Styrkúthlutun Tækniþróunarsjóðs vor 2016
Stjórn Tækniþróunarsjóðs hefur samþykkt að bjóða fulltrúum 67 fyrirtækja, stofnana og háskóla að ganga til samninga um verkefnisstyrki fyrir allt að átta hundruð milljónir króna. Þá hafa 14 einstaklingar hlotið undirbúningsstyrki fyrir 21 milljón króna.
Úthlutun Tækniþróunarsjóðs 24. maí 2016
Á fundi sínum 24. maí 2016 ákvað stjórn Tækniþróunarsjóðs að bjóða verkefnisstjórum eftirtalinna verkefna að ganga til samninga.
Haft verður samband við verkefnisstjóra þessara verkefna og þeir boðaðir til samningarfundar. *
Hagnýt rannsóknarverkefni |
||
Heiti verkefnis | Aðalumsækjandi | Heiti verkefnisstjóra |
Auðkenning á lífvirkni Kerecis stoðefnis | Háskóli Íslands | Óttar Rolfsson |
Breytileg stífni gervifótar | Háskóli Íslands | Sigurður Brynjólfsson |
Bætt nýting og stöðugleiki makrílafurða | Matís ohf. | Magnea Guðrún Karlsdóttir |
Framleiðsla verðmætra lífefna með kísilþörungum | Háskóli Íslands | Weiqi Fu |
GRANN efnisklasinn | Raunvísindastofnun Háskólans | Sveinn Ólafsson |
Greining vetnis í málmi og málmsuðum | Nýsköpunarmiðstöð Íslands | Kristján Leósson |
Maður fyrir borð | Háskóli Íslands | Sæmundur E. Þorsteinsson |
Notkun snjallefna í gervifætur | Háskóli Íslands | Fjóla Jónsdóttir |
Nýting jarðvarma til vinnslu á lignósellulósa | Nýsköpunarmiðstöð Íslands | Magnús Guðmundsson |
Orku og umhverfisvæn álframleiðsla | Nýsköpunarmiðstöð Íslands | Guðmundur Gunnarsson |
Sjálfbærar borgir framtíðarinnar 2: Sýn og sköpun | Háskólinn í Reykjavík | Hannes Högni Vilhjálmsson |
Straumleiðir í kísilofni – bætt orkunýtni | Háskólinn í Reykjavík | Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir |
Tæringarþolnar nanóhúðir | Raunvísindastofnun Háskólans | Friðrik Magnus |
Vefjaræktun lungna fyrir lyfjaprófanir | Háskóli Íslands | Þórarinn Guðjónsson |
Verðmætasköpun úr rauðátu (Calanus finmarchicus) | Háskóli Íslands | María Guðjónsdóttir |
Frumherjastyrkur |
||
Heiti verkefnis | Umsækjandi | Heiti verkefnisstjóra |
BREKI - Harðfisksflögur | Breki | Þórdís Jóhannsdóttir Wathne |
Karolina Engine | Karolina Fund ehf. | Arnar Sigurðsson |
Orkusmart er einfalt orkustjórnunarkerfi fyrir heimili sem gerir öllum kleift að draga úr orkukostnaði | Orkusmart | Francois Michel Marie Froment |
Saga App - Íslendingasögurnar | Lýðveldið hugbúnaðarhús ehf. | Sigurður Hrafn Þorkelsson |
SAR-support Hugbúnaður fyrir viðbragðsaðila | Óstofnað fyrirtæki | Ólafur Jón Jónsson |
Sjálfvirkt fjarkönnunarkerfi Svarma | Svarmi ehf. | Tryggvi Stefánsson |
Strandvari | Óstofnað fyrirtæki | Hörður Þór Benediktsson |
Þróun á vél- og stýribúnaði fyrir litlar vatnsaflsvirkjanir | BMJ - energy ehf. | Bjarni Malmquist Jónsson |
Verkefnisstyrkur |
||
Heiti verkefnis |
Umsækjandi | Heiti verkefnisstjóra |
Bestu metlar skráðra verðbréfa: Bætt verðmyndun í með ítraðri síun þegar viðskipti eru strjál | Gangverð ehf. | Árni Guðmundur Hauksson |
Binding úrgangsefna með umhverfisvænu sementslausu steinlími | Gerosion ehf. | Sunna Ólafsdóttir Wallevik |
Epi-Tight | EPI-ENDO Pharmaceuticals ehf. | Jón Birgir Magnússon |
Fisheries Technologies | Fisheries Technologies ehf. | Vilhjálmur Hallgrímsson |
Frá toghlerum til olíurannsókna | Pólar toghlerar ehf. | Atli Már Jósafatsson |
Gagnaöflun með myndgreiningu | Skaginn hf | Albert Marzelíus Högnason |
Heimaþjónustukerfi | CURRON ehf. | Jóhann Grétarsson |
