Mary University London.
Lesa meiraFyrirtækið Parity hefur unnið að framleiðslu á tölvuleiknum Island og Winds sem verður gefinn út á PC og Playstation 5 á næsta ári. Markmið fyrirtækisins er að framleiða og gefa út tölvuleiki með áherslu á fjölbreytni, bæði í framleiðsluteyminu sjálfu og vörunni sjálfri.
Lesa meiraAlþjóðlegur markaður með fatnað á netinu er gríðarlega stór og er áætlað að tekjur verði um 1 trilljón dollarar árið 2025. Aukin meðvitund um umhverfisáhrif vegna sóunar og að kolefnisspor myndast með skilum eykur áhuga fólks á þjónustu persónulegs stílista og að á hagkvæman hátt nálgast daglegan fatnað, stíl og fataskáp
Lesa meiraMemaxi Link heldur utan um samskipti og samþættingu þjónustu milli ólíkra starfsstöðva í velferðarþjónustu sem allar veita sama þjónustuþeganum aðstoð og þjónustu.
Lesa meiraTækniþróunarsjóður hefur opnað fyrir umsóknir í styrktarflokkunum Sproti, Vöxtur og Markaður. Umsóknarfrestur er 15. mars 2022, kl. 15:00.
Lesa meiraAkthelia hefur náð þeim áfanga að sýna fram á virkni lyfjavísisins AKT-011 í E. coli sýkingartilraun í músum. Verkefnið sem var unnið með stuðningi Tækniþróunarsjóðs stóð í rúmlega 2 ár. Gerðar voru fjölmargar rannsóknir á eiginleikum, virkni og eituráhrifum lyfjavísa Aktheliu.
Lesa meiraAlein Pay lýkur verkefninu Alein Payments - snjöll greiðslumiðlun, sem Tækniþróunarsjóður styrkti á árunum 2019-2021.
Lesa meiraHagnýt rannsóknarverkefni hafa það að markmiði að afla nýrrar þekkingar og kunnáttu sem nýtist til að þróa nýjar vörur, verkferla eða þjónustu. Verkefnið þarf að vera með skýr og raunhæf markmið um hagnýtingu. Næsti umsóknarfrestur er 28. febrúar 2022 kl. 15:00.
Lesa meirajan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.
jan., feb., mar., apr., maí, jún., júl., ágú., sep., okt., nóv., des.