Tækniþróunarsjóður úthlutar 550 milljónum til nýsköpunarfyrirtækja og frumkvöðla
Á vormisseri hefur stjórn Tækniþróunarsjóðs samþykkt að bjóða fulltrúum 44 verkefna að ganga til samninga um nýja verkefnisstyrki fyrir allt að 550 milljónir króna.
Sjóðurinn bauð upp á fimm styrktarflokka á misserinu og alls bárust sjóðnum 382 umsóknir í alla styrktarflokka sem er aukning frá sama tíma og í fyrra.
Eftirfarandi verkefnum er boðið til samninga við sjóðinn að þessu sinni*:
Markaðsstyrkir | ||
Heiti verkefnis | Aðalumsækjandi | Verkefnisstjóri |
Útrás sebrafiska í lyfjaleit | 3Z ehf. | Perla Björk Egilsdóttir |
Markaðssókn LearnCove | Aðalheiður Hreinsdóttir | Aðalheiður Hreinsdóttir |
Markaðssetning á Klappir Enterprise | Klappir Grænar Lausnir hf. | Sigrún Hildur Jónsdóttir |
Markaðssetning á PayAnalytics erlendis | PayAnalytics ehf. | Sigurjón Pálsson |
Með Poseidon hlerann á markað | Pólar toghlerar ehf. | Atli Mar Josafatsson |
Mussila tónlistarskólinn / áskriftarmódel | Rosamosi ehf. | Jón Gunnar Þórðarson |
Adversary - skalanleg öryggisþjálfun | Syndis slf. | Árni Sigurður Pétursson |
Sproti | ||
Heiti verkefnis | Aðalumsækjandi | Verkefnisstjóri |
Hugbúnaður til atferlisþjálfunar | Beanfee ehf. | Svava Dögg Jónsdóttir |
Lokbrá | Brynja Ingadóttir | Katrín Jónsdóttir |
Snjöll götulýsing | Farsýn ehf. | Ingi Björn Ágústsson |
GEMMAQ - Sjálfvirknivæðing kvarða um kynjahlutföll | Freyja Vilborg Þórarinsdóttir | Freyja Vilborg Þórarinsdóttir |
Betri miðlun upplýsinga í aðdraganda skurðaðgerða | Heilsugreind ehf. | Rögnvaldur Jóhann Sæmundsson |
Næsta kynslóð sjávarnasls | Holly Tasha Petty | Holly Tasha Petty |
Lucinity ClearLens - eftirlit með peningaþvætti | Intenta ehf. | Guðmundur Rúnar Kristjánsson |
Maul - rafrænt mötuneyti | Maul ehf. | Egill Pálsson |
League Manager | Oddur Sigurðarson | Oddur Sigurðarson |
Mæling þurrefnis í vökva | Olafur Jonsson | Olafur Jonsson |
Slidesome | Slidesome ehf. | Helga Kristín Gunnarsdóttir |
Vöxtur | ||
Heiti verkefnis | Aðalumsækjandi | Verkefnisstjóri |
Nýstárlegur flokkur sýklalyfja | Akthelia ehf. | Egill Másson |
Þróun smáþörungafóðurs fyrir fiskeldi | Algaennovation Iceland ehf. | Kristinn Hafliðason |
Virðiskeðja umhverfisvæns nituráburðar | Atmonia ehf. | Helga Dögg Flosadóttir |
Authenteq ID Vault | Authenteq ehf. | Kári Þór Rúnarsson |
Þróun á C-5010 klumbuskurðarvél | CURIO ehf. | Elliði Ómar Hreinsson |
Astrid AR | Gagarín ehf. | Geir Borg |
Nano Edison batteríi | Greenvolt Nanoma ehf. | Stuart Leigh Bronson |
Notkun þorskroðs við munnholsaðgerðir | KERECIS hf. | Dóra Hlín Gísladóttir |
Heilarit og súrefnismettun | Nox Medical ehf. | Halla Helgadóttir |
Eyja káranna | Parity ehf. | María Guðmundsdóttir |
Sjálfbærar borgir framtíðarinnar 3 | PRS ráðgjöf ehf. | Páll Jakob Líndal |
Stafræn heilbrigðismeðferð gegn lífsstílssjúkdómum | SidekickHealth ehf. | Tryggvi Þorgeirsson |
Hagnýt rannsóknaverkefni | ||
Heiti verkefnis | Aðalumsækjandi | Verkefnisstjóri |
Eðlisviðnám til mats á bindingu H2S gass í berg | Íslenskar orkurannsóknir | Léa Esther Sophie Levy |
Vöruþróun úr flexvinnslu uppsjávarfisks | Háskóli Íslands | María Guðjónsdóttir |
CarboZymes umbreyta þörungum í verðmæt efni | Matís ohf. | Björn Þór Aðalsteinsson |
MicroFIBERgut | Matís ohf. | Sigurlaug Skírnisdóttir |
Fræ | |
Heiti verkefnis | Verkefnisstjóri |
Vetni framleitt með vindorku | Auðun Freyr Ingvarsson |
Þróun á umhverfisvænu, köldu viðgerðarmalbiki | Brynjar Örn Sigurðsson |
Vindorkusjá | Daníel Eldjárn Vilhjálmsson |
Sölu- & innkaupamódel veitingastaða | Elva Sif Ingólfsdóttir |
“Fífugarn” Vinnsla á Hrafnafífu til textílgerðar | Gottskálk Dagur Sigurðarson |
Plokk-In | Guolin Fang |
Fjöðrunarappið | Hinrik Jóhannsson |
Alein Pay - Greiðslumiðlum fyrir snjallsamninga | Ingi Rafn Sigurðsson |
Geogardens | Kevin J Dillman |
Endurnýta plastúrgang “UPlast” | Reza Fazeli |
*Listinn er birtur með fyrirvara um hugsanlegar villur