Hitaþolið oxytósín | Háskóli Íslands | Stefán Jón Sigurðsson |
Hugbúnaður fyrir mælitækið "HR-Monitor"Human Resource Monitor | CEO HUXUN ehf | Gunnhildur Arnardóttir |
Hybridstack | Greenqloud ehf. | Skeggi G Þormar |
Ísar TorVeg, smíði og þróun frumgerðar | Jakar ehf. | Ari Arnórsson |
Kaleo | Directive Games North ehf. | Matthías Guðmundsson |
Marlýsi | Margildi ehf. | Snorri Hreggviðsson |
Mesher | Mesher ehf. | Emil Hardarson |
Milliliðalaust B2B markaðstorg fyrir vörur ætlaðar ferðamönnum | Bókun ehf. | Ásthildur Skúladóttir |
Ný tegund vélar til heyskapar. | ERE ehf. | Eyþór Rúnar Eiríksson |
PediaPack - öryggi og nákvæmni í barnaskurðlækningum | Reon Tech ehf. | Elvar Örn Þormar |
Prófunarframleiðsla á Andblæ | Breather Ventilation ehf | Jóhannes Loftssona |
Útgáfa rafrænna vegabréfa sem einstaklingar geta notað til að sannreyna hverjir þeir eru á netinu | Authenteq ehf. | Kári Þór Rúnarsson |
Vizido: Taktu mynd til að muna | Vizido ehf. | Pétur Orri Sæmundsen |
Þróun á nýrri lausn til að staðsetja síma innanhúss | Locatify ehf | Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir |
Þróun húsa og mannvirkja úr trefjagleri og steinull | Fibra ehf. | Regin Eysturoy Grímsson |
Markaðsstyrkir |
||
Heiti verkefnis | Umsækjandi | Heiti verkefnisstjóra |
App markaðsherferði í Þýskalandi | Dohop ehf. | Þorsteinn Sverrisson |
Data Dwell DAM markaðsetning í Bretlandi | Data Dwell ehf. | Ólafur Helgi Þorkelsson |
eTactica: Orkusparnaður og rekstraröryggi í Evrópu | ReMake Electric ehf. | Guðmundur Már Ketilsson |
Framrás SagaPro í Norður-Ameríku. Endurmörkun á markaðsetningu og dreifingu. | SagaMedica - Heilsujurtir ehf. | Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir |
Jurtalyf til Norðurlanda | Florealis ehf. | Karl Guðmundsson |
KRUMMA-Flow, þróun alþjóðamarkaða fyrir leiktæki, innblásin af íslenskri náttúru | Krumma ehf. | Wai Yin Christabelle Book-Tsang |
Markaðs- og söluátak SimplyBook.me á erlendum mörkuðum | Notando á Íslandi ehf. | Rut Steinsen |
Markaðs- og sölustarf OZ | OZ ehf. | Guðjón Már Guðjónsson |
Markaðsátak Skyhook ehf - Framþróun vöru og markaðsmála | Skyhook ehf. | Gísli Haukur Þorvaldsson |
Markaðsetning á kælikerfi í kjúklingaframleiðslu | Thor Ice Chilling Solutions ehf. | Þorsteinn Ingi Víglundsson |
Markaðssetning á Lulla doll á enskumælandi mörkuðum | RóRó ehf. | Eyrún Eggertsdóttir |
Markaðssetning í Bandaríkjunum á þjónustu 3Z | 3Z ehf. | Karl Ægir Karlsson |
Markaðssetning vörunnar CrankWheel Screen Sharing | CrankWheel ehf. | Jóhann Tómas Sigurðsson |
Markaðssetning þrívíddarlinsa með áherslu á sýndarveruleikatæki | Kúla 3D ehf. | Íris Ólafsdóttir |
Markaðssókn og sala á tækni Lífeindar ehf (BioCule) í Bandaríkjunum | Lífeind ehf. | Hans Guttormur Þormar |
Metanól til Orkugeymslu | CRI ehf. | Ómar Freyr Sigurbjörnssonon |
Mussila | Rosamosi ehf. | Margrét Júlíana Sigurðardóttir |
Sókn á markað Cyclocross- og Gravel hjóla | Lauf Forks hf. | Benedikt Skúlason |
Stækkun markhóps Oxymap. | Oxymap ehf. | Christopher Bruce Mc Clure |
Undirbúningur markaðssóknar Einrúms í Danmörku og Svíþjóð | Einrúm ehf. | Kristín Brynja Gunnarsdóttir |
Útflutningur á tónlistarstreymislausnum til fyrirtækja í Bretlandi | Atmo Select ehf. | Ívar Kristjánsson |
Útflutningur og markaðssetning í Bretlandi | Sóley Organics ehf | Sóley Elíasdóttir |
* Birt með fyrirvara um hugsanlegar villur.
Nánari upplýsingar um Tækniþróunarsjóð